Tveir nýliðar í hópnum hjá Lagerbäck 14. maí 2012 13:23 Lars Lagerbäck. mynd/vilhelm Lars Lagerbäck, landsliðsþjálfari karla í knattspyrnu, tilkynnti í dag leikmannahóp sinn fyrir vináttulandsleiki gegn Frakklandi og Svíþjóð sem fram fara síðar í mánuðinum. Lagerbäck valdi 25 leikmenn í hópinn og þar af tvo nýliða. Varnarmanninn Hólmar Örn Eyjólfsson hjá Bochum og markvörð Fram, Ögmund Kristinsson. Leikurinn við Frakka fer fram á á Stade du Hainaut í Valenciennes en leikurinn við Svía fer fram í Gautaborg, nánar tiltekið á Gamla Ullevi. Frakkar og Svíar eru hlið við hlið á nýjasta styrkleikalista FIFA, Frakkar í 16. sæti og Svíar í 17. sæti. Íslendingar og Frakkar hafa mæst 10 sinnum áður hjá A landsliðum karla. Frakkar hafa farið með sigur sjö sinnum og þrisvar hafa leikar endað með jafntefli. Leikirnir við Svía hafa hinsvegar verið 14 talsins. Ísland hefur tvisvar farið með sigur af hólmi, tvisvar hefur verið jafntefli og Svíar hafa sigrað tíu sinnum.Hópurinn:Markverðir: Gunnleifur Gunnleifsson - FH Hannes Þór Halldórsson - KR Ögmundur Kristinsson* - Fram Stefán Logi Magnússon** - LilleströmVarnarmenn: Hjálmar Jónsson - IFK Göteborg Ragnar Sigurðsson - FCK Sölvi Geir Ottesen - FCK Hjörtur Logi Valgarðsson - IFK Göteborg Hallgrímur Jónasson - SönderjyskE Hólmar Örn Eyjólfsson - Bochum Birkir Már Sævarsson** - Brann Bjarni Ólafur Eiríksson** - StabækMiðjumenn: Aron Einar Gunnarsson - Cardiff Helgi Valur Daníelsson - AIK Kári Árnason - Aberdeen Jóhann Berg Guðmundsson - AZ Alkmaar Rúrik Gíslason - OB Eggert Gunnþór Jónsson - Wolves Ari Freyr Skúlason - SundsvallSóknarmenn: Birkir Bjarnason - Standard Liege Kolbeinn Sigþórsson - Ajax Alfreð Finnbogason - Helsingborg Gylfi Þór Sigurðsson - Swansea Eyjólfur Héðinsson - SönderjyskE Björn Bergmann Sigurðarson** - Lilleström * er í hópnum gegn Frakklandi ** er í hópnum gegn Svíþjóð Pepsi Max-deild karla Mest lesið Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG Fótbolti Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Fótbolti „Þetta var bara út um allt“ Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans Fótbolti FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Fótbolti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Duplantis bætti heimsmetið enn á ný Sport Fleiri fréttir Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu KR fær þýskan varnarmann Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Uppgjörið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild McLagan framlengir við Framara Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Sjá meira
Lars Lagerbäck, landsliðsþjálfari karla í knattspyrnu, tilkynnti í dag leikmannahóp sinn fyrir vináttulandsleiki gegn Frakklandi og Svíþjóð sem fram fara síðar í mánuðinum. Lagerbäck valdi 25 leikmenn í hópinn og þar af tvo nýliða. Varnarmanninn Hólmar Örn Eyjólfsson hjá Bochum og markvörð Fram, Ögmund Kristinsson. Leikurinn við Frakka fer fram á á Stade du Hainaut í Valenciennes en leikurinn við Svía fer fram í Gautaborg, nánar tiltekið á Gamla Ullevi. Frakkar og Svíar eru hlið við hlið á nýjasta styrkleikalista FIFA, Frakkar í 16. sæti og Svíar í 17. sæti. Íslendingar og Frakkar hafa mæst 10 sinnum áður hjá A landsliðum karla. Frakkar hafa farið með sigur sjö sinnum og þrisvar hafa leikar endað með jafntefli. Leikirnir við Svía hafa hinsvegar verið 14 talsins. Ísland hefur tvisvar farið með sigur af hólmi, tvisvar hefur verið jafntefli og Svíar hafa sigrað tíu sinnum.Hópurinn:Markverðir: Gunnleifur Gunnleifsson - FH Hannes Þór Halldórsson - KR Ögmundur Kristinsson* - Fram Stefán Logi Magnússon** - LilleströmVarnarmenn: Hjálmar Jónsson - IFK Göteborg Ragnar Sigurðsson - FCK Sölvi Geir Ottesen - FCK Hjörtur Logi Valgarðsson - IFK Göteborg Hallgrímur Jónasson - SönderjyskE Hólmar Örn Eyjólfsson - Bochum Birkir Már Sævarsson** - Brann Bjarni Ólafur Eiríksson** - StabækMiðjumenn: Aron Einar Gunnarsson - Cardiff Helgi Valur Daníelsson - AIK Kári Árnason - Aberdeen Jóhann Berg Guðmundsson - AZ Alkmaar Rúrik Gíslason - OB Eggert Gunnþór Jónsson - Wolves Ari Freyr Skúlason - SundsvallSóknarmenn: Birkir Bjarnason - Standard Liege Kolbeinn Sigþórsson - Ajax Alfreð Finnbogason - Helsingborg Gylfi Þór Sigurðsson - Swansea Eyjólfur Héðinsson - SönderjyskE Björn Bergmann Sigurðarson** - Lilleström * er í hópnum gegn Frakklandi ** er í hópnum gegn Svíþjóð
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG Fótbolti Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Fótbolti „Þetta var bara út um allt“ Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans Fótbolti FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Fótbolti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Duplantis bætti heimsmetið enn á ný Sport Fleiri fréttir Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu KR fær þýskan varnarmann Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Uppgjörið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild McLagan framlengir við Framara Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Sjá meira