Snæuglur í mikilli útrýmingarhættu á Grænlandi 24. september 2012 09:21 Myndin er á vísindavefnum. Mikil fækkun læmingja á Grænlandi undanfarin ár hefur leitt til þess að rándýrastofnar í landinu eins og snæuglur og hreysikettir eru í mikilli útrýmingarhættu. Sífelld fækkun hefur orðið í læmingjastofninum á Grænlandi undanfarin áratug. Fyrir þann tíma voru læmingjar þekktir fyrir reglulegar sveiflur í viðkomu sinni svipað og rjúpan hérlendis. Hjá læmingjum á Grænlandi náði stofninn hámarki fjóra hvert ár. Þessi sveifla er horfin og því fækkar læmingjunum ört. Ástæðurnar fyrir fækkun læmingja eru loftslagsbreytingar. Læmingjar reiða sig á snjó til að skýla sér gegn rándýrum á veturna. Vegna hækkandi hitastigs á Grænlandi síðustu árin hefur sú vernd horfið. Í umfjöllun um málið í Jyllands Posten segir að fækkun læmingja hefur haft þau áhrif að snæuglan er að deyja út á Grænlandi enda eru læmingjar aðalfæða hennar. Varpstofn snæugla hefur minnkað um 98% á þessu tímabili. Hreysikattarstofninn á Grænlandi er einnig í slæmum málum þótt ástand hans sé ekki eins alvarlegt og snæuglunnar. Heimsskautarefurinn stendur læmingjahvarfið betur af sér enda er fæðuval hans mun fjölbreyttara en framangreindra tegunda. Refur getur m.a. nýtt hræ af sauðnautum og sjófugla sér til viðurværis. Mest lesið Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Innlent Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Innlent „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ Innlent Indversk tenniskona skotin til bana af föður sínum við morgunverðarborðið Erlent Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Innlent Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss Innlent Velti bílnum við Fjarðarhraun Innlent Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku Innlent Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Innlent Fleiri fréttir Indversk tenniskona skotin til bana af föður sínum við morgunverðarborðið Frakkar og Bretar ná saman um að skiptast á hælisleitendum Þriðjungur endurreisnarinnar gæti fallið á Rússa Liðsmenn Verkalýðsflokks Kúrda leggja niður vopn Fyrsta rafknúna flugvélin í dönsku innanlandsflugi Sex vikið úr starfi vegna banatilræðis gegn Trump Fannst lifandi inni í kistu tveimur dögum eftir að leit hófst Stúlkur látnar afklæðast til að athuga með blæðingar Kvarta yfir því að reykur frá Kanada sé að skemma sumarið Bandaríkjamenn refsa sendifulltrúa SÞ í málefnum Palestínumanna Tveir létust í loftárásum Rússa á Kænugarð í nótt Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Bindur vonir við „einn inn, einn út“ áætlun í innflytjendamálum Vill hefna vinar síns Bolsonaro með 50 prósenta tollum á Brasilíu Þrír látnir og sextán saknað eftir árás á fraktskip Sigldi á ísjaka á fleygiferð og komst naumlega af Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Þurfa ekki lengur að fara úr skónum í öryggiseftirlitinu Rússar gera umfangsmikla drónaárás á yfir 700 skotmörk Eyddu færslum spjallmennisins sem lofuðu Adolf Hitler 109 látnir og yfir 160 saknað Er Trump að gefast upp á Pútín? Aðeins eitt mál enn óleyst í vopnahlésviðræðum Öllu flugi til og frá næststærstu borg Frakklands aflýst Náðu myndum af gesti frá annarri stjörnu Harma dauða ráðherrans en tjá sig ekki um hann Sakfelldir fyrir að kveikja í iðnaðarhúsnæði fyrir Wagner-málaliða Hafnar gagnrýni á samskipti við lyfjarisa í faraldrinum Bresk stjórnvöld hyggja á aðgerðir gegn trúnaðarsamningum Ekki fleiri greinst með mislinga í Bandaríkjunum í 33 ár Sjá meira
