Logi: Súrt og niðurlægjandi 23. júlí 2012 22:49 Mynd/Daníel Logi Ólafsson var vitanlega ekki sáttur við frammistöðu sinna manna í kvöld en Selfoss tapaði fyrir ÍBV, 1-0, þrátt fyrir að Eyjamenn misstu mann af velli með rautt spjald strax á fyrstu mínútu. „Það var engu líkara en að okkur væri meira brugðið við rauða spjaldið þeirra en Eyjamönnum," sagði Logi. „Menn voru mjög lengi að átta sig á hlutunum og við náðum aldrei að sækja almennilega." „Eyjamenn vörðust vel, beittu skyndisóknum og sköpuðu sér góða möguleika í leiknum. Við fengum samt tvö góð færi sem við hefðum átt að nýta." „En það var samt súrt og niðurlægjandi að tapa leik á þennan máta, þrátt fyrir að völlurinn og mótherjinn hafi verið erfiður. Við vorum manni fleiri í 90 mínútur." Hann hefur ekki áhyggjur af stöðu sinni hjá félaginu. „Ég er í þessu til að reyna að gera mitt allra besta. Áhyggjuefnið er hvernig staðan er á liðinu og að það skuli aðeins vera með átta stig." Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍBV - Selfoss 1-0 | Sjötti sigur Eyjamanna í röð ÍBV vann í kvöld góðan sigur á Selfyssingum þrátt fyrir að hafa verið manni færri næstum allan leikinn. Þetta var sjötti sigur Eyjamanna í röð í Pepsi-deildinni. 23. júlí 2012 00:01 Mest lesið Nýjar upplýsingar um heilsufar Michaels Schumacher Formúla 1 Óvinur Íslands: „Aldrei stríða heilu landi“ Handbolti Ánægðir með stælana í Hauki: „Sagði bara fokkaðu þér“ Handbolti Þetta er ástæða þess að Ísland er í efsta sæti í milliriðlinum Handbolti Sænska goðsögnin: Þeir hafa ekki viljann sem Íslendingar hafa Handbolti „Við mættum ótrúlega góðu íslensku liði í dag“ Handbolti Dregur til baka ummæli sín um Gísla Þorgeir Handbolti „Svo kemur Ómar Ingi og fer að spila eins og Viggó“ Handbolti Dagur vann líka og nú eru fjögur lið með fjögur stig í íslenska riðlinum Handbolti Sjáðu myndirnar: Svíarnir gjörsigraðir á einu besta kvöldi strákanna okkar Handbolti Fleiri fréttir Heiðdís leggur skóna á hilluna Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Elísa fer frá Val til Breiðabliks Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Stjarnan selur Adolf Daða til FH Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Sjá meira
Logi Ólafsson var vitanlega ekki sáttur við frammistöðu sinna manna í kvöld en Selfoss tapaði fyrir ÍBV, 1-0, þrátt fyrir að Eyjamenn misstu mann af velli með rautt spjald strax á fyrstu mínútu. „Það var engu líkara en að okkur væri meira brugðið við rauða spjaldið þeirra en Eyjamönnum," sagði Logi. „Menn voru mjög lengi að átta sig á hlutunum og við náðum aldrei að sækja almennilega." „Eyjamenn vörðust vel, beittu skyndisóknum og sköpuðu sér góða möguleika í leiknum. Við fengum samt tvö góð færi sem við hefðum átt að nýta." „En það var samt súrt og niðurlægjandi að tapa leik á þennan máta, þrátt fyrir að völlurinn og mótherjinn hafi verið erfiður. Við vorum manni fleiri í 90 mínútur." Hann hefur ekki áhyggjur af stöðu sinni hjá félaginu. „Ég er í þessu til að reyna að gera mitt allra besta. Áhyggjuefnið er hvernig staðan er á liðinu og að það skuli aðeins vera með átta stig."
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍBV - Selfoss 1-0 | Sjötti sigur Eyjamanna í röð ÍBV vann í kvöld góðan sigur á Selfyssingum þrátt fyrir að hafa verið manni færri næstum allan leikinn. Þetta var sjötti sigur Eyjamanna í röð í Pepsi-deildinni. 23. júlí 2012 00:01 Mest lesið Nýjar upplýsingar um heilsufar Michaels Schumacher Formúla 1 Óvinur Íslands: „Aldrei stríða heilu landi“ Handbolti Ánægðir með stælana í Hauki: „Sagði bara fokkaðu þér“ Handbolti Þetta er ástæða þess að Ísland er í efsta sæti í milliriðlinum Handbolti Sænska goðsögnin: Þeir hafa ekki viljann sem Íslendingar hafa Handbolti „Við mættum ótrúlega góðu íslensku liði í dag“ Handbolti Dregur til baka ummæli sín um Gísla Þorgeir Handbolti „Svo kemur Ómar Ingi og fer að spila eins og Viggó“ Handbolti Dagur vann líka og nú eru fjögur lið með fjögur stig í íslenska riðlinum Handbolti Sjáðu myndirnar: Svíarnir gjörsigraðir á einu besta kvöldi strákanna okkar Handbolti Fleiri fréttir Heiðdís leggur skóna á hilluna Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Elísa fer frá Val til Breiðabliks Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Stjarnan selur Adolf Daða til FH Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Sjá meira
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍBV - Selfoss 1-0 | Sjötti sigur Eyjamanna í röð ÍBV vann í kvöld góðan sigur á Selfyssingum þrátt fyrir að hafa verið manni færri næstum allan leikinn. Þetta var sjötti sigur Eyjamanna í röð í Pepsi-deildinni. 23. júlí 2012 00:01