Englendingar í góðum málum | Svíar úr leik Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 15. júní 2012 10:18 Nordicphotos/AFP Theo Walcott og Danny Welbeck voru hetjur Englendinga er liðið lagði Svía 3-2 í D-riðli Evrópumóts karla í knattspyrnu í Kænugarði í kvöld. Eftir tapið eru vonir Svía um sæti í átta liða úrslitunum úti. Andy Carroll, leikmaður Liverpool, kom Englandi yfir um miðjan fyrri hálfleik. Þá skallaði hann fyrirgjöf liðsfélaga síns Steven Gerrard í netið og þakkaði með því Roy Hodgson, landsliðsþjálfara Englands, traustið. Englendingar leiddu í hálfleik og í góðum málum. Svíar komu mun sterkari til leiks í síðari hálfleik og voru á augabragði komnir með forystu. Í bæði skiptin var Olof Mellberg, varnartröll sænska liðsins, á ferðinni þótt fyrr markið verði mögulega skráð sem sjálfsmark á Glen Johnson. Enginn vafi var á hver átti síðara markið en Mellberg var þá á auðum sjó í teignum og skallaði aukaspyrnu Kim Källström í netið. Hodgson skipti í kjölfarið Theo Walcott inn á fyrir James Milner og sú skipting átti eftir að skila sér. Á 64. mínútu fékk Walcott boltann fyrir utan teiginn, lét vaða og í netinu hafnaði knötturinn. Andreas Isaksson, markvörður Svía, leitt ekki vel út í markinu en endursýningar bentu til þess að boltinn hefði haft viðkomu í varnarmanni Svía. Walcott var svo aftur á ferðinni stundarfjórðung síðar. Þá átti hann frábæran sprett upp að endalínu inni á vítateig Svía og sendi fyrir. Þangað var Danny Welbeck mættur og stýrði knettinum glæsilega í fjærhornið. Englendingar fengu gott færi undir lokin til að bæta við marki en Isaksson varði skot Gerrard af stuttu færi vel. Englendingar eru í góðum málum með fjögur stig úr tveimur leikjum. Svíar eru hins vegar stigalausir og eiga ekki lengur möguleika á að komast upp úr riðlinum. Mest lesið Víkingar fundu nýtt nafn á íþróttasvæði sitt í Safamýri Sport Alfreð hættur hjá Breiðabliki Íslenski boltinn Selur Ólympíugullverðlaunin eftir skilnað við eiginkonuna Sport Fór 402 sinnum upp á Esjuna á einu ári Sport Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Enski boltinn Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Íslenski boltinn Ótrúleg óheppni Slóvena Handbolti „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Enski boltinn „Þegar maður spilar á móti karli er ákefðin allt önnur“ Sport Meira en fimm milljónir á dag fyrir að mæta ekki í vinnuna Sport Fleiri fréttir Ólafur og Lúðvík stýra U21-strákunum Messi vill frekar eignast félag en þjálfa eftir ferilinn Alfreð hættur hjá Breiðabliki Neymar montar sig af einkaflugvél, þyrlu og leðurblökubíl „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Stjóri Palace heimspekilegur í svörum um sölu á Guéhi til Man. City Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Carlo Ancelotti sagði honum að fara frá Real Madrid Freyr opinskár: „Vil frekar hafa það þannig heldur en að öllum sé drullusama“ Sjáðu dóminn sem færði Forest sigur og West Ham kallaði brandara Fletcher fékk blessun frá Ferguson Aðeins fimmti svarti Englendingurinn í sögunni Segir rugl að ætla að ræða United Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Síðasti naglinn í kistu Nuno? Gamla konan í stuði Fílabeinsströndin flaug áfram og mætir Egyptum Logi út af í hálfleik í bikartapi Lærisveinn Heimis að finna taktinn Alsælir Alsíringar áfram eftir dramatík Solskjær í viðræður við United Norðmenn bjartsýnir á að Haaland færi þeim HM-titil Áfall fyrir City: Dias frá í allt að sex vikur Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Úrvalslið Alberts sneri baki í hann Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Áttunda félagið í B-deildinni sem skiptir um stjóra í vetur Skotar fá frídag vegna HM Sjá meira
