Sport

Gunnar tók Johnson í nefið | Myndir

Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar
Gunnar fagnar sigrinum í gær.
Gunnar fagnar sigrinum í gær. Nordic Photos / Getty Images
Gunnar Nelson stimplaði sig inn í UFC-bardagasamtökin með stæl í gær þegar hann bar sigurorð af DaMarques Johnson í Nottingham á Englandi í gær.

Það tók Gunnar ekki nema 3:34 mínútur að klára Johnson á hengingarbragði en Gunnar fékk varla högg á sig í bardaganum.

Meðfylgjandi myndir segja meira en mörg orð.


Tengdar fréttir




Fleiri fréttir

Sjá meira


×