Ys og þys við lokun Europris 2. október 2012 15:28 Myndin er tekin við opnun rýmingarsölunnar í morgun. mynd: Vilhelm Viðbrögðin við rýmingarsölu Europris verslananna létu ekki á sér standa en framkvæmdastjórinn Matthías Sigurðsson sagði í samtali við Vísi rétt í þessu að sala gengi vonum framar og það væri sannarlega nóg að gera. En eins og greint var frá í morgun fengu allir starfsmenn Europris uppsagnarbréf um mánaðarmótin og verður verslununum lokað af afstöðnum rýmingarsölum sem hófust í dag. Sjálfur sagði Matthías það blendna tilfinningu að segja skilið við reksturinn enda hefði hann byggt upp þetta verkefni í tíu ár og sárt að þessi staða hefði þurft að koma upp. ,,Það á svo alveg eftir að koma í ljós hvað ég fer að gera næst, nú gengur bara fyrir að klára þetta verkefni." Formaður VR, Stefán Einar Stefánsson, segist nú þegar vera í góðum samskiptum við starfsfólk Europris, sem situr nú eftir atvinnulaust. Stefán telur þetta jafnframt vera mikið áfall fyrir alla. ,,Það er ákaflega erfitt að setja sig í spor þeirra sem misstu vinnuna svo snögglega. Við höfum fylgst náið með gangi mála en til stendur að funda með starfsfólkinu þar sem farið verður yfir stöðuna. Eins munum við aðstoða starfsfólkið við alla faglega ráðgjöf og tryggja að meðferð mála þeirra sé réttmæt. Við munum vísa til ráðgjafa, náms og vinnumálastofnana og tryggja að fólkið komist aftur til starfa sem og fái alla ráðgjöf varðandi atvinnuleysisbætur og slíkt. Þannig reynum við að stýra fólki í gegn með markvissum hætti og koma í vef fyrir óþarfa skakkaföll. Álagið er nóg nú þegar." Mest lesið „Það er erfitt að setja sig í hermannagalla í litlu sveitarfélagi” Innlent Segir Fallon og Meyers næsta: „Gerið þetta NBC!!!“ Erlent Munu leggja fram vísindalegar sannanir fyrir því að Brigitte sé líffræðilega kona Erlent Gekk fram á dauða seli: „Svona á enginn að gera“ Innlent Ráðast á fangaverði og skvetta á þá ýmsum líkamsvessum Innlent Svona gæti Sundabraut litið út: Brú eða göng meðal valkosta Innlent Eltihrellir sat fyrir lögregluþjónum og skaut þrjá til bana Erlent Hafnar kröfu um ógildingu ákvörðunar Skipulagsstofnunar Innlent 80.000 lögreglumenn í viðbragðsstöðu vegna boðaðra mótmæla í dag Erlent Sumarfríið allt of langt fyrir þau börn sem einangra sig félagslega Innlent Fleiri fréttir Ráðherra boðar stórtækar breytingar og Viðskiptaráð vill finna olíu Hafnar kröfu um ógildingu ákvörðunar Skipulagsstofnunar Svona gæti Sundabraut litið út: Brú eða göng meðal valkosta Stefnir í að forystan verði óbreytt Gekk fram á dauða seli: „Svona á enginn að gera“ Vilja byggja nýtt geðsvið við hlið Landspítalans í Fossvogi Íbúar þurfa ekki lengur að sjóða neysluvatn Ráðast á fangaverði og skvetta á þá ýmsum líkamsvessum „Það er erfitt að setja sig í hermannagalla í litlu sveitarfélagi” Helmingur nýrra íbúða óseldur í yfir 200 daga Ógnaði öðrum með skærum 3,6 stiga skjálfti mældist í Vatnajökli Sumarfríið allt of langt fyrir þau börn sem einangra sig félagslega Segja áform ráðherra grafa undan þjónustu Óttast að áætlanir ráðherra muni fækka leigubílstjórum Ekki eigi að stjórna borginni út frá „pólitískri kreddu“ Eiga eftir að ráða tólf starfsmenn svo hægt sé að opna allar deildir Skorast ekki undan ábyrgð vilji flokksmenn nýjan oddvita Nýburar fæðast í nikótínfráhvörfum Skipulagsbreytingar á framhaldsskólastigi í vændum Mæður sem taka í vörina á meðgöngu og missáttir leigubílstjórar Björn strax hættur í íþróttaráði: „Þetta var bara prinsippmál“ SUS gefur fundarmönnum bol í anda Charlies Kirk Eins og löglærður forstjóri spítala væri að skera upp sjúklinga Aðalsteinn volgur og Björg orðuð við oddvitann Eldur í ruslageymslu á Selfossi Segist hafa flækst í umfangsmikið fíkniefnamál fyrir hreina tilviljun Annar oddviti L-listans á Akureyri hættir í bæjarstjórn Ók á fimm til sex kyrrstæða bíla Næsta skref að tryggja að próf leigubílstjóra verði alfarið á íslensku Sjá meira
