"Við verðum að þrýsta á Íbúðalánasjóð" 24. september 2012 13:53 Frá Héraðsdómi Reykjaness í dag. Helgi Ragnar Guðmundsson, einn af fimm sakborningum sem sakaðir eru um að hafa svikið tugi milljóna út úr Íbúðalánasjóði árið 2009, var þögull sem gröfin í Héraðsdómi Reykjaness í dag. Aðalmeðferð hófst í sakamálinu í dag. Fimmmenningunum er gefið að sök að hafa með fölsunum svikið um fimmtíu milljónir frá Íbúðalánasjóði. Verknaðurinn er talinn hafa verið inngöngupróf sem Vítisenglar lögðu fyrir nokkra meðlimi Fáfnis. Helgi Ragnar kannast ekki við þá háttsemi sem honum er gefin að sök. Í vitnisburði þeirra Vilhjálms Símonar Hjartarsonar og Jóns Ólafs Róbertssonar, meðsakborninga, kom fram að Helgi Ragnar hafi í raun stjórnað blekkingaleiknum. Hann vildi ekki tjá sig um tengsl sín við sakborninga. Þá kannaðist hann ekki við þau gögn sem lögregla lagði hald á í húsleit á heimili hans í Hafnarfirði. Á meðal gagna eru samþykktir um breytingar á prókúruhöfum og stjórn félaganna Saffran ehf. og Guðmund Kristinsson ehf. Með breytingum á stjórnum þessara félaga voru peningar dregnir út úr Íbúðalánasjóði. Þá var Helgi Ragnar einnig spurður út í fjölda smáskilaboða sem hann fékk á sumarmánuðum 2009. Í einu skilaboðanna stóð: „við verðum að þrýsta á Íbúðalánasjóð." Helgi Ragnar vildi hvorki tjá sig um skilaboðin né varpa ljósi á af hverju hann fékk þau sent. Þinghald heldur áfram fram eftir degi. Stjórnarmenn Saffran ehf. hafa nú þegar lýst því yfir þeir kannist ekki við samþykktir um breytingar á stjórn félagsins. Tengdar fréttir "Það hljómar fáránlega en ég hélt að þetta væri löglegt" "Ég var bara nítján ára gamall og var ekkert að pæla í neinu. Man í raun ansi lítið eftir þessu öllu." Þetta sagði Hans Aðalsteinn Helgason í Héraðsdómi Reykjaness í dag. 24. september 2012 13:00 "Ég á lítinn strák núna - ég hef snúið við blaðinu" Vilhjálmur Símon Hjartarson var fyrstur sakborninga til að gefa vitnisburð í Héraðsdómi Reykjaness í dag. Hann hefur játað sinn hlut í málinu. Vilhjálmur er einn af fimm sakborningum í málinu en það tengist fjársvikum mótorhjólasamtakanna Fáfni og Vítisenglum. 24. september 2012 10:31 Segist ekki hafa haft hugmynd um að hann væri að fremja lögbrot "Ég hafði ekki hugmynd um að þetta væri ólöglegt. Ég var bara unglingur á þessum tíma." Þetta sagði Jón Ólafur Róbertsson í vitniburði sínum í Héraðsdómi Reykjaness í dag. 24. september 2012 11:16 Vítisenglar í Héraðsdómi - fjárdráttur og fjársvik Aðalmeðferð í máli fimm manna sem ákærðir eru fyrir stórfelld fjársvik hófst í Héraðsdómi Reykjaness nú í morgun. Fimmmeningunum er gefið að sök að hafa haft með blekkingum milljónir af Íbúðalánasjóði. 