Garðar segir markaskorun Stjörnunnar ekki bara vera á sínum herðum 15. júní 2012 14:15 Liðin í 4. og 5.sæti Pepsideildar karla í knattspyrnu, Stjarnan og Valur mætast í Garðabænum í kvöld. Leikurinn er báðum liðum afar mikilvægur en með hagstæðum úrslitum í öðrum leikjum sjöundu umferðar, minnkað forystu toppliðs ÍA niður í tvö stig. „Fyrir okkur sker þessi leikur úr um hvort við ætlum að vera í toppbaráttunni eða bara í einhverju miðjumoði", sagði Garðar Jóhannsson í viðtali í Boltaþættinum á X-inu í morgun. „Þetta er svona „make it or break it" leikur fyrir okkur, við verðum að vinna þenna leik eiginlega." Rétt eins og á síðustu tímabilum er mikið fjör í leikjum Stjörnunnar. Liðið hefur skorað 11 mörk í fyrstu sex umferðunum en um leið fengið á sig 10. Garðar Jóhannsson var markahæsti leikmaður deildarinnar í fyrra en hefur farið hægt af stað í sumar og er einungis kominn með eitt mark í deildinni. „Markaskorunin hjá Stjörnunni liggur ekki bara á mér. Ég tel mig vera ágætis hluti af þessu liði, yfirleitt þegar ég spila vel þá vinnum við. Það hlýtur að tala sínu máli. En það kemur yfirleitt maður í manns stað. Núna erum við komnir með Ellert [Hreinsson] inn í þetta og því harðnar samkeppnin um stöðuna í fremstu víglínu", sagði Garðar Jóhannsson. Leikur Stjörnunnar og Vals hefst klukkan 20 og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport.Smellið hér til að hlusta á viðtalið við Garðar frá því morgun. Pepsi Max-deild karla Mest lesið Nýjar upplýsingar um heilsufar Michaels Schumacher Formúla 1 Óvinur Íslands: „Aldrei stríða heilu landi“ Handbolti Þetta er ástæða þess að Ísland er í efsta sæti í milliriðlinum Handbolti Ánægðir með stælana í Hauki: „Sagði bara fokkaðu þér“ Handbolti Dregur til baka ummæli sín um Gísla Þorgeir Handbolti Segist hafa brugðist gegn Íslandi: „Ég komst aldrei framhjá þeim“ Handbolti „Við mættum ótrúlega góðu íslensku liði í dag“ Handbolti Sænska goðsögnin: Þeir hafa ekki viljann sem Íslendingar hafa Handbolti Ekki gerst hjá Arsenal í átján ár Enski boltinn „Svo kemur Ómar Ingi og fer að spila eins og Viggó“ Handbolti Fleiri fréttir Heiðdís leggur skóna á hilluna Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Elísa fer frá Val til Breiðabliks Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Stjarnan selur Adolf Daða til FH Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Sjá meira
Liðin í 4. og 5.sæti Pepsideildar karla í knattspyrnu, Stjarnan og Valur mætast í Garðabænum í kvöld. Leikurinn er báðum liðum afar mikilvægur en með hagstæðum úrslitum í öðrum leikjum sjöundu umferðar, minnkað forystu toppliðs ÍA niður í tvö stig. „Fyrir okkur sker þessi leikur úr um hvort við ætlum að vera í toppbaráttunni eða bara í einhverju miðjumoði", sagði Garðar Jóhannsson í viðtali í Boltaþættinum á X-inu í morgun. „Þetta er svona „make it or break it" leikur fyrir okkur, við verðum að vinna þenna leik eiginlega." Rétt eins og á síðustu tímabilum er mikið fjör í leikjum Stjörnunnar. Liðið hefur skorað 11 mörk í fyrstu sex umferðunum en um leið fengið á sig 10. Garðar Jóhannsson var markahæsti leikmaður deildarinnar í fyrra en hefur farið hægt af stað í sumar og er einungis kominn með eitt mark í deildinni. „Markaskorunin hjá Stjörnunni liggur ekki bara á mér. Ég tel mig vera ágætis hluti af þessu liði, yfirleitt þegar ég spila vel þá vinnum við. Það hlýtur að tala sínu máli. En það kemur yfirleitt maður í manns stað. Núna erum við komnir með Ellert [Hreinsson] inn í þetta og því harðnar samkeppnin um stöðuna í fremstu víglínu", sagði Garðar Jóhannsson. Leikur Stjörnunnar og Vals hefst klukkan 20 og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport.Smellið hér til að hlusta á viðtalið við Garðar frá því morgun.
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Nýjar upplýsingar um heilsufar Michaels Schumacher Formúla 1 Óvinur Íslands: „Aldrei stríða heilu landi“ Handbolti Þetta er ástæða þess að Ísland er í efsta sæti í milliriðlinum Handbolti Ánægðir með stælana í Hauki: „Sagði bara fokkaðu þér“ Handbolti Dregur til baka ummæli sín um Gísla Þorgeir Handbolti Segist hafa brugðist gegn Íslandi: „Ég komst aldrei framhjá þeim“ Handbolti „Við mættum ótrúlega góðu íslensku liði í dag“ Handbolti Sænska goðsögnin: Þeir hafa ekki viljann sem Íslendingar hafa Handbolti Ekki gerst hjá Arsenal í átján ár Enski boltinn „Svo kemur Ómar Ingi og fer að spila eins og Viggó“ Handbolti Fleiri fréttir Heiðdís leggur skóna á hilluna Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Elísa fer frá Val til Breiðabliks Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Stjarnan selur Adolf Daða til FH Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Sjá meira