Andstætt lögum að afhenda skýrslu um Búsáhaldabyltinguna BBI skrifar 17. október 2012 13:48 Stefán Eiríksson, lögreglustjóri á höfuðborgarsvæðinu. Stefán Eiríksson, lögreglustjóri á höfuðborgarsvæðinu, segir að hann hafi ekki lagaheimild til að afhenda þingmönnum skýrslu sem Geir Jón Þórisson, fyrrverandi yfirlögregluþjónn, skrifaði um Búsáhaldabyltinguna og mótmælin eftir hrun. Þingmenn telja afar brýnt að komast í upplýsingarnar í skýrslunni. Umrædd skýrsla byggir á gögnum úr málaskrá lögreglu. Málaskráin fellur undir reglugerð um meðferð persónuupplýsinga hjá lögreglu en samkvæmt þeim reglum er notkun upplýsinganna takmörkuð við lögreglustörf eins og kemur fram í 1. málsgrein 5. greinar. Þær má almennt ekki nýta í öðrum tilgangi eins og kemur fram í 2. málsgrein 5. greinar. Í 6. grein reglnanna kemur fram að í einstaka tilvikum sé heimilt að veita öðrum stjórnvöldum aðgang að umræddum upplýsingum en til þess þarf samþykki þess sem upplýsingarnar fjalla um, sérstaka lagaheimild, sérstaka heimild Persónuverndar eða aðsteðjandi hættu. Vegna þessara reglna geta alþingismenn ekki fengið aðgang að skýrslunni sem Geir Jón vann um mótmælin, jafnvel þó þeir telji það brýnt í því skyni að bæta öryggismál Alþingis. „Mig skortir bara algerlega lagaheimild til að afhenda upplýsingar úr skrám lögreglu," segir Stefán Eiríksson. Hér má nálgast reglurnar sem um ræðir. Tengdar fréttir Sigurður Ingi: Málið strandar á Stefáni Eiríkssyni Lögreglustjóri hefur hafnað beiðni forseta Alþingis um aðgang að skýrslu sem Geir Jón Þórisson, fyrrverandi yfirlögregluþjónn, vann um Búsáhaldabyltinguna. Að sögn Sigurðar Inga Jóhannssonar, þingmanns Framsóknarflokksins, verður allra leiða leitað til að skýrslan verði gerð ríkinu opinber. 17. október 2012 11:55 Geir Jón: Dómstólar létu undan þrýstingi í nímenningamálinu Geir Jón Þórisson, fyrrverandi yfirlögregluþjónn, telur að dómstólar hafi látið undan þrýstingi í þjóðfélaginu í máli nímenninganna sem réðust á Alþingi í mótmælunum eftir hrunið. 16. október 2012 13:37 Mest lesið Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Innlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Fleiri fréttir Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Húsbrot á höfuðborgarsvæðinu: Oft sama fólkið sem brýst ítrekað inn í fleiri fjölbýlishús „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Segir gott að brugðist var við með valdi og NATO þurfi að sýna styrk Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Hugsanlega verið að reyna á einingu NATO-ríkja Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Rússneskir drónar í pólskri lofthelgi og „sérstök“ ræða forseta Íslands Tekist á um hvort framlag í séreign sé launagreiðsla Mikill meirihluti óánægður með leigubílamarkaðinn „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Með töskurnar fullar af marijúana Umboðsmaður afgreiddi 566 mál og skilaði 21 áliti Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Sjá meira
Stefán Eiríksson, lögreglustjóri á höfuðborgarsvæðinu, segir að hann hafi ekki lagaheimild til að afhenda þingmönnum skýrslu sem Geir Jón Þórisson, fyrrverandi yfirlögregluþjónn, skrifaði um Búsáhaldabyltinguna og mótmælin eftir hrun. Þingmenn telja afar brýnt að komast í upplýsingarnar í skýrslunni. Umrædd skýrsla byggir á gögnum úr málaskrá lögreglu. Málaskráin fellur undir reglugerð um meðferð persónuupplýsinga hjá lögreglu en samkvæmt þeim reglum er notkun upplýsinganna takmörkuð við lögreglustörf eins og kemur fram í 1. málsgrein 5. greinar. Þær má almennt ekki nýta í öðrum tilgangi eins og kemur fram í 2. málsgrein 5. greinar. Í 6. grein reglnanna kemur fram að í einstaka tilvikum sé heimilt að veita öðrum stjórnvöldum aðgang að umræddum upplýsingum en til þess þarf samþykki þess sem upplýsingarnar fjalla um, sérstaka lagaheimild, sérstaka heimild Persónuverndar eða aðsteðjandi hættu. Vegna þessara reglna geta alþingismenn ekki fengið aðgang að skýrslunni sem Geir Jón vann um mótmælin, jafnvel þó þeir telji það brýnt í því skyni að bæta öryggismál Alþingis. „Mig skortir bara algerlega lagaheimild til að afhenda upplýsingar úr skrám lögreglu," segir Stefán Eiríksson. Hér má nálgast reglurnar sem um ræðir.
Tengdar fréttir Sigurður Ingi: Málið strandar á Stefáni Eiríkssyni Lögreglustjóri hefur hafnað beiðni forseta Alþingis um aðgang að skýrslu sem Geir Jón Þórisson, fyrrverandi yfirlögregluþjónn, vann um Búsáhaldabyltinguna. Að sögn Sigurðar Inga Jóhannssonar, þingmanns Framsóknarflokksins, verður allra leiða leitað til að skýrslan verði gerð ríkinu opinber. 17. október 2012 11:55 Geir Jón: Dómstólar létu undan þrýstingi í nímenningamálinu Geir Jón Þórisson, fyrrverandi yfirlögregluþjónn, telur að dómstólar hafi látið undan þrýstingi í þjóðfélaginu í máli nímenninganna sem réðust á Alþingi í mótmælunum eftir hrunið. 16. október 2012 13:37 Mest lesið Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Innlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Fleiri fréttir Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Húsbrot á höfuðborgarsvæðinu: Oft sama fólkið sem brýst ítrekað inn í fleiri fjölbýlishús „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Segir gott að brugðist var við með valdi og NATO þurfi að sýna styrk Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Hugsanlega verið að reyna á einingu NATO-ríkja Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Rússneskir drónar í pólskri lofthelgi og „sérstök“ ræða forseta Íslands Tekist á um hvort framlag í séreign sé launagreiðsla Mikill meirihluti óánægður með leigubílamarkaðinn „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Með töskurnar fullar af marijúana Umboðsmaður afgreiddi 566 mál og skilaði 21 áliti Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Sjá meira
Sigurður Ingi: Málið strandar á Stefáni Eiríkssyni Lögreglustjóri hefur hafnað beiðni forseta Alþingis um aðgang að skýrslu sem Geir Jón Þórisson, fyrrverandi yfirlögregluþjónn, vann um Búsáhaldabyltinguna. Að sögn Sigurðar Inga Jóhannssonar, þingmanns Framsóknarflokksins, verður allra leiða leitað til að skýrslan verði gerð ríkinu opinber. 17. október 2012 11:55
Geir Jón: Dómstólar létu undan þrýstingi í nímenningamálinu Geir Jón Þórisson, fyrrverandi yfirlögregluþjónn, telur að dómstólar hafi látið undan þrýstingi í þjóðfélaginu í máli nímenninganna sem réðust á Alþingi í mótmælunum eftir hrunið. 16. október 2012 13:37