Þjónusta mun aukast með sameiningu Jóhanna Margrét Gísladóttir skrifar 23. september 2012 14:37 Álftanes séð úr lofti. Mynd/GVA Formaður bæjarráðs Álftaness segir það skipta Álftnesinga miklu máli að þjónusta við bæjarbúa muni aukast með sameiningu við Garðabæ. Hann segir viðhorf til sameiningar sé mjög jákvætt meðal bæjarbúa nú ólíkt því þegar fyrri kosningar um sameiningu áttu sér stað. Í fréttum okkar í gær sagði bæjarstjóri Garðabæjar, Gunnar Einarrson, að sameinað sveitafélag Álftaness og Garðabæjar sé hagkvæmur kostur en íbúar munu kjósa um sameiningu sveitafélaganna 20 október næstkomandi. Kjartan Örn Sigurðsson formaður bæjarráðs Álftaness tekur undir þetta. „Það sem skiptir Álftnesinga mestu mali er að þjónustan haldist áfram eins og hún hefur verið hingað til og ég er búinn að sitja í sameiningarnefndinni í rúm tvö ár og það er alveg ljóst að þó að bæjarskrifstofurnar færist inn í Garðabæ þá mun þjónusta við Álftnesinga aukast. Það mun vera mun meiri stuðningur við fræðslustarfið hér bæði við grunnskólann okkar sem er einn sá stærsti á höfuðborgarsvæðinu, leikskólann, tónlistarskólann og svo mætti lengi telja," segir Kjartan. Hann segir samfélögin í Garðabæ og á Álftanesi vera lík samfélög að öllu leyti nema aldurssamsetningu þar sem Álftanes er með yngstu samfélaga á landinu og Garðabær með því elsta, þannig muni sameining jafna tekjur og aldurskiptingu sveitafélaganna. Hins vegar hafa Álftnesingar tvsivar fellt sameiningartillögur, bæði í kosningu og könnun meðal íbúa. „Það ríkir hins vegar allt annað viðhorf á Álftanesi í dag og það horfir við okkur að það hefur verið þrýstingur á að sveitafélög sameinist og þetta myndi gefa þessum tveimur sveitafélögum sameinuðum mun meiri slagkraft, bæði gagnvart ríkinu og styrk gagnvart öðrum sameiningum á seinni tímum," segir Kjartan. Tengdar fréttir Skynsamlegt að sameina Garðabæ og Álftanes Bæjarstjórnir Garðabæjar og Sveitarfélagsins Álftaness hafa báðar komist að þeirri niðurstöðu að það sé skynsamlegur kostur að sameina þessi tvö sveitarfélög. Þess vegna ákváðu þær í júní sl. að mæla með því að kosið verði um sameiningu þeirra. Sú kosning fer fram 20. október næstkomandi í báðum sveitarfélögunum. Bæjarstjórnirnar voru sammála um að sameining sveitarfélaganna væri hagkvæmur kostur hvort sem horft væri til menningarlegra, skipulagslegra eða rekstrarlegra þátta. 22. september 2012 06:00 Kjósa um sameiningu Garðabæjar og Álftaness Skuldir og skuldbindingar Álftaness sem voru 7,2 milljarðar í árslok 2009 fara niður í 3,2 milljarða í lok þessa árs verði af sameiningu sveitarfélagsins við Garðabæ. Íbúar kjósa um málið í október. 22. september 2012 13:02 Skuldir Álftaness minnka Skuldir og skuldbindingar Álftaness voru 7,2 milljarðar í árslok 2009 en verður komin í 3,2 milljarða í lok þessa árs verði af sameiningu sveitarfélagsins við Garðabæ. 22. september 2012 10:28 Mest lesið Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Innlent Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Innlent Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ Innlent Velti bílnum við Fjarðarhraun Innlent Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Innlent Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss Innlent Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Innlent Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð Innlent Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Innlent Fleiri fréttir Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ „Hræðilegar fréttir fyrir lýðræðið á Íslandi“ Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Dramatík á Alþingi og bílastæðablús hjá World Class Velti bílnum við Fjarðarhraun Flytja hluta starfsemi SAk vegna myglu Sjá ekki fyrir endann á umfangsmikilli rannsókn á fíkniefnaframleiðslu „Þetta er alvarlegur áfellisdómur yfir forsætisráðherra“ Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð „Eftir þetta hvassviðri í þinginu í gær heldur lífið áfram“ Tekjur af laxveiði í Borgarfirði eru vel yfir 50% af tekjum landbúnaðar á svæðinu Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Halda áfram að ræða veiðigjöldin Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Draga Dettifoss til Reykjavíkur Sleginn í andlitið með hnúajárni Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Þingfundi frestað: Stjórnarandstaðan lagði fram „aðeins mýkri“ tillögu „Það er þarna sem rússneskir kafbátar fara í gegn“ Hélt á lokuðu umslagi Tillögur „ekki afhentar í lokuðu umslagi“ Uppþot og fúkyrði á þinginu og bandarískur kjarnorkukafbátur Jökulhlaupið í rénun Reyna að stilla til friðar í bakherbergjum Alþingis Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Sjá meira
Formaður bæjarráðs Álftaness segir það skipta Álftnesinga miklu máli að þjónusta við bæjarbúa muni aukast með sameiningu við Garðabæ. Hann segir viðhorf til sameiningar sé mjög jákvætt meðal bæjarbúa nú ólíkt því þegar fyrri kosningar um sameiningu áttu sér stað. Í fréttum okkar í gær sagði bæjarstjóri Garðabæjar, Gunnar Einarrson, að sameinað sveitafélag Álftaness og Garðabæjar sé hagkvæmur kostur en íbúar munu kjósa um sameiningu sveitafélaganna 20 október næstkomandi. Kjartan Örn Sigurðsson formaður bæjarráðs Álftaness tekur undir þetta. „Það sem skiptir Álftnesinga mestu mali er að þjónustan haldist áfram eins og hún hefur verið hingað til og ég er búinn að sitja í sameiningarnefndinni í rúm tvö ár og það er alveg ljóst að þó að bæjarskrifstofurnar færist inn í Garðabæ þá mun þjónusta við Álftnesinga aukast. Það mun vera mun meiri stuðningur við fræðslustarfið hér bæði við grunnskólann okkar sem er einn sá stærsti á höfuðborgarsvæðinu, leikskólann, tónlistarskólann og svo mætti lengi telja," segir Kjartan. Hann segir samfélögin í Garðabæ og á Álftanesi vera lík samfélög að öllu leyti nema aldurssamsetningu þar sem Álftanes er með yngstu samfélaga á landinu og Garðabær með því elsta, þannig muni sameining jafna tekjur og aldurskiptingu sveitafélaganna. Hins vegar hafa Álftnesingar tvsivar fellt sameiningartillögur, bæði í kosningu og könnun meðal íbúa. „Það ríkir hins vegar allt annað viðhorf á Álftanesi í dag og það horfir við okkur að það hefur verið þrýstingur á að sveitafélög sameinist og þetta myndi gefa þessum tveimur sveitafélögum sameinuðum mun meiri slagkraft, bæði gagnvart ríkinu og styrk gagnvart öðrum sameiningum á seinni tímum," segir Kjartan.