24. september 2012 09:40 Mest lesið „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Innlent „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ Innlent Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Erlent „Erum rétt byrjuð að sjá ofan í þennan forarpytt“ Erlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent „Liggur maður þarna á jörðinni og það var verið að berja hann í stöppu“ Innlent Mette-Marit biðst afsökunar á tengslum sínum við Epstein Erlent Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Erlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Jói Fel málar með puttunum Innlent Fleiri fréttir Stöðvaði líkamsárásina við Aktu taktu Vilja Hjallastefnugrunnskóla í Árborg Skjálftinn í Bárðarbungu 5,3 að stærð Rýnt í Epstein-skjölin, prófkjör Viðreisnar og árás ungmenna „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Fjórðungur kosið í prófkjöri Viðreisnar Maður hlotið stórfellt líkamstjón eftir árás ungmenna „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ „Mjög áhugaverð umræða“ Þúsundir kvartana vegna leigubílaaksturs en fagnar breytingum Breki Atlason gefur kost á sér á lista Miðflokksins Skjálfti fannst í Hveragerði Jói Fel málar með puttunum „Voðalega eru Íslendingarnir peppaðir“ Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Handboltaveisla í beinni, málsvörn olíufélaga og fögnuður leigubílstjóra Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Rannsókn vegna Deildu.net hætt tíu árum frá kæru Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Betri að innleiða tilskipanir en verri að innleiða reglugerðir Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Hitni undir olíufélögum sem þurfi að passa sig Stórleikurinn riðlar dagskrá margra Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Kristrún ræðir verðbólguna og allt á suðupunkti fyrir leikinn í kvöld Aldrei verið gefnar út fleiri rauðar viðvaranir Finnist hvergi eins sterk skilyrði til umhverfisverndar í lagareldi Streymi: Heilsan okkar: Meðferð offitu hjá fullorðnum Burðardýr hlaut þungan dóm fyrir vökvasmygl Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Sjá meira
Helgi Ragnar Guðmundsson, einn af fimm sakborningum sem sakaðir eru um að hafa svikið tugi milljóna út úr Íbúðalánasjóði árið 2009, var þögull sem gröfin í Héraðsdómi Reykjaness í dag. Aðalmeðferð hófst í sakamálinu í dag. Fimmmenningunum er gefið að sök að hafa með fölsunum svikið um fimmtíu milljónir frá Íbúðalánasjóði. Verknaðurinn er talinn hafa verið inngöngupróf sem Vítisenglar lögðu fyrir nokkra meðlimi Fáfnis. Helgi Ragnar kannast ekki við þá háttsemi sem honum er gefin að sök. Í vitnisburði þeirra Vilhjálms Símonar Hjartarsonar og Jóns Ólafs Róbertssonar, meðsakborninga, kom fram að Helgi Ragnar hafi í raun stjórnað blekkingaleiknum. Hann vildi ekki tjá sig um tengsl sín við sakborninga. Þá kannaðist hann ekki við þau gögn sem lögregla lagði hald á í húsleit á heimili hans í Hafnarfirði. Á meðal gagna eru samþykktir um breytingar á prókúruhöfum og stjórn félaganna Saffran ehf. og Guðmund Kristinsson ehf. Með breytingum á stjórnum þessara félaga voru peningar dregnir út úr Íbúðalánasjóði. Þá var Helgi Ragnar einnig spurður út í fjölda smáskilaboða sem hann fékk á sumarmánuðum 2009. Í einu skilaboðanna stóð: „við verðum að þrýsta á Íbúðalánasjóð." Helgi Ragnar vildi hvorki tjá sig um skilaboðin né varpa ljósi á af hverju hann fékk þau sent. Þinghald heldur áfram fram eftir degi. Stjórnarmenn Saffran ehf. hafa nú þegar lýst því yfir þeir kannist ekki við samþykktir um breytingar á stjórn félagsins.
