Arnar vonar að AEK verði bjargað fyrir 20.mars 7. mars 2012 17:45 Arnar Grétarsson og Elfar Freyr Helgason. Mynd/Heimasíða AEK Arnar Grétarsson yfirmaður knattspyrnumála hjá gríska liðinu AEK í Aþenu, segir að ástandið í landinu geri það að verkum að erfiðara og erfiðara er að ná í styrktaraðila til íþróttamála. Hann var í dag í viðtali hjá Valtý Birni Valtýssyni í Boltanum á X-inu 977. Eins og flestum er kunnugt er fjármálahagkerfi Grikklands hrunið líkt og gerðist hér á landi fyrir fjórum árum. Langflest félög standa höllum fæti og er AEK engin undantekning þar á. 30 prósenta fækkun áhorfenda á tveimur árum hjá félaginu er svo ekki til að laga hlutina. Arnar segir að ekki sé háu miðaverði um að kenna en hægt er að fara á völlinn fyrir um 1650- 2500 íslenskar krónur, heldur sé það aukið atvinnuleysi sem er í kringum 20%. Auk þess hafi skattar verið að hækka úr 21% í 45 %. AEK þarf að inna af hendi um 3 milljónir evra (um 495 milljónir íslenskra króna) fyrir 20.mars næstkomandi að öðrum kosti missir félagið keppnisleyfi hjá UEFA og í beinu framhaldi yrði AEK dæmt niður um deild í Grikklandi. Arnar segir að niðurskurður hjá félaginu hafi verið mikill á síðasta ári og þeir gera ráð fyrir að fara úr 2.970 milljónum íslenskra króna í 1.155-1.320 milljónir íslenskra króna í launamálum leikmanna. Til samanburðar eru stórliðin Olympiacos og Panathinaikos að greiða leikmönnum um 5.770-6.600 milljónir íslenskra króna á ári. Arnar vonast þó til að málum verði bjargað fyrir 20.mars en segir þó að líklegt þyki að dýrum útlöndum leikmönnum komi til með að fækka verulega á næstu árum og að grískir ungir leikmenn fái meira að njóta sín en af þeim er víst nóg til segir Arnar Grétarsson. Eftir 13 daga verður það sem sagt ljóst hvort AEK verður í úrvalsdeildinni í Grikklandi eða verður dæmt niður um deild. Það má finna allt viðtalið við Arnar með því að smella hér fyrir ofan. Fótbolti Mest lesið Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enski boltinn Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Fótbolti Hafþór Júlíus fagnaði tólfta titlinum með því að rífa bolinn af sér Sport Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enski boltinn Arnar með met í 100 km: „Sýnist þetta vera níundi hraðasti tíminn í heiminum“ Sport Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Uppgjör: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Íslenski boltinn Tveir látnir eftir sama hnefaleikakvöld í Tókýó Sport Leik lokið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Fótbolti Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Enski boltinn Fleiri fréttir Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Í beinni: Víkingur - Stjarnan | Hvernig er fræknum sigri fylgt eftir? Í beinni: Valur - Breiðablik | Risa leikur á Hlíðarenda Brøndby náði í sigur heimafyrir Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Ísak nældi í gult í tapi Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Uppgjör: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Leik lokið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Ólafur skoraði en Aalesund fékk skell Ísak skoraði en Lyngby tapaði Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Hákon gaf syni Dagnýjar treyjuna sína Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool McLagan framlengir við Framara De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Völsungur kom til baka og nældi í stig Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Diljá með stoðsendingu í fyrsta byrjunarliðsleiknum Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Daníel Tristan lagði upp mark en það var ekki nóg gegn toppliðinu Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Sjá meira
Arnar Grétarsson yfirmaður knattspyrnumála hjá gríska liðinu AEK í Aþenu, segir að ástandið í landinu geri það að verkum að erfiðara og erfiðara er að ná í styrktaraðila til íþróttamála. Hann var í dag í viðtali hjá Valtý Birni Valtýssyni í Boltanum á X-inu 977. Eins og flestum er kunnugt er fjármálahagkerfi Grikklands hrunið líkt og gerðist hér á landi fyrir fjórum árum. Langflest félög standa höllum fæti og er AEK engin undantekning þar á. 30 prósenta fækkun áhorfenda á tveimur árum hjá félaginu er svo ekki til að laga hlutina. Arnar segir að ekki sé háu miðaverði um að kenna en hægt er að fara á völlinn fyrir um 1650- 2500 íslenskar krónur, heldur sé það aukið atvinnuleysi sem er í kringum 20%. Auk þess hafi skattar verið að hækka úr 21% í 45 %. AEK þarf að inna af hendi um 3 milljónir evra (um 495 milljónir íslenskra króna) fyrir 20.mars næstkomandi að öðrum kosti missir félagið keppnisleyfi hjá UEFA og í beinu framhaldi yrði AEK dæmt niður um deild í Grikklandi. Arnar segir að niðurskurður hjá félaginu hafi verið mikill á síðasta ári og þeir gera ráð fyrir að fara úr 2.970 milljónum íslenskra króna í 1.155-1.320 milljónir íslenskra króna í launamálum leikmanna. Til samanburðar eru stórliðin Olympiacos og Panathinaikos að greiða leikmönnum um 5.770-6.600 milljónir íslenskra króna á ári. Arnar vonast þó til að málum verði bjargað fyrir 20.mars en segir þó að líklegt þyki að dýrum útlöndum leikmönnum komi til með að fækka verulega á næstu árum og að grískir ungir leikmenn fái meira að njóta sín en af þeim er víst nóg til segir Arnar Grétarsson. Eftir 13 daga verður það sem sagt ljóst hvort AEK verður í úrvalsdeildinni í Grikklandi eða verður dæmt niður um deild. Það má finna allt viðtalið við Arnar með því að smella hér fyrir ofan.
Fótbolti Mest lesið Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enski boltinn Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Fótbolti Hafþór Júlíus fagnaði tólfta titlinum með því að rífa bolinn af sér Sport Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enski boltinn Arnar með met í 100 km: „Sýnist þetta vera níundi hraðasti tíminn í heiminum“ Sport Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Uppgjör: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Íslenski boltinn Tveir látnir eftir sama hnefaleikakvöld í Tókýó Sport Leik lokið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Fótbolti Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Enski boltinn Fleiri fréttir Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Í beinni: Víkingur - Stjarnan | Hvernig er fræknum sigri fylgt eftir? Í beinni: Valur - Breiðablik | Risa leikur á Hlíðarenda Brøndby náði í sigur heimafyrir Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Ísak nældi í gult í tapi Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Uppgjör: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Leik lokið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Ólafur skoraði en Aalesund fékk skell Ísak skoraði en Lyngby tapaði Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Hákon gaf syni Dagnýjar treyjuna sína Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool McLagan framlengir við Framara De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Völsungur kom til baka og nældi í stig Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Diljá með stoðsendingu í fyrsta byrjunarliðsleiknum Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Daníel Tristan lagði upp mark en það var ekki nóg gegn toppliðinu Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Sjá meira