Andstætt lögum að afhenda skýrslu um Búsáhaldabyltinguna BBI skrifar 17. október 2012 13:48 Stefán Eiríksson, lögreglustjóri á höfuðborgarsvæðinu. Stefán Eiríksson, lögreglustjóri á höfuðborgarsvæðinu, segir að hann hafi ekki lagaheimild til að afhenda þingmönnum skýrslu sem Geir Jón Þórisson, fyrrverandi yfirlögregluþjónn, skrifaði um Búsáhaldabyltinguna og mótmælin eftir hrun. Þingmenn telja afar brýnt að komast í upplýsingarnar í skýrslunni. Umrædd skýrsla byggir á gögnum úr málaskrá lögreglu. Málaskráin fellur undir reglugerð um meðferð persónuupplýsinga hjá lögreglu en samkvæmt þeim reglum er notkun upplýsinganna takmörkuð við lögreglustörf eins og kemur fram í 1. málsgrein 5. greinar. Þær má almennt ekki nýta í öðrum tilgangi eins og kemur fram í 2. málsgrein 5. greinar. Í 6. grein reglnanna kemur fram að í einstaka tilvikum sé heimilt að veita öðrum stjórnvöldum aðgang að umræddum upplýsingum en til þess þarf samþykki þess sem upplýsingarnar fjalla um, sérstaka lagaheimild, sérstaka heimild Persónuverndar eða aðsteðjandi hættu. Vegna þessara reglna geta alþingismenn ekki fengið aðgang að skýrslunni sem Geir Jón vann um mótmælin, jafnvel þó þeir telji það brýnt í því skyni að bæta öryggismál Alþingis. „Mig skortir bara algerlega lagaheimild til að afhenda upplýsingar úr skrám lögreglu," segir Stefán Eiríksson. Hér má nálgast reglurnar sem um ræðir. Tengdar fréttir Sigurður Ingi: Málið strandar á Stefáni Eiríkssyni Lögreglustjóri hefur hafnað beiðni forseta Alþingis um aðgang að skýrslu sem Geir Jón Þórisson, fyrrverandi yfirlögregluþjónn, vann um Búsáhaldabyltinguna. Að sögn Sigurðar Inga Jóhannssonar, þingmanns Framsóknarflokksins, verður allra leiða leitað til að skýrslan verði gerð ríkinu opinber. 17. október 2012 11:55 Geir Jón: Dómstólar létu undan þrýstingi í nímenningamálinu Geir Jón Þórisson, fyrrverandi yfirlögregluþjónn, telur að dómstólar hafi látið undan þrýstingi í þjóðfélaginu í máli nímenninganna sem réðust á Alþingi í mótmælunum eftir hrunið. 16. október 2012 13:37 Mest lesið Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Brimborg og Askja innkalla bifreiðar Bílar Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Fréttaárið 2010: Morð og fjársvik Innlent Barnajólaópera sýnd í skólum á Norðurlandi Innlent Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Erlent Fundi lauk á fimmta tímanum án samnings Innlent Pornographers’ Convention CANCELLED! News in english Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Erlent Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Erlent Fleiri fréttir Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Sjá meira
Stefán Eiríksson, lögreglustjóri á höfuðborgarsvæðinu, segir að hann hafi ekki lagaheimild til að afhenda þingmönnum skýrslu sem Geir Jón Þórisson, fyrrverandi yfirlögregluþjónn, skrifaði um Búsáhaldabyltinguna og mótmælin eftir hrun. Þingmenn telja afar brýnt að komast í upplýsingarnar í skýrslunni. Umrædd skýrsla byggir á gögnum úr málaskrá lögreglu. Málaskráin fellur undir reglugerð um meðferð persónuupplýsinga hjá lögreglu en samkvæmt þeim reglum er notkun upplýsinganna takmörkuð við lögreglustörf eins og kemur fram í 1. málsgrein 5. greinar. Þær má almennt ekki nýta í öðrum tilgangi eins og kemur fram í 2. málsgrein 5. greinar. Í 6. grein reglnanna kemur fram að í einstaka tilvikum sé heimilt að veita öðrum stjórnvöldum aðgang að umræddum upplýsingum en til þess þarf samþykki þess sem upplýsingarnar fjalla um, sérstaka lagaheimild, sérstaka heimild Persónuverndar eða aðsteðjandi hættu. Vegna þessara reglna geta alþingismenn ekki fengið aðgang að skýrslunni sem Geir Jón vann um mótmælin, jafnvel þó þeir telji það brýnt í því skyni að bæta öryggismál Alþingis. „Mig skortir bara algerlega lagaheimild til að afhenda upplýsingar úr skrám lögreglu," segir Stefán Eiríksson. Hér má nálgast reglurnar sem um ræðir.
Tengdar fréttir Sigurður Ingi: Málið strandar á Stefáni Eiríkssyni Lögreglustjóri hefur hafnað beiðni forseta Alþingis um aðgang að skýrslu sem Geir Jón Þórisson, fyrrverandi yfirlögregluþjónn, vann um Búsáhaldabyltinguna. Að sögn Sigurðar Inga Jóhannssonar, þingmanns Framsóknarflokksins, verður allra leiða leitað til að skýrslan verði gerð ríkinu opinber. 17. október 2012 11:55 Geir Jón: Dómstólar létu undan þrýstingi í nímenningamálinu Geir Jón Þórisson, fyrrverandi yfirlögregluþjónn, telur að dómstólar hafi látið undan þrýstingi í þjóðfélaginu í máli nímenninganna sem réðust á Alþingi í mótmælunum eftir hrunið. 16. október 2012 13:37 Mest lesið Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Brimborg og Askja innkalla bifreiðar Bílar Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Fréttaárið 2010: Morð og fjársvik Innlent Barnajólaópera sýnd í skólum á Norðurlandi Innlent Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Erlent Fundi lauk á fimmta tímanum án samnings Innlent Pornographers’ Convention CANCELLED! News in english Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Erlent Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Erlent Fleiri fréttir Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Sjá meira
Sigurður Ingi: Málið strandar á Stefáni Eiríkssyni Lögreglustjóri hefur hafnað beiðni forseta Alþingis um aðgang að skýrslu sem Geir Jón Þórisson, fyrrverandi yfirlögregluþjónn, vann um Búsáhaldabyltinguna. Að sögn Sigurðar Inga Jóhannssonar, þingmanns Framsóknarflokksins, verður allra leiða leitað til að skýrslan verði gerð ríkinu opinber. 17. október 2012 11:55
Geir Jón: Dómstólar létu undan þrýstingi í nímenningamálinu Geir Jón Þórisson, fyrrverandi yfirlögregluþjónn, telur að dómstólar hafi látið undan þrýstingi í þjóðfélaginu í máli nímenninganna sem réðust á Alþingi í mótmælunum eftir hrunið. 16. október 2012 13:37