Tengdar fréttir "Það hljómar fáránlega en ég hélt að þetta væri löglegt" "Ég var bara nítján ára gamall og var ekkert að pæla í neinu. Man í raun ansi lítið eftir þessu öllu." Þetta sagði Hans Aðalsteinn Helgason í Héraðsdómi Reykjaness í dag. 24. september 2012 13:00 "Ég á lítinn strák núna - ég hef snúið við blaðinu" Vilhjálmur Símon Hjartarson var fyrstur sakborninga til að gefa vitnisburð í Héraðsdómi Reykjaness í dag. Hann hefur játað sinn hlut í málinu. Vilhjálmur er einn af fimm sakborningum í málinu en það tengist fjársvikum mótorhjólasamtakanna Fáfni og Vítisenglum. 24. september 2012 10:31 Segist ekki hafa haft hugmynd um að hann væri að fremja lögbrot "Ég hafði ekki hugmynd um að þetta væri ólöglegt. Ég var bara unglingur á þessum tíma." Þetta sagði Jón Ólafur Róbertsson í vitniburði sínum í Héraðsdómi Reykjaness í dag. 24. september 2012 11:16 Vítisenglar í Héraðsdómi - fjárdráttur og fjársvik Aðalmeðferð í máli fimm manna sem ákærðir eru fyrir stórfelld fjársvik hófst í Héraðsdómi Reykjaness nú í morgun. Fimmmeningunum er gefið að sök að hafa haft með blekkingum milljónir af Íbúðalánasjóði. 24. september 2012 09:40 Mest lesið „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Innlent „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ Innlent Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Erlent „Erum rétt byrjuð að sjá ofan í þennan forarpytt“ Erlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent „Liggur maður þarna á jörðinni og það var verið að berja hann í stöppu“ Innlent Mette-Marit biðst afsökunar á tengslum sínum við Epstein Erlent Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Erlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Jói Fel málar með puttunum Innlent Fleiri fréttir Stöðvaði líkamsárásina við Aktu taktu Vilja Hjallastefnugrunnskóla í Árborg Skjálftinn í Bárðarbungu 5,3 að stærð Rýnt í Epstein-skjölin, prófkjör Viðreisnar og árás ungmenna „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Fjórðungur kosið í prófkjöri Viðreisnar Maður hlotið stórfellt líkamstjón eftir árás ungmenna „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ „Mjög áhugaverð umræða“ Þúsundir kvartana vegna leigubílaaksturs en fagnar breytingum Breki Atlason gefur kost á sér á lista Miðflokksins Skjálfti fannst í Hveragerði Jói Fel málar með puttunum „Voðalega eru Íslendingarnir peppaðir“ Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Handboltaveisla í beinni, málsvörn olíufélaga og fögnuður leigubílstjóra Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Rannsókn vegna Deildu.net hætt tíu árum frá kæru Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Betri að innleiða tilskipanir en verri að innleiða reglugerðir Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Hitni undir olíufélögum sem þurfi að passa sig Stórleikurinn riðlar dagskrá margra Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Kristrún ræðir verðbólguna og allt á suðupunkti fyrir leikinn í kvöld Aldrei verið gefnar út fleiri rauðar viðvaranir Finnist hvergi eins sterk skilyrði til umhverfisverndar í lagareldi Streymi: Heilsan okkar: Meðferð offitu hjá fullorðnum Burðardýr hlaut þungan dóm fyrir vökvasmygl Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Sjá meira
"Það hljómar fáránlega en ég hélt að þetta væri löglegt" "Ég var bara nítján ára gamall og var ekkert að pæla í neinu. Man í raun ansi lítið eftir þessu öllu." Þetta sagði Hans Aðalsteinn Helgason í Héraðsdómi Reykjaness í dag. 24. september 2012 13:00
"Ég á lítinn strák núna - ég hef snúið við blaðinu" Vilhjálmur Símon Hjartarson var fyrstur sakborninga til að gefa vitnisburð í Héraðsdómi Reykjaness í dag. Hann hefur játað sinn hlut í málinu. Vilhjálmur er einn af fimm sakborningum í málinu en það tengist fjársvikum mótorhjólasamtakanna Fáfni og Vítisenglum. 24. september 2012 10:31
Segist ekki hafa haft hugmynd um að hann væri að fremja lögbrot "Ég hafði ekki hugmynd um að þetta væri ólöglegt. Ég var bara unglingur á þessum tíma." Þetta sagði Jón Ólafur Róbertsson í vitniburði sínum í Héraðsdómi Reykjaness í dag. 24. september 2012 11:16
Vítisenglar í Héraðsdómi - fjárdráttur og fjársvik Aðalmeðferð í máli fimm manna sem ákærðir eru fyrir stórfelld fjársvik hófst í Héraðsdómi Reykjaness nú í morgun. Fimmmeningunum er gefið að sök að hafa haft með blekkingum milljónir af Íbúðalánasjóði. 24. september 2012 09:40