Viðbrögðin við rýmingarsölu Europris verslananna létu ekki á sér standa en framkvæmdastjórinn Matthías Sigurðsson sagði í samtali við Vísi rétt í þessu að sala gengi vonum framar og það væri sannarlega nóg að gera. En eins og greint var frá í morgun fengu allir starfsmenn Europris uppsagnarbréf um mánaðarmótin og verður verslununum lokað af afstöðnum rýmingarsölum sem hófust í dag. Sjálfur sagði Matthías það blendna tilfinningu að segja skilið við reksturinn enda hefði hann byggt upp þetta verkefni í tíu ár og sárt að þessi staða hefði þurft að koma upp. ,,Það á svo alveg eftir að koma í ljós hvað ég fer að gera næst, nú gengur bara fyrir að klára þetta verkefni." Formaður VR, Stefán Einar Stefánsson, segist nú þegar vera í góðum samskiptum við starfsfólk Europris, sem situr nú eftir atvinnulaust. Stefán telur þetta jafnframt vera mikið áfall fyrir alla. ,,Það er ákaflega erfitt að setja sig í spor þeirra sem misstu vinnuna svo snögglega. Við höfum fylgst náið með gangi mála en til stendur að funda með starfsfólkinu þar sem farið verður yfir stöðuna. Eins munum við aðstoða starfsfólkið við alla faglega ráðgjöf og tryggja að meðferð mála þeirra sé réttmæt. Við munum vísa til ráðgjafa, náms og vinnumálastofnana og tryggja að fólkið komist aftur til starfa sem og fái alla ráðgjöf varðandi atvinnuleysisbætur og slíkt. Þannig reynum við að stýra fólki í gegn með markvissum hætti og koma í vef fyrir óþarfa skakkaföll. Álagið er nóg nú þegar."
Mest lesið „Það er erfitt að setja sig í hermannagalla í litlu sveitarfélagi” Innlent Segir Fallon og Meyers næsta: „Gerið þetta NBC!!!“ Erlent Munu leggja fram vísindalegar sannanir fyrir því að Brigitte sé líffræðilega kona Erlent Gekk fram á dauða seli: „Svona á enginn að gera“ Innlent Ráðast á fangaverði og skvetta á þá ýmsum líkamsvessum Innlent Svona gæti Sundabraut litið út: Brú eða göng meðal valkosta Innlent Eltihrellir sat fyrir lögregluþjónum og skaut þrjá til bana Erlent Hafnar kröfu um ógildingu ákvörðunar Skipulagsstofnunar Innlent 80.000 lögreglumenn í viðbragðsstöðu vegna boðaðra mótmæla í dag Erlent Sumarfríið allt of langt fyrir þau börn sem einangra sig félagslega Innlent Fleiri fréttir Ráðherra boðar stórtækar breytingar og Viðskiptaráð vill finna olíu Hafnar kröfu um ógildingu ákvörðunar Skipulagsstofnunar Svona gæti Sundabraut litið út: Brú eða göng meðal valkosta Stefnir í að forystan verði óbreytt Gekk fram á dauða seli: „Svona á enginn að gera“ Vilja byggja nýtt geðsvið við hlið Landspítalans í Fossvogi Íbúar þurfa ekki lengur að sjóða neysluvatn Ráðast á fangaverði og skvetta á þá ýmsum líkamsvessum „Það er erfitt að setja sig í hermannagalla í litlu sveitarfélagi” Helmingur nýrra íbúða óseldur í yfir 200 daga Ógnaði öðrum með skærum 3,6 stiga skjálfti mældist í Vatnajökli Sumarfríið allt of langt fyrir þau börn sem einangra sig félagslega Segja áform ráðherra grafa undan þjónustu Óttast að áætlanir ráðherra muni fækka leigubílstjórum Ekki eigi að stjórna borginni út frá „pólitískri kreddu“ Eiga eftir að ráða tólf starfsmenn svo hægt sé að opna allar deildir Skorast ekki undan ábyrgð vilji flokksmenn nýjan oddvita Nýburar fæðast í nikótínfráhvörfum Skipulagsbreytingar á framhaldsskólastigi í vændum Mæður sem taka í vörina á meðgöngu og missáttir leigubílstjórar Björn strax hættur í íþróttaráði: „Þetta var bara prinsippmál“ SUS gefur fundarmönnum bol í anda Charlies Kirk Eins og löglærður forstjóri spítala væri að skera upp sjúklinga Aðalsteinn volgur og Björg orðuð við oddvitann Eldur í ruslageymslu á Selfossi Segist hafa flækst í umfangsmikið fíkniefnamál fyrir hreina tilviljun Annar oddviti L-listans á Akureyri hættir í bæjarstjórn Ók á fimm til sex kyrrstæða bíla Næsta skref að tryggja að próf leigubílstjóra verði alfarið á íslensku Sjá meira