Hasar í Framsókn BBI skrifar 23. september 2012 12:57 Birgir Guðmundsson. Mynd/E.Ól. Birgir Guðmundsson, stjórnmálafræðingur, segir að Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Framsóknarflokksins, og Höskuldur Þórhallsson, framsóknarmaður, eigi í átökum sem lítið sé reynt að fela. Þetta kom fram á fréttasíðunni Vikudegi en þar fjallar Birgir um fréttir gærdagsins þar sem Sigmundur tilkynnti að hann hyggðist bjóða sig fram fyrir Norðausturkjördæmi í komandi Alþingiskosningum. Höskuldur hafði degi áður lýst áhuga sínum á því að leiða flokkinn í kjördæminu. Birkir Jón Jónsson, varaformaður, stígur til hliðar og því verða það Sigmundur og Höskuldur sem berjast um fyrsta sætið. „Þeir hafa ekkert rætt þessi framboðsmál sín á milli og samtalið á sér stað í beinni útsendingu fjölmiðla," segir Birgir og þykir það benda til átaka. Birgir segir merkilegt að formaður Framsóknarflokksins vilji bjóða sig fram fyrir landsbyggðina. Hingað til hafa formennirnir reynt að bjóða fram á höfuðborgarsvæðinu. Það hefur verið yfirlýsing um að flokkurinn vilji sækja meira þéttbýlisfylgi og því gæti ákvörðun Sigmundar gefið ákveðin skilaboð. Birgir telur að margir muni draga þá ályktun að Sigmundur hafi ekki þorað í þéttbýlisslaginn. Hann veit ekki hvað er til í því en þykir meira áhyggjuefni hvort átökin um oddvitasætið í Norðausturkjördæmi muni spilla fyrir flokknum í kosningum. Tengdar fréttir Ekki ráðið hvað tekur við hjá Birki Birkir Jón Jónsson, varaformaður Framsóknarflokksins, segir enn ekki ráðið hvað tekur við hjá honum eftir að hann lætur af störfum sem varaformaður Framsóknarflokksins. Birkir tilkynnti í dag að eftir 15 ára starf í pólitík hyggðist hann róa á ný mið eftir líðandi kjörtímabil. 22. september 2012 15:31 Sigurður Ingi sækist eftir varaformannsstólnum Sigurður Ingi Jóhannsson, þingmaður Framsóknarflokksins í Suðurkjördæmi, mun gefa kost á sér sem varaformaður Framsóknarflokksins á næsta flokksþingi sem fram fer í febrúar á næsta ári. 22. september 2012 13:52 Birkir Jón víkur fyrir Sigmundi Birkir Jón Jónsson, varaformaður Framsóknarflokksins, ætlar ekki að gefa kost á sér til áframhaldandi þingsetu eftir líðandi kjörtímabil og mun ekki sækjast eftir endurkjöri sem varaformaður flokksins. Í stað hans hyggst Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Framsóknarflokksins sækjast eftir að vera í framboði fyrir flokkinn í Norðausturkjördæmi. 22. september 2012 13:10 Mest lesið Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Innlent Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Innlent Tugir drukknuðu og margra enn saknað Erlent Demókratar flýja Texas svo þing geti ekki komið saman Erlent Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Innlent „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Innlent Fyrrverandi ísraelskir foringjar biðla til Trump að ljúka stríðinu Erlent Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Innlent Elskar auglýsingarnar með Sweeney fyrst hún er Repúblikani Erlent Íslenskar konur gáfu nýjan búning á fjallkonuna í Gimli Innlent Fleiri fréttir Fimm vistaðir í fangaklefa eftir hópslagsmál Þórisvatn fullt í fyrsta skipti í sex ár Íslenskar konur gáfu nýjan búning á fjallkonuna í Gimli Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Einn handtekinn vegna líkamsárasar Gosmóða mældist í Hvalfirði og á Vík í Mýrdal Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Spennandi traktorstorfæra á Flúðum Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Þorgerður styður stofnun leyniþjónustu Síðustu þrjú banaslys orðið á sama stað við sömu aðstæður „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Þurfum ekki að loka landamærum en þurfum að opna augun Leggjast yfir hvað megi bæta í Reynisfjöru „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Fullt af furðubátum keppa á Flúðum í dag Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Tilkynnt um þrjár líkamsárásir en flestir gestir „vel búnir, kurteisir og til fyrirmyndar“ Vinnsla stöðvuð í Vatnsfellsvirkjun vegna leka Ekki hlynntur lokun Reynisfjöru og líkamsárásir um helgina Meistaraverkefni sem endaði í The Lancet: „Af hverju ekki að miða hátt?“ Herjólfur siglir í dag Bandaríkin, innflytjendur og Gasa á Sprengisandi Olli slysi undir áhrifum fíkniefna Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Búast við gasi á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Sjá meira
