Íslenski boltinn

Andri Rúnar afgreiddi ÍR

Úr leik Skástriksins og Þróttar.
Úr leik Skástriksins og Þróttar.
BÍ/Bolungarvík komst upp úr fallsæti í 1. deild karla og alla leið í áttunda sætið með góðum heimasigri, 2-1, á ÍR í kvöld.

Það var Andri Rúnar Bjarnason sem afgreiddi Breiðhyltinga með tveimur mörkum en Alexander Kostic skoraði mark ÍR.

Bæði lið eru með 11 stig í deildinni eftir leik kvöldsins.

Upplýsingar um markaskorara: urslit.net.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×