Mikil fækkun læmingja á Grænlandi undanfarin ár hefur leitt til þess að rándýrastofnar í landinu eins og snæuglur og hreysikettir eru í mikilli útrýmingarhættu. Sífelld fækkun hefur orðið í læmingjastofninum á Grænlandi undanfarin áratug. Fyrir þann tíma voru læmingjar þekktir fyrir reglulegar sveiflur í viðkomu sinni svipað og rjúpan hérlendis. Hjá læmingjum á Grænlandi náði stofninn hámarki fjóra hvert ár. Þessi sveifla er horfin og því fækkar læmingjunum ört. Ástæðurnar fyrir fækkun læmingja eru loftslagsbreytingar. Læmingjar reiða sig á snjó til að skýla sér gegn rándýrum á veturna. Vegna hækkandi hitastigs á Grænlandi síðustu árin hefur sú vernd horfið. Í umfjöllun um málið í Jyllands Posten segir að fækkun læmingja hefur haft þau áhrif að snæuglan er að deyja út á Grænlandi enda eru læmingjar aðalfæða hennar. Varpstofn snæugla hefur minnkað um 98% á þessu tímabili. Hreysikattarstofninn á Grænlandi er einnig í slæmum málum þótt ástand hans sé ekki eins alvarlegt og snæuglunnar. Heimsskautarefurinn stendur læmingjahvarfið betur af sér enda er fæðuval hans mun fjölbreyttara en framangreindra tegunda. Refur getur m.a. nýtt hræ af sauðnautum og sjófugla sér til viðurværis.
Mest lesið Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Innlent Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Innlent „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ Innlent Indversk tenniskona skotin til bana af föður sínum við morgunverðarborðið Erlent Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Innlent Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss Innlent Velti bílnum við Fjarðarhraun Innlent Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku Innlent Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Innlent Fleiri fréttir Indversk tenniskona skotin til bana af föður sínum við morgunverðarborðið Frakkar og Bretar ná saman um að skiptast á hælisleitendum Þriðjungur endurreisnarinnar gæti fallið á Rússa Liðsmenn Verkalýðsflokks Kúrda leggja niður vopn Fyrsta rafknúna flugvélin í dönsku innanlandsflugi Sex vikið úr starfi vegna banatilræðis gegn Trump Fannst lifandi inni í kistu tveimur dögum eftir að leit hófst Stúlkur látnar afklæðast til að athuga með blæðingar Kvarta yfir því að reykur frá Kanada sé að skemma sumarið Bandaríkjamenn refsa sendifulltrúa SÞ í málefnum Palestínumanna Tveir létust í loftárásum Rússa á Kænugarð í nótt Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Bindur vonir við „einn inn, einn út“ áætlun í innflytjendamálum Vill hefna vinar síns Bolsonaro með 50 prósenta tollum á Brasilíu Þrír látnir og sextán saknað eftir árás á fraktskip Sigldi á ísjaka á fleygiferð og komst naumlega af Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Þurfa ekki lengur að fara úr skónum í öryggiseftirlitinu Rússar gera umfangsmikla drónaárás á yfir 700 skotmörk Eyddu færslum spjallmennisins sem lofuðu Adolf Hitler 109 látnir og yfir 160 saknað Er Trump að gefast upp á Pútín? Aðeins eitt mál enn óleyst í vopnahlésviðræðum Öllu flugi til og frá næststærstu borg Frakklands aflýst Náðu myndum af gesti frá annarri stjörnu Harma dauða ráðherrans en tjá sig ekki um hann Sakfelldir fyrir að kveikja í iðnaðarhúsnæði fyrir Wagner-málaliða Hafnar gagnrýni á samskipti við lyfjarisa í faraldrinum Bresk stjórnvöld hyggja á aðgerðir gegn trúnaðarsamningum Ekki fleiri greinst með mislinga í Bandaríkjunum í 33 ár Sjá meira