Birgir Guðmundsson, stjórnmálafræðingur, segir að Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Framsóknarflokksins, og Höskuldur Þórhallsson, framsóknarmaður, eigi í átökum sem lítið sé reynt að fela. Þetta kom fram á fréttasíðunni Vikudegi en þar fjallar Birgir um fréttir gærdagsins þar sem Sigmundur tilkynnti að hann hyggðist bjóða sig fram fyrir Norðausturkjördæmi í komandi Alþingiskosningum. Höskuldur hafði degi áður lýst áhuga sínum á því að leiða flokkinn í kjördæminu. Birkir Jón Jónsson, varaformaður, stígur til hliðar og því verða það Sigmundur og Höskuldur sem berjast um fyrsta sætið. „Þeir hafa ekkert rætt þessi framboðsmál sín á milli og samtalið á sér stað í beinni útsendingu fjölmiðla," segir Birgir og þykir það benda til átaka. Birgir segir merkilegt að formaður Framsóknarflokksins vilji bjóða sig fram fyrir landsbyggðina. Hingað til hafa formennirnir reynt að bjóða fram á höfuðborgarsvæðinu. Það hefur verið yfirlýsing um að flokkurinn vilji sækja meira þéttbýlisfylgi og því gæti ákvörðun Sigmundar gefið ákveðin skilaboð. Birgir telur að margir muni draga þá ályktun að Sigmundur hafi ekki þorað í þéttbýlisslaginn. Hann veit ekki hvað er til í því en þykir meira áhyggjuefni hvort átökin um oddvitasætið í Norðausturkjördæmi muni spilla fyrir flokknum í kosningum.
Tengdar fréttir Ekki ráðið hvað tekur við hjá Birki Birkir Jón Jónsson, varaformaður Framsóknarflokksins, segir enn ekki ráðið hvað tekur við hjá honum eftir að hann lætur af störfum sem varaformaður Framsóknarflokksins. Birkir tilkynnti í dag að eftir 15 ára starf í pólitík hyggðist hann róa á ný mið eftir líðandi kjörtímabil. 22. september 2012 15:31 Sigurður Ingi sækist eftir varaformannsstólnum Sigurður Ingi Jóhannsson, þingmaður Framsóknarflokksins í Suðurkjördæmi, mun gefa kost á sér sem varaformaður Framsóknarflokksins á næsta flokksþingi sem fram fer í febrúar á næsta ári. 22. september 2012 13:52 Birkir Jón víkur fyrir Sigmundi Birkir Jón Jónsson, varaformaður Framsóknarflokksins, ætlar ekki að gefa kost á sér til áframhaldandi þingsetu eftir líðandi kjörtímabil og mun ekki sækjast eftir endurkjöri sem varaformaður flokksins. Í stað hans hyggst Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Framsóknarflokksins sækjast eftir að vera í framboði fyrir flokkinn í Norðausturkjördæmi. 22. september 2012 13:10 Mest lesið Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Innlent Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Innlent Tugir drukknuðu og margra enn saknað Erlent Demókratar flýja Texas svo þing geti ekki komið saman Erlent Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Innlent „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Innlent Fyrrverandi ísraelskir foringjar biðla til Trump að ljúka stríðinu Erlent Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Innlent Elskar auglýsingarnar með Sweeney fyrst hún er Repúblikani Erlent Íslenskar konur gáfu nýjan búning á fjallkonuna í Gimli Innlent Fleiri fréttir Fimm vistaðir í fangaklefa eftir hópslagsmál Þórisvatn fullt í fyrsta skipti í sex ár Íslenskar konur gáfu nýjan búning á fjallkonuna í Gimli Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Einn handtekinn vegna líkamsárasar Gosmóða mældist í Hvalfirði og á Vík í Mýrdal Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Spennandi traktorstorfæra á Flúðum Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Þorgerður styður stofnun leyniþjónustu Síðustu þrjú banaslys orðið á sama stað við sömu aðstæður „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Þurfum ekki að loka landamærum en þurfum að opna augun Leggjast yfir hvað megi bæta í Reynisfjöru „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Fullt af furðubátum keppa á Flúðum í dag Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Tilkynnt um þrjár líkamsárásir en flestir gestir „vel búnir, kurteisir og til fyrirmyndar“ Vinnsla stöðvuð í Vatnsfellsvirkjun vegna leka Ekki hlynntur lokun Reynisfjöru og líkamsárásir um helgina Meistaraverkefni sem endaði í The Lancet: „Af hverju ekki að miða hátt?“ Herjólfur siglir í dag Bandaríkin, innflytjendur og Gasa á Sprengisandi Olli slysi undir áhrifum fíkniefna Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Búast við gasi á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Sjá meira
Ekki ráðið hvað tekur við hjá Birki Birkir Jón Jónsson, varaformaður Framsóknarflokksins, segