Sir Alex: Vonandi gera City-menn eitthvað heimskulegt á sunnudaginn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. maí 2012 18:15 Sir Alex Ferguson og Roberto Mancini. Mynd/Nordic Photos/Getty Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, bindur vonast til þess eins og allir United-menn að nágrannarnir í Manchester City misstígi sig í lokaumferð ensku úrvalsdeildarinnar á sunnudaginn og gefi United-liðinu tækifæri að vinna þrettánda meistaratitilinn undir stjórn Sir Alex. Manchester-liðin eru jöfn að stigum en City-liðið hefur átta marka forskot í markatölu. Manchester City fær QPR í heimsókn á sunnudaginn á sama tíma og Manchester United heimsækir Sunderland. „Við getum aðeins gert okkar besta og reynt að vinna okkar leik. Vonandi gera City-menn síðan eitthvað heimskulegt á sunnudaginn," sagði Sir Alex Ferguson á blaðamannfundi. „Þetta er frábær staða fyrir hlutlausa og fyrir fjölmiðlana en þetta er algjör pína fyrir félögin," sagði Ferguson. „Það búast allir við því að City verði að vinna sinn leik til þess að taka titilinn en þetta er líka krefjandi verkefni fyrir þá. Það yrði gríðarlega vonbrigði fyrir þá að tapa leiknum og sú pressa getur haft sín áhrif," sagði Ferguson. Ferguson notaði líka tækifærið og gagnrýndi hvernig Mark Hughes, núverandi stjóri QPR, var rekinn frá Manchester City. „Það var skelfilegt hvernig þeir ráku Hughes og ég held að flestir séu sammála um það. Ég veit ekki betur en konan hans vissi það á undan honum," sagði Ferguson. „Þetta var sjokk á sínum tíma en ég held að þetta skipti Mark ekki miklu máli lengur. Hann var stríðsmaður þegar hann spilaði sjálfur og öll liðin hans eru spegilmynd hans. Það yrði gaman fyrir hann að vinna leikinn en hann mun fyrst og fremst hugsa um að halda sínu liði í deildinni," sagði Ferguson. Mest lesið Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Fótbolti Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Fótbolti Tíu Þjóðverjar tryggðu sæti í undanúrslitum eftir vító Fótbolti Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Fótbolti Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Enski boltinn Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Íslenski boltinn Fleiri fréttir Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið Sjá meira
Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, bindur vonast til þess eins og allir United-menn að nágrannarnir í Manchester City misstígi sig í lokaumferð ensku úrvalsdeildarinnar á sunnudaginn og gefi United-liðinu tækifæri að vinna þrettánda meistaratitilinn undir stjórn Sir Alex. Manchester-liðin eru jöfn að stigum en City-liðið hefur átta marka forskot í markatölu. Manchester City fær QPR í heimsókn á sunnudaginn á sama tíma og Manchester United heimsækir Sunderland. „Við getum aðeins gert okkar besta og reynt að vinna okkar leik. Vonandi gera City-menn síðan eitthvað heimskulegt á sunnudaginn," sagði Sir Alex Ferguson á blaðamannfundi. „Þetta er frábær staða fyrir hlutlausa og fyrir fjölmiðlana en þetta er algjör pína fyrir félögin," sagði Ferguson. „Það búast allir við því að City verði að vinna sinn leik til þess að taka titilinn en þetta er líka krefjandi verkefni fyrir þá. Það yrði gríðarlega vonbrigði fyrir þá að tapa leiknum og sú pressa getur haft sín áhrif," sagði Ferguson. Ferguson notaði líka tækifærið og gagnrýndi hvernig Mark Hughes, núverandi stjóri QPR, var rekinn frá Manchester City. „Það var skelfilegt hvernig þeir ráku Hughes og ég held að flestir séu sammála um það. Ég veit ekki betur en konan hans vissi það á undan honum," sagði Ferguson. „Þetta var sjokk á sínum tíma en ég held að þetta skipti Mark ekki miklu máli lengur. Hann var stríðsmaður þegar hann spilaði sjálfur og öll liðin hans eru spegilmynd hans. Það yrði gaman fyrir hann að vinna leikinn en hann mun fyrst og fremst hugsa um að halda sínu liði í deildinni," sagði Ferguson.
Mest lesið Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Fótbolti Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Fótbolti Tíu Þjóðverjar tryggðu sæti í undanúrslitum eftir vító Fótbolti Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Fótbolti Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Enski boltinn Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Íslenski boltinn Fleiri fréttir Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið Sjá meira