Forsetinn hefur náðað 45 21. apríl 2012 09:00 Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands. Embætti forseta Íslands hefur náðað 45 dæmda einstaklinga síðan árið 1996. 122 manns voru náðaðir á tímabilinu 1980 til 1995. Alls hafa 513 umsóknir um náðun borist síðan árið 1993 og voru 54 samþykktar. Forseti Íslands, Ólafur Ragnar Grímsson, hefur náðað 45 fanga síðan árið 1996. Náðanir fanga virðast vera mun fátíðari nú en á níunda áratugnum, en alls fengu 122 einstaklingar náðun frá embætti forseta á árabilinu 1980 til 1995, en þá gegndi Vigdís Finnbogadóttir embætti forseta Íslands. Samkvæmt upplýsingum frá Fangelsismálastofnun hafa 167 einstaklingar hlotið náðun hér á landi síðan árið 1980. Meðalfjöldi náðana er rúmlega fimm á ári. Alls hafa 513 einstaklingar sótt um náðun frá embættinu á tímabilinu 1993 til 2010. Þar af hlutu 54 náðun, eða um tólf prósent. Karlkyns umsækjendur voru 432 og kvenkyns voru 81. Samkvæmt stjórnarskránni hefur forseti Íslands heimild til að náða menn og veita almenna sakauppgjöf. Sérstök náðunarnefnd er starfrækt hjá innanríkisráðuneytinu og eru allar náðunarbeiðnir sendar til hennar til umsagnar. Nefndin lætur ráðherra svo fá rökstudda tillögu um afgreiðslu á náðunarbeiðnum. Náðun er skilorðsbundin til nokkurra ára. Ef náðaður einstaklingur heldur skilorð út reynslutímann fellur refsingin niður. Algengasti skilorðstíminn er tvö til þrjú ár og er náðunin skráð á sakavottorð einstaklingsins. Aðeins er hægt að sækja um náðun á fésektum og fangelsisrefsingu, eins og fram kemur á vef innanríkisráðuneytisins. Ekki er hægt að sækja um náðun á sviptingu ökuréttinda, sviptingu starfs eða sviptingu leyfis. Þá er ekki hægt að sækja um náðun eftir að einstaklingur hefur afplánað fangelsisrefsingu eða greitt sekt. Ef dæmdur einstaklingur óskar eftir náðun á refsingu skal fresta fullnustu hennar ef hún er ekki þegar hafin, þar til beiðnin er afgreidd. Þá frestar beiðnin ekki fullnustu sé dómþoli þegar í afplánun. - sv Mest lesið Umferðarslys við Hvalfjarðargöngin Innlent Hyggst gera tilraun með lögregludróna í héraði Innlent Telur áform ráðherra vanhugsuð Innlent Vill mikilvæga herstöð aftur og hótar Afgönum öllu illu Erlent Einhverjar breytingar þurfi að eiga sér stað innan Framsóknar Innlent Sameining sveitarfélaganna hafi lítil áhrif á daglegt líf íbúa Innlent Austurríki hvetur ríki til að draga sig ekki úr Eurovison Erlent Hver verður formaður Pírata?: „Ekki séns“ Innlent Kanada, Bretland og Ástralía viðurkenna Palestínu Erlent Þorgerður Katrín endurkjörin Innlent Fleiri fréttir Umferðarslys við Hvalfjarðargöngin Hver verður formaður Pírata?: „Ekki séns“ „Dreifbýlið hefur alltaf haft áhyggjur af því að fjármagnið sogist til þéttbýlisins“ Þorgerður Katrín endurkjörin Frítt í Strætó á Bíllausa deginum á morgun Hefur farið 100 sinnu á fjall á Fljótshlíðarafrétti Viðreisn verður áfram bara Viðreisn Einhverjar breytingar þurfi að eiga sér stað innan Framsóknar Sjálfstæð Palestína, væringar í Framsókn og fækkun um eitt sveitarfélag Sameining sveitarfélaganna hafi lítil áhrif á daglegt líf íbúa Staða Framsóknarflokksins, afnám áminningarskyldu og Evrópumálin í Sprengisandi Telur áform ráðherra vanhugsuð Líkamsárás í Hafnarfirði og maður með sveðju í Kópavogi Hyggst gera tilraun með lögregludróna í héraði Skorradalshreppur og Borgarbyggð sameinast Efast um að olíuleit beri árangur Plokkarar verðlaunaðar á Selfossi Píratar taka upp formannsembætti Ýkt umræða um olíufund, netárás á flugvelli og bakgarðshlaup í beinni Nýjar framkvæmdir beina fólki að umdeildum gatnamótum Netárásin gæti haft áhrif á ferðir Icelandair Ráðherra til í umræðu um sumarfrí barna „Ísland á heima í hjarta Evrópu“ Allt að gerast í Rangárþingi hvað varðar lífsgæði íbúa Sniðgangan friðsæl leið til að mótmæla og sýna samstöðu „Skiljanlegt að mörgum blöskri að vita að hann gangi laus“ Fordæmalaust kynferðisbrotamál og viðbragð NATO við brölti Rússa Vill breyta nafni Viðreisnar Ýmsar leiðir fyrir lögreglu til að tryggja að endurkomubann virki Landsþing Viðreisnar hafið Sjá meira
