Ákvörðunin um að hætta í haust stendur óhögguð Hjörtur Hjartarson skrifar 23. júlí 2012 15:15 Mynd/Vilhelm "Ég ákvað að taka þetta bara alla leið síðasta vetur. Ég hef æft mjög vel, byrjaði í fótbolta strax í nóvember, eitthvað sem ég hef ekki gert undanfarin ár. Og allavega hingað til hefur þetta gengið ágætlega", sagði Bjarki Bergmann Gunnlaugsson, leikmaður FH í viðtali í Boltanum á X-inu í morgun. Óhætt er að fullyrða að frammistaða Bjarka í sumar, sem varð 39 ára í vor, hafi komið flestum á óvart. Bjarki hefur verið þjakaður af meiðslum undanfarin ár og var um tíma hættur knattspyrnuiðkun. Hann hefur hinsvegar verið heill heilsu í sumar, spilað nánast alla leiki FH og verið á meðal bestu manna liðsins. "Ég hef einbeitt mér að því æfa einn undanfarin ár, þá aðallega lyftingar og hlaup. Ástæðan er einfaldlega sú að ég treysti hreinlega ekki líkamanum í meiri átök sem óneitanlega fylgja fótboltaæfingum. Það hefur ekki haft góð áhrif á mig að æfa á gervigrasi og hlaupa úti. En fyrst maður var búinn að ákveða að hætta og vildi klára þetta með sem sæmd, var ekkert annað í stöðunni en að keyra á þetta." "Síðan hefur þróunin í þjálfun breyst mikið undanfarin ár. Menn eru farnir að gera allt aðra hluti en í gamla dag. Allar þessar hnébeygjur og allt það kjaftæði er liðið undir lok. Ég hef fundið réttu formúluna þar sem æfingaálagið er akkúrat rétt fyrir mig." Þrátt fyrir að vera í sínu besta formi í mörg ár ætlar Bjarki að standa við þá ákvörðun sína að leggja skóna endanlega á hilluna í haust. Draumurinn er að ljúka ferlinum með Íslandsmeistaratitli. "Við erum með gott lið, góðan hóp og frábæran þjálfara. Það er allt til alls hérna í Hafnarfirði. En þó það takist ekki er yfirstandandi tímabil mitt síðasta. Ég er að flytja til Hollands í haust þar sem kærastan mín stundar nám. Þar mun ég starfa fyrir umboðsskrifstofuna mína, Total Football enda með marga leikmenn á okkar snærum á þessu svæði", sagði Bjarki Gunnlaugsson. Pepsi Max-deild karla Mest lesið Leik lokið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Fótbolti Styttist í að Orri Steinn verði ekki lengur stærsta sala FCK Fótbolti Hrósuðu Túfa í hástert: „Á einhvern hátt heldur maður með honum“ Fótbolti Borgarstjórinn forðast að ræða hótanir Trumps Sport „Fjölmennasti leikur sem Breiðablik hefur spilað“ Fótbolti Mætti með bikarinn á frumsýningu Happy Gilmore Golf Rakarastofa og sjónvarp fyrir alla í flottasta búningsklefa heims Sport Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Enski boltinn Þurfa að losa leikmenn til að skrá Rashford Fótbolti Búinn að eyða yfir tuttugu milljörðum en segist vanta meira Fótbolti Fleiri fréttir KR í markmannsleit eftir meiðsli „Við erum ekki á góðum stað“ Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Sjáðu sigurmark Viktors og takta Hallgríms fyrir norðan Hnéð gott og getur spilað meira: „Ég er tilbúinn“ Fór úr ökklalið og fótbrotnaði í Lengjudeildarleik Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Birnir Snær genginn til liðs við KA „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jón Páll aðstoðar Einar Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Elvis snúinn aftur KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Árni farinn frá Fylki Sjá meira
"Ég ákvað að taka þetta bara alla leið síðasta vetur. Ég hef æft mjög vel, byrjaði í fótbolta strax í nóvember, eitthvað sem ég hef ekki gert undanfarin ár. Og allavega hingað til hefur þetta gengið ágætlega", sagði Bjarki Bergmann Gunnlaugsson, leikmaður FH í viðtali í Boltanum á X-inu í morgun. Óhætt er að fullyrða að frammistaða Bjarka í sumar, sem varð 39 ára í vor, hafi komið flestum á óvart. Bjarki hefur verið þjakaður af meiðslum undanfarin ár og var um tíma hættur knattspyrnuiðkun. Hann hefur hinsvegar verið heill heilsu í sumar, spilað nánast alla leiki FH og verið á meðal bestu manna liðsins. "Ég hef einbeitt mér að því æfa einn undanfarin ár, þá aðallega lyftingar og hlaup. Ástæðan er einfaldlega sú að ég treysti hreinlega ekki líkamanum í meiri átök sem óneitanlega fylgja fótboltaæfingum. Það hefur ekki haft góð áhrif á mig að æfa á gervigrasi og hlaupa úti. En fyrst maður var búinn að ákveða að hætta og vildi klára þetta með sem sæmd, var ekkert annað í stöðunni en að keyra á þetta." "Síðan hefur þróunin í þjálfun breyst mikið undanfarin ár. Menn eru farnir að gera allt aðra hluti en í gamla dag. Allar þessar hnébeygjur og allt það kjaftæði er liðið undir lok. Ég hef fundið réttu formúluna þar sem æfingaálagið er akkúrat rétt fyrir mig." Þrátt fyrir að vera í sínu besta formi í mörg ár ætlar Bjarki að standa við þá ákvörðun sína að leggja skóna endanlega á hilluna í haust. Draumurinn er að ljúka ferlinum með Íslandsmeistaratitli. "Við erum með gott lið, góðan hóp og frábæran þjálfara. Það er allt til alls hérna í Hafnarfirði. En þó það takist ekki er yfirstandandi tímabil mitt síðasta. Ég er að flytja til Hollands í haust þar sem kærastan mín stundar nám. Þar mun ég starfa fyrir umboðsskrifstofuna mína, Total Football enda með marga leikmenn á okkar snærum á þessu svæði", sagði Bjarki Gunnlaugsson.
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Leik lokið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Fótbolti Styttist í að Orri Steinn verði ekki lengur stærsta sala FCK Fótbolti Hrósuðu Túfa í hástert: „Á einhvern hátt heldur maður með honum“ Fótbolti Borgarstjórinn forðast að ræða hótanir Trumps Sport „Fjölmennasti leikur sem Breiðablik hefur spilað“ Fótbolti Mætti með bikarinn á frumsýningu Happy Gilmore Golf Rakarastofa og sjónvarp fyrir alla í flottasta búningsklefa heims Sport Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Enski boltinn Þurfa að losa leikmenn til að skrá Rashford Fótbolti Búinn að eyða yfir tuttugu milljörðum en segist vanta meira Fótbolti Fleiri fréttir KR í markmannsleit eftir meiðsli „Við erum ekki á góðum stað“ Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Sjáðu sigurmark Viktors og takta Hallgríms fyrir norðan Hnéð gott og getur spilað meira: „Ég er tilbúinn“ Fór úr ökklalið og fótbrotnaði í Lengjudeildarleik Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Birnir Snær genginn til liðs við KA „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jón Páll aðstoðar Einar Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Elvis snúinn aftur KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Árni farinn frá Fylki Sjá meira