Lífið

The Help sigurvegari SAG-verðlaunanna

Það líður varla helgi án þess að rauða dreglinum sé rúllað út í Hollywood á þessum árstíma og má líta á það sem eins konar niðurtalningu fyrir Óskarsverðlaunin í lok febrúar.

Screen Actor's Guild-verðlaunahátíðin fór fram um helgina og stóð kvikmyndin The Help upp úr sem sigurvegari hátíðarinnar. Kjólar leikkvennanna voru hver öðrum fegurri þar sem há klauf, kvenlegt snið og glitrandi efni stálu senunni.

Smellið á myndina til að fletta myndasafni af rauða dreglinum á Screen Actor's Guild-verðlaunahátíðinni.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.