Tengdar fréttir Skynsamlegt að sameina Garðabæ og Álftanes Bæjarstjórnir Garðabæjar og Sveitarfélagsins Álftaness hafa báðar komist að þeirri niðurstöðu að það sé skynsamlegur kostur að sameina þessi tvö sveitarfélög. Þess vegna ákváðu þær í júní sl. að mæla með því að kosið verði um sameiningu þeirra. Sú kosning fer fram 20. október næstkomandi í báðum sveitarfélögunum. Bæjarstjórnirnar voru sammála um að sameining sveitarfélaganna væri hagkvæmur kostur hvort sem horft væri til menningarlegra, skipulagslegra eða rekstrarlegra þátta. 22. september 2012 06:00 Kjósa um sameiningu Garðabæjar og Álftaness Skuldir og skuldbindingar Álftaness sem voru 7,2 milljarðar í árslok 2009 fara niður í 3,2 milljarða í lok þessa árs verði af sameiningu sveitarfélagsins við Garðabæ. Íbúar kjósa um málið í október. 22. september 2012 13:02 Skuldir Álftaness minnka Skuldir og skuldbindingar Álftaness voru 7,2 milljarðar í árslok 2009 en verður komin í 3,2 milljarða í lok þessa árs verði af sameiningu sveitarfélagsins við Garðabæ. 22. september 2012 10:28 Mest lesið Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Innlent Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Innlent Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ Innlent Velti bílnum við Fjarðarhraun Innlent Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Innlent Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss Innlent Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Innlent Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð Innlent Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Innlent Fleiri fréttir Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ „Hræðilegar fréttir fyrir lýðræðið á Íslandi“ Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Dramatík á Alþingi og bílastæðablús hjá World Class Velti bílnum við Fjarðarhraun Flytja hluta starfsemi SAk vegna myglu Sjá ekki fyrir endann á umfangsmikilli rannsókn á fíkniefnaframleiðslu „Þetta er alvarlegur áfellisdómur yfir forsætisráðherra“ Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð „Eftir þetta hvassviðri í þinginu í gær heldur lífið áfram“ Tekjur af laxveiði í Borgarfirði eru vel yfir 50% af tekjum landbúnaðar á svæðinu Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Halda áfram að ræða veiðigjöldin Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Draga Dettifoss til Reykjavíkur Sleginn í andlitið með hnúajárni Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Þingfundi frestað: Stjórnarandstaðan lagði fram „aðeins mýkri“ tillögu „Það er þarna sem rússneskir kafbátar fara í gegn“ Hélt á lokuðu umslagi Tillögur „ekki afhentar í lokuðu umslagi“ Uppþot og fúkyrði á þinginu og bandarískur kjarnorkukafbátur Jökulhlaupið í rénun Reyna að stilla til friðar í bakherbergjum Alþingis Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Sjá meira
Skynsamlegt að sameina Garðabæ og Álftanes Bæjarstjórnir Garðabæjar og Sveitarfélagsins Álftaness hafa báðar komist að þeirri niðurstöðu að það sé skynsamlegur kostur að sameina þessi tvö sveitarfélög. Þess vegna ákváðu þær í júní sl. að mæla með því að kosið verði um sameiningu þeirra. Sú kosning fer fram 20. október næstkomandi í báðum sveitarfélögunum. Bæjarstjórnirnar voru sammála um að sameining sveitarfélaganna væri hagkvæmur kostur hvort sem horft væri til menningarlegra, skipulagslegra eða rekstrarlegra þátta. 22. september 2012 06:00
Kjósa um sameiningu Garðabæjar og Álftaness Skuldir og skuldbindingar Álftaness sem voru 7,2 milljarðar í árslok 2009 fara niður í 3,2 milljarða í lok þessa árs verði af sameiningu sveitarfélagsins við Garðabæ. Íbúar kjósa um málið í október. 22. september 2012 13:02
Skuldir Álftaness minnka Skuldir og skuldbindingar Álftaness voru 7,2 milljarðar í árslok 2009 en verður komin í 3,2 milljarða í lok þessa árs verði af sameiningu sveitarfélagsins við Garðabæ. 22. september 2012 10:28