Þrýst á Össur um formannsframboð Jón Hákon Halldórsson skrifar 3. október 2012 13:17 Össur Skarphéðinsson utanríkisráðherra. mynd/ gva. Þrýst hefur verið á Össur Skarphéðinsson utanríkisráðherra og þingmann Samfylkingarinnar að bjóða sig fram til formanns flokksins á landsfundi hans. Eins og kunnugt er ákvað Jóhanna Sigurðardóttir, formaður Samfylkingarinnar, á dögunum að draga sig í hlé þegar kemur að næsta landsfundi og hætta svo á þingi í næstu kosningum. Samkvæmt upplýsingum Vísis eru það stuðningsmenn Össurar frá því að hann barðist um formannsembættið við Ingibjörgu Sólrúnu Gísladóttur sem eru fremstir í flokki þeirra sem þrýsta á Össur um formannsframboð núna. Þegar að þeim formannskosningum kom hafði Össur gegnt embætti formanns Samfylkingarinnar í fimm ár. Össur segist ekki ætla að bjóða sig fram til formanns á nýjan leik. „Ég hef margoft sagt að ég hef hvorki vilja né áhuga á því að gegna því embætti aftur. Ég hef gert það, í fimm ár, var fyrsti formaðurinn og náði Samfylkingunni upp í 32% í sveitastjórnarkosningum og 32% í þingkosningum og hefði sjálfsagt getað tekið það svolíitð hærra ef það hefði ekki verið óþægilegur þvælingur á því framboði. En í öllu falli var það glæsileg niðurstaða og það væri stílbrot fyrir mig að koma aftur," segir Össur.Blaðamaður: Ertu með skoðun á því hver ætti að taka við? Össur: JáBlaðamaður: Viltu deila því með lesendum Vísis? Össur: Nei Össur er hins vegar hvergi nærri hættur í stjórnmálum og ætlar að gefa kost á sér í fyrsta sæti á lista Samfylkingarinnar í Reykjavík. „Ég geri það í krafti þeirrar trúar að Samfylkingunni sé þörf á reynslumiklum þungavigtarmanni til að koma ESB ferlinu sem lengst. Það er hlutverk mittt og ef þeir hafa einhvern betri í það þá kjósa þeir hann.“ Mest lesið Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Innlent Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Innlent Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Innlent Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Innlent Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Erlent Samdráttur eftir fjögurra ára vaxtarskeið Innlent Fleiri fréttir Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Samdráttur eftir fjögurra ára vaxtarskeið Samfélagslegur sparnaður vegna herferðar rúmlega 700 milljónir Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Kaldavatnslaust í hluta Laugardalsins Stefán Einar og Sigmar ræða skautun í kjölfar voðaverks Fjórtán geta búist við sekt Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla „Þetta eru ekki góðar móttökur“ E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Sjá meira
Þrýst hefur verið á Össur Skarphéðinsson utanríkisráðherra og þingmann Samfylkingarinnar að bjóða sig fram til formanns flokksins á landsfundi hans. Eins og kunnugt er ákvað Jóhanna Sigurðardóttir, formaður Samfylkingarinnar, á dögunum að draga sig í hlé þegar kemur að næsta landsfundi og hætta svo á þingi í næstu kosningum. Samkvæmt upplýsingum Vísis eru það stuðningsmenn Össurar frá því að hann barðist um formannsembættið við Ingibjörgu Sólrúnu Gísladóttur sem eru fremstir í flokki þeirra sem þrýsta á Össur um formannsframboð núna. Þegar að þeim formannskosningum kom hafði Össur gegnt embætti formanns Samfylkingarinnar í fimm ár. Össur segist ekki ætla að bjóða sig fram til formanns á nýjan leik. „Ég hef margoft sagt að ég hef hvorki vilja né áhuga á því að gegna því embætti aftur. Ég hef gert það, í fimm ár, var fyrsti formaðurinn og náði Samfylkingunni upp í 32% í sveitastjórnarkosningum og 32% í þingkosningum og hefði sjálfsagt getað tekið það svolíitð hærra ef það hefði ekki verið óþægilegur þvælingur á því framboði. En í öllu falli var það glæsileg niðurstaða og það væri stílbrot fyrir mig að koma aftur," segir Össur.Blaðamaður: Ertu með skoðun á því hver ætti að taka við? Össur: JáBlaðamaður: Viltu deila því með lesendum Vísis? Össur: Nei Össur er hins vegar hvergi nærri hættur í stjórnmálum og ætlar að gefa kost á sér í fyrsta sæti á lista Samfylkingarinnar í Reykjavík. „Ég geri það í krafti þeirrar trúar að Samfylkingunni sé þörf á reynslumiklum þungavigtarmanni til að koma ESB ferlinu sem lengst. Það er hlutverk mittt og ef þeir hafa einhvern betri í það þá kjósa þeir hann.“
Mest lesið Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Innlent Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Innlent Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Innlent Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Innlent Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Erlent Samdráttur eftir fjögurra ára vaxtarskeið Innlent Fleiri fréttir Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Samdráttur eftir fjögurra ára vaxtarskeið Samfélagslegur sparnaður vegna herferðar rúmlega 700 milljónir Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Kaldavatnslaust í hluta Laugardalsins Stefán Einar og Sigmar ræða skautun í kjölfar voðaverks Fjórtán geta búist við sekt Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla „Þetta eru ekki góðar móttökur“ E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Sjá meira