Embætti forseta Íslands hefur náðað 45 dæmda einstaklinga síðan árið 1996. 122 manns voru náðaðir á tímabilinu 1980 til 1995. Alls hafa 513 umsóknir um náðun borist síðan árið 1993 og voru 54 samþykktar. Forseti Íslands, Ólafur Ragnar Grímsson, hefur náðað 45 fanga síðan árið 1996. Náðanir fanga virðast vera mun fátíðari nú en á níunda áratugnum, en alls fengu 122 einstaklingar náðun frá embætti forseta á árabilinu 1980 til 1995, en þá gegndi Vigdís Finnbogadóttir embætti forseta Íslands. Samkvæmt upplýsingum frá Fangelsismálastofnun hafa 167 einstaklingar hlotið náðun hér á landi síðan árið 1980. Meðalfjöldi náðana er rúmlega fimm á ári. Alls hafa 513 einstaklingar sótt um náðun frá embættinu á tímabilinu 1993 til 2010. Þar af hlutu 54 náðun, eða um tólf prósent. Karlkyns umsækjendur voru 432 og kvenkyns voru 81. Samkvæmt stjórnarskránni hefur forseti Íslands heimild til að náða menn og veita almenna sakauppgjöf. Sérstök náðunarnefnd er starfrækt hjá innanríkisráðuneytinu og eru allar náðunarbeiðnir sendar til hennar til umsagnar. Nefndin lætur ráðherra svo fá rökstudda tillögu um afgreiðslu á náðunarbeiðnum. Náðun er skilorðsbundin til nokkurra ára. Ef náðaður einstaklingur heldur skilorð út reynslutímann fellur refsingin niður. Algengasti skilorðstíminn er tvö til þrjú ár og er náðunin skráð á sakavottorð einstaklingsins. Aðeins er hægt að sækja um náðun á fésektum og fangelsisrefsingu, eins og fram kemur á vef innanríkisráðuneytisins. Ekki er hægt að sækja um náðun á sviptingu ökuréttinda, sviptingu starfs eða sviptingu leyfis. Þá er ekki hægt að sækja um náðun eftir að einstaklingur hefur afplánað fangelsisrefsingu eða greitt sekt. Ef dæmdur einstaklingur óskar eftir náðun á refsingu skal fresta fullnustu hennar ef hún er ekki þegar hafin, þar til beiðnin er afgreidd. Þá frestar beiðnin ekki fullnustu sé dómþoli þegar í afplánun. - sv
Mest lesið Umferðarslys við Hvalfjarðargöngin Innlent Hyggst gera tilraun með lögregludróna í héraði Innlent Telur áform ráðherra vanhugsuð Innlent Vill mikilvæga herstöð aftur og hótar Afgönum öllu illu Erlent Einhverjar breytingar þurfi að eiga sér stað innan Framsóknar Innlent Sameining sveitarfélaganna hafi lítil áhrif á daglegt líf íbúa Innlent Austurríki hvetur ríki til að draga sig ekki úr Eurovison Erlent Hver verður formaður Pírata?: „Ekki séns“ Innlent Kanada, Bretland og Ástralía viðurkenna Palestínu Erlent Þorgerður Katrín endurkjörin Innlent Fleiri fréttir Umferðarslys við Hvalfjarðargöngin Hver verður formaður Pírata?: „Ekki séns“ „Dreifbýlið hefur alltaf haft áhyggjur af því að fjármagnið sogist til þéttbýlisins“ Þorgerður Katrín endurkjörin Frítt í Strætó á Bíllausa deginum á morgun Hefur farið 100 sinnu á fjall á Fljótshlíðarafrétti Viðreisn verður áfram bara Viðreisn Einhverjar breytingar þurfi að eiga sér stað innan Framsóknar Sjálfstæð Palestína, væringar í Framsókn og fækkun um eitt sveitarfélag Sameining sveitarfélaganna hafi lítil áhrif á daglegt líf íbúa Staða Framsóknarflokksins, afnám áminningarskyldu og Evrópumálin í Sprengisandi Telur áform ráðherra vanhugsuð Líkamsárás í Hafnarfirði og maður með sveðju í Kópavogi Hyggst gera tilraun með lögregludróna í héraði Skorradalshreppur og Borgarbyggð sameinast Efast um að olíuleit beri árangur Plokkarar verðlaunaðar á Selfossi Píratar taka upp formannsembætti Ýkt umræða um olíufund, netárás á flugvelli og bakgarðshlaup í beinni Nýjar framkvæmdir beina fólki að umdeildum gatnamótum Netárásin gæti haft áhrif á ferðir Icelandair Ráðherra til í umræðu um sumarfrí barna „Ísland á heima í hjarta Evrópu“ Allt að gerast í Rangárþingi hvað varðar lífsgæði íbúa Sniðgangan friðsæl leið til að mótmæla og sýna samstöðu „Skiljanlegt að mörgum blöskri að vita að hann gangi laus“ Fordæmalaust kynferðisbrotamál og viðbragð NATO við brölti Rússa Vill breyta nafni Viðreisnar Ýmsar leiðir fyrir lögreglu til að tryggja að endurkomubann virki Landsþing Viðreisnar hafið Sjá meira