Götuvirði efnanna hálfur milljarður 27. september 2012 13:05 Jón H.B. Snorrason og Karl Steinar Valsson mynd/anton „Þetta er eitt af stærstu málum sem við höfum fengist við í gegnum tíðina," segir Karl Steinar Valsson, yfirmaður fíkniefnadeildar lögreglunnar. Alls voru átta íslendingar handteknir í Danmörku í tengslum við gríðarstórt fíkniefnamál. Málið teygir anga sína víða. Fram kemur í tilkynningu frá lögreglunni að skotvopn voru haldlögð í húsleit í tengslum við rannsókn málsins. Karl Steinar segir að Íslendingarnir átta séu með tölu búsettir erlendir, hins vegar er allur gangur á því hvar mennirnir hafa haldið til síðustu ár. Flestir hinna handteknu hafa komist í kast við lögin hér á landi.Byssan sem var haldlögð við rannsókn málsins.„Lögreglan í Danmörku stjórnar þessu máli," sagði Karl Steinar í samtali við Vísi. „Við munum vinna að þessu saman og í samstarfi við Norðmenn." Þá bendir Karl Steinar á að rannsókn málsins hafi staðið yfir í meir og minna eitt ár. Samstarf Norðurlandaþjóða hafi reynst dýrmætt og ekki síður aðkoma Europol að málinu. Fíkniefnamál af þessari stærðargráður eru sjaldséð segir Karl Steinar. Alls hefur lögregla lagt hald á 34 kíló af amfetamíni í tengslum við rannsóknina ásamt um 600 grömmum af alsælu. „Þetta eru geysilega sterk efni sem átti líklega eftir að tvöfalda, ef ekki þrefalda, í magni. Þessu er síðan skipt niður og selt. Götuvirði eins grams af amfetamíni er um 5.000 krónur." Tengdar fréttir Íslendingar í Danmörku flæktir í risavaxið fíkniefnamál Mál Íslendinganna sem voru handteknir í Danmörku í síðustu viku er risavaxið. Tugir kílóa af amfetamíni voru haldlagðir en málið teygir anga sína víða um Evrópu. 25. september 2012 18:30 Átta Íslendingar í haldi í Danmörku - höfuðpaurinn íslenskur Íslendingarnir sem flæktir eru í risastórt fíkniefnamál í Danmörku eru átta talsins. Þeir eru allir í haldi þar ytra. Talsmaður dönsku fíkniefnalögreglunnar segir að höfuðpaurinn í málinu sé Íslendingur og hann lofar samstarf dönsku lögreglunnar við þá íslensku í málinu. 27. september 2012 12:00 Mest lesið Önnur sprunga opnast Innlent Fundu tennur í aftursætinu á bílaþvottastöð Innlent Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Erlent Gengu að gosinu og óku til Grindavíkur án þess að vera stöðvaðar Innlent Strandveiðar bannaðar á morgun Innlent Leggur til að frídögum verði fækkað um tvo Erlent Sýknaður af ákæru um að nauðga konu í afmælisveislu hennar Innlent Handtekin fyrir að stunda kynlíf með munkum og kúga af þeim fé Erlent „Af hverju þetta brestur strax, það skiljum við ekki alveg“ Innlent Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Innlent Fleiri fréttir Grindvíkingum hleypt inn, varnargarðar hækkaðir og Bláa lónið opnar Vill fyrst og fremst fá að njóta ævikvöldsins í friði „Af hverju þetta brestur strax, það skiljum við ekki alveg“ Kort: Sprungan lengist til norðurs Strandveiðar bannaðar á morgun Gos í beinni, ósáttir Grindvíkingar og íbúum drekkt í steypu Alvarleg árás með hamri í Reykjavík Sýknaður af ákæru um að nauðga konu í afmælisveislu hennar Varað við fölsuðum töflum sem innihalda hættulega efnablöndu Gengu að gosinu og óku til Grindavíkur án þess að vera stöðvaðar Fundu tennur í aftursætinu á bílaþvottastöð Landa í Grindavíkurhöfn og botna ekkert í lokunum Mikið eldingaveður á Vestfjörðum Eldgosið í heimsmiðlunum: „Ísland: Rýmt“ Enn eitt gosið hafið og íbúar tala um Groundhog Day Kæmi mér ekki á óvart að þetta væri síðasta Sundhnúkagosið Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Skoða hvort gosið breyti heimsókn von der Leyen Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Fallegt og ekkert smágos Önnur sprunga opnast Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ „Valda fleiri húðkrabbameinum en sígarettur lungnakrabbameini“ Göngumaður í sjálfheldu við Hestskarð Sjá meira
„Þetta er eitt af stærstu málum sem við höfum fengist við í gegnum tíðina," segir Karl Steinar Valsson, yfirmaður fíkniefnadeildar lögreglunnar. Alls voru átta íslendingar handteknir í Danmörku í tengslum við gríðarstórt fíkniefnamál. Málið teygir anga sína víða. Fram kemur í tilkynningu frá lögreglunni að skotvopn voru haldlögð í húsleit í tengslum við rannsókn málsins. Karl Steinar segir að Íslendingarnir átta séu með tölu búsettir erlendir, hins vegar er allur gangur á því hvar mennirnir hafa haldið til síðustu ár. Flestir hinna handteknu hafa komist í kast við lögin hér á landi.Byssan sem var haldlögð við rannsókn málsins.„Lögreglan í Danmörku stjórnar þessu máli," sagði Karl Steinar í samtali við Vísi. „Við munum vinna að þessu saman og í samstarfi við Norðmenn." Þá bendir Karl Steinar á að rannsókn málsins hafi staðið yfir í meir og minna eitt ár. Samstarf Norðurlandaþjóða hafi reynst dýrmætt og ekki síður aðkoma Europol að málinu. Fíkniefnamál af þessari stærðargráður eru sjaldséð segir Karl Steinar. Alls hefur lögregla lagt hald á 34 kíló af amfetamíni í tengslum við rannsóknina ásamt um 600 grömmum af alsælu. „Þetta eru geysilega sterk efni sem átti líklega eftir að tvöfalda, ef ekki þrefalda, í magni. Þessu er síðan skipt niður og selt. Götuvirði eins grams af amfetamíni er um 5.000 krónur."
