Innlent

Dæmd fyrir skjalafals

Þrítug kona frá Nígeríu var dæmd í 30 daga óskilorðsbundið fangelsi í Héraðsdómi Reykjaness í morgun fyrir skjalafals þegar hún framvísaði þremur fölsuðum skilríkjum á Keflavíkurflugvelli í byrjun september. Konan, sem þóttist vera frá Ítalíu, játaði skýlaust brot sitt.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×