Kynferðisbrotamál eru það erfiðasta við starf dómara Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 23. september 2012 15:02 Héraðsdómur Suðurlands er orðinn þriðji stærsti dómastóll landsins af átta dómstólum með um tólfhundruð og fimmtíu mál á ári. Þrír héraðsdómarar starfa við dómstólinn. Dómstjórinn segir kynferðisafbrotamál erfiðustu málin, sem koma inn á borð dómara. Opið hús var hjá Héraðsdómi Suðurlands í gær á Selfossi í gær þar sem gestum og gangandi gafst kostur á að kynna sér starfsemi dómstólsins í tilefni af 20 ára afmæli héraðsdómstólanna á Íslandi 1. júlí í sumar. Við dóminn starfa sex starfsmenn; þrír dómarar, einn löglærður aðstoðarmaður og tveir dómritarar. Mikið er að gera í dómstólnum, enda er hann þriðji stærsti dómstóll landsins miðað við málafjölda, af átta dómstólum. „Samtals eru þetta 1253 mál sem við afgreiddum á síðasta ári. Og ef við miðum við málatölur þá er Héraðsdómur Suðurlands þriðji stærsti dómstóll landsins. Svo ég myndi segja að þetta væri mjög afkastamikill dómstóll," segir Hjörtur O. Aðalsteinsson, dómstjóri Héraðsdóms Suðurlands. Hjörtur segir að gjaldþrotamálum við dómstólinn hafi fjölgað mikið eftir hrun 2008. „Einkamálum hefur fækkað, sakamálin eru kannski svipuð og þau voru árið 2005 eða 2006 ef ég man rétt. Gjaldþrotamálum hefur fjölgað, t.d. á síðasta ári voru 238 gjaldþrotaúrskurðir sem er náttúrlega mikil fjölgun frá því sem var fyrir hrun," segir hann. Er ástandið ekkert að banta? spyr fréttamaður. „Ég get ekki alveg sagt það. Þetta er aðeins að fara upp á við aftur, það var smá hlé á tímabili, en þetta er að fara upp á við aftur," segir Hjörtur. En hvað er skemmtilegast við starf dómara? „Þetta er nokkuð erfitt. Þetta er stundum skemmtilegt en stundum leiðinlegt. Erfiðustu málin eru kynferðisbrotamálin. Það er mjög erfitt að fást við þau og getur tekið mikið á að skoða klámmyndir, myndir af börnum og slíku. Það er mjög erfitt," segir hann. „Það er náttúrlega alltaf þannig í dómsmálum að einhver er ósáttur við niðurstöðuna. En það er líklega skemmtilegast þegar hægt er að komast að niðurstöðu sem allir eru sáttir við. Allir ganga sáttir frá borði." Mest lesið Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Innlent Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Innlent „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ Innlent Indversk tenniskona skotin til bana af föður sínum við morgunverðarborðið Erlent Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Innlent Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss Innlent Velti bílnum við Fjarðarhraun Innlent Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku Innlent Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Innlent Fleiri fréttir Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ „Hræðilegar fréttir fyrir lýðræðið á Íslandi“ Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Dramatík á Alþingi og bílastæðablús hjá World Class Velti bílnum við Fjarðarhraun Flytja hluta starfsemi SAk vegna myglu Sjá ekki fyrir endann á umfangsmikilli rannsókn á fíkniefnaframleiðslu „Þetta er alvarlegur áfellisdómur yfir forsætisráðherra“ Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð „Eftir þetta hvassviðri í þinginu í gær heldur lífið áfram“ Tekjur af laxveiði í Borgarfirði eru vel yfir 50% af tekjum landbúnaðar á svæðinu Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Halda áfram að ræða veiðigjöldin Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Draga Dettifoss til Reykjavíkur Sjá meira
Héraðsdómur Suðurlands er orðinn þriðji stærsti dómastóll landsins af átta dómstólum með um tólfhundruð og fimmtíu mál á ári. Þrír héraðsdómarar starfa við dómstólinn. Dómstjórinn segir kynferðisafbrotamál erfiðustu málin, sem koma inn á borð dómara. Opið hús var hjá Héraðsdómi Suðurlands í gær á Selfossi í gær þar sem gestum og gangandi gafst kostur á að kynna sér starfsemi dómstólsins í tilefni af 20 ára afmæli héraðsdómstólanna á Íslandi 1. júlí í sumar. Við dóminn starfa sex starfsmenn; þrír dómarar, einn löglærður aðstoðarmaður og tveir dómritarar. Mikið er að gera í dómstólnum, enda er hann þriðji stærsti dómstóll landsins miðað við málafjölda, af átta dómstólum. „Samtals eru þetta 1253 mál sem við afgreiddum á síðasta ári. Og ef við miðum við málatölur þá er Héraðsdómur Suðurlands þriðji stærsti dómstóll landsins. Svo ég myndi segja að þetta væri mjög afkastamikill dómstóll," segir Hjörtur O. Aðalsteinsson, dómstjóri Héraðsdóms Suðurlands. Hjörtur segir að gjaldþrotamálum við dómstólinn hafi fjölgað mikið eftir hrun 2008. „Einkamálum hefur fækkað, sakamálin eru kannski svipuð og þau voru árið 2005 eða 2006 ef ég man rétt. Gjaldþrotamálum hefur fjölgað, t.d. á síðasta ári voru 238 gjaldþrotaúrskurðir sem er náttúrlega mikil fjölgun frá því sem var fyrir hrun," segir hann. Er ástandið ekkert að banta? spyr fréttamaður. „Ég get ekki alveg sagt það. Þetta er aðeins að fara upp á við aftur, það var smá hlé á tímabili, en þetta er að fara upp á við aftur," segir Hjörtur. En hvað er skemmtilegast við starf dómara? „Þetta er nokkuð erfitt. Þetta er stundum skemmtilegt en stundum leiðinlegt. Erfiðustu málin eru kynferðisbrotamálin. Það er mjög erfitt að fást við þau og getur tekið mikið á að skoða klámmyndir, myndir af börnum og slíku. Það er mjög erfitt," segir hann. „Það er náttúrlega alltaf þannig í dómsmálum að einhver er ósáttur við niðurstöðuna. En það er líklega skemmtilegast þegar hægt er að komast að niðurstöðu sem allir eru sáttir við. Allir ganga sáttir frá borði."
Mest lesið Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Innlent Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Innlent „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ Innlent Indversk tenniskona skotin til bana af föður sínum við morgunverðarborðið Erlent Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Innlent Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss Innlent Velti bílnum við Fjarðarhraun Innlent Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku Innlent Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Innlent Fleiri fréttir Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ „Hræðilegar fréttir fyrir lýðræðið á Íslandi“ Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Dramatík á Alþingi og bílastæðablús hjá World Class Velti bílnum við Fjarðarhraun Flytja hluta starfsemi SAk vegna myglu Sjá ekki fyrir endann á umfangsmikilli rannsókn á fíkniefnaframleiðslu „Þetta er alvarlegur áfellisdómur yfir forsætisráðherra“ Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð „Eftir þetta hvassviðri í þinginu í gær heldur lífið áfram“ Tekjur af laxveiði í Borgarfirði eru vel yfir 50% af tekjum landbúnaðar á svæðinu Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Halda áfram að ræða veiðigjöldin Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Draga Dettifoss til Reykjavíkur Sjá meira