Tengdar fréttir Íslendingar í Danmörku flæktir í risavaxið fíkniefnamál Mál Íslendinganna sem voru handteknir í Danmörku í síðustu viku er risavaxið. Tugir kílóa af amfetamíni voru haldlagðir en málið teygir anga sína víða um Evrópu. 25. september 2012 18:30 Átta Íslendingar í haldi í Danmörku - höfuðpaurinn íslenskur Íslendingarnir sem flæktir eru í risastórt fíkniefnamál í Danmörku eru átta talsins. Þeir eru allir í haldi þar ytra. Talsmaður dönsku fíkniefnalögreglunnar segir að höfuðpaurinn í málinu sé Íslendingur og hann lofar samstarf dönsku lögreglunnar við þá íslensku í málinu. 27. september 2012 12:00 Mest lesið Önnur sprunga opnast Innlent Fundu tennur í aftursætinu á bílaþvottastöð Innlent Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Erlent Gengu að gosinu og óku til Grindavíkur án þess að vera stöðvaðar Innlent Strandveiðar bannaðar á morgun Innlent Leggur til að frídögum verði fækkað um tvo Erlent Sýknaður af ákæru um að nauðga konu í afmælisveislu hennar Innlent Handtekin fyrir að stunda kynlíf með munkum og kúga af þeim fé Erlent „Af hverju þetta brestur strax, það skiljum við ekki alveg“ Innlent Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Innlent Fleiri fréttir Grindvíkingum hleypt inn, varnargarðar hækkaðir og Bláa lónið opnar Vill fyrst og fremst fá að njóta ævikvöldsins í friði „Af hverju þetta brestur strax, það skiljum við ekki alveg“ Kort: Sprungan lengist til norðurs Strandveiðar bannaðar á morgun Gos í beinni, ósáttir Grindvíkingar og íbúum drekkt í steypu Alvarleg árás með hamri í Reykjavík Sýknaður af ákæru um að nauðga konu í afmælisveislu hennar Varað við fölsuðum töflum sem innihalda hættulega efnablöndu Gengu að gosinu og óku til Grindavíkur án þess að vera stöðvaðar Fundu tennur í aftursætinu á bílaþvottastöð Landa í Grindavíkurhöfn og botna ekkert í lokunum Mikið eldingaveður á Vestfjörðum Eldgosið í heimsmiðlunum: „Ísland: Rýmt“ Enn eitt gosið hafið og íbúar tala um Groundhog Day Kæmi mér ekki á óvart að þetta væri síðasta Sundhnúkagosið Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Skoða hvort gosið breyti heimsókn von der Leyen Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Fallegt og ekkert smágos Önnur sprunga opnast Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ „Valda fleiri húðkrabbameinum en sígarettur lungnakrabbameini“ Göngumaður í sjálfheldu við Hestskarð Sjá meira
Íslendingar í Danmörku flæktir í risavaxið fíkniefnamál Mál Íslendinganna sem voru handteknir í Danmörku í síðustu viku er risavaxið. Tugir kílóa af amfetamíni voru haldlagðir en málið teygir anga sína víða um Evrópu. 25. september 2012 18:30
Átta Íslendingar í haldi í Danmörku - höfuðpaurinn íslenskur Íslendingarnir sem flæktir eru í risastórt fíkniefnamál í Danmörku eru átta talsins. Þeir eru allir í haldi þar ytra. Talsmaður dönsku fíkniefnalögreglunnar segir að höfuðpaurinn í málinu sé Íslendingur og hann lofar samstarf dönsku lögreglunnar við þá íslensku í málinu. 27. september 2012 12:00