Innlent

Bylgjan mun útnefna mann ársins

Þremenningarnir í Reykjavík síðdegis munu heiðra mann ársins.
Þremenningarnir í Reykjavík síðdegis munu heiðra mann ársins. Mynd/ GVA.
Bylgjan óskar eftir tilnefningum á einstaklingum sem hlustendur telja að verðskuldi útnefninguna maður ársins.

Listi með 10 manneskjum sem fá flestar tilnefningar verður svo birtur á vef Bylgjunnar og hlustendur kjósa á milli þeirra. Í þættinum Reykjavík Síðdegis föstudaginn 28. desember sem sendur verður út frá Perlunni, verður svo maður ársins kynntur og heiðraður.

Kynntu þér málið betur hér.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×