Theo Walcott og Danny Welbeck voru hetjur Englendinga er liðið lagði Svía 3-2 í D-riðli Evrópumóts karla í knattspyrnu í Kænugarði í kvöld. Eftir tapið eru vonir Svía um sæti í átta liða úrslitunum úti. Andy Carroll, leikmaður Liverpool, kom Englandi yfir um miðjan fyrri hálfleik. Þá skallaði hann fyrirgjöf liðsfélaga síns Steven Gerrard í netið og þakkaði með því Roy Hodgson, landsliðsþjálfara Englands, traustið. Englendingar leiddu í hálfleik og í góðum málum. Svíar komu mun sterkari til leiks í síðari hálfleik og voru á augabragði komnir með forystu. Í bæði skiptin var Olof Mellberg, varnartröll sænska liðsins, á ferðinni þótt fyrr markið verði mögulega skráð sem sjálfsmark á Glen Johnson. Enginn vafi var á hver átti síðara markið en Mellberg var þá á auðum sjó í teignum og skallaði aukaspyrnu Kim Källström í netið. Hodgson skipti í kjölfarið Theo Walcott inn á fyrir James Milner og sú skipting átti eftir að skila sér. Á 64. mínútu fékk Walcott boltann fyrir utan teiginn, lét vaða og í netinu hafnaði knötturinn. Andreas Isaksson, markvörður Svía, leitt ekki vel út í markinu en endursýningar bentu til þess að boltinn hefði haft viðkomu í varnarmanni Svía. Walcott var svo aftur á ferðinni stundarfjórðung síðar. Þá átti hann frábæran sprett upp að endalínu inni á vítateig Svía og sendi fyrir. Þangað var Danny Welbeck mættur og stýrði knettinum glæsilega í fjærhornið. Englendingar fengu gott færi undir lokin til að bæta við marki en Isaksson varði skot Gerrard af stuttu færi vel. Englendingar eru í góðum málum með fjögur stig úr tveimur leikjum. Svíar eru hins vegar stigalausir og eiga ekki lengur möguleika á að komast upp úr riðlinum.
Mest lesið Víkingar fundu nýtt nafn á íþróttasvæði sitt í Safamýri Sport Alfreð hættur hjá Breiðabliki Íslenski boltinn Selur Ólympíugullverðlaunin eftir skilnað við eiginkonuna Sport Fór 402 sinnum upp á Esjuna á einu ári Sport Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Enski boltinn Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Íslenski boltinn Ótrúleg óheppni Slóvena Handbolti „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Enski boltinn „Þegar maður spilar á móti karli er ákefðin allt önnur“ Sport Meira en fimm milljónir á dag fyrir að mæta ekki í vinnuna Sport Fleiri fréttir Ólafur og Lúðvík stýra U21-strákunum Messi vill frekar eignast félag en þjálfa eftir ferilinn Alfreð hættur hjá Breiðabliki Neymar montar sig af einkaflugvél, þyrlu og leðurblökubíl „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Stjóri Palace heimspekilegur í svörum um sölu á Guéhi til Man. City Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Carlo Ancelotti sagði honum að fara frá Real Madrid Freyr opinskár: „Vil frekar hafa það þannig heldur en að öllum sé drullusama“ Sjáðu dóminn sem færði Forest sigur og West Ham kallaði brandara Fletcher fékk blessun frá Ferguson Aðeins fimmti svarti Englendingurinn í sögunni Segir rugl að ætla að ræða United Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Síðasti naglinn í kistu Nuno? Gamla konan í stuði Fílabeinsströndin flaug áfram og mætir Egyptum Logi út af í hálfleik í bikartapi Lærisveinn Heimis að finna taktinn Alsælir Alsíringar áfram eftir dramatík Solskjær í viðræður við United Norðmenn bjartsýnir á að Haaland færi þeim HM-titil Áfall fyrir City: Dias frá í allt að sex vikur Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Úrvalslið Alberts sneri baki í hann Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Áttunda félagið í B-deildinni sem skiptir um stjóra í vetur Skotar fá frídag vegna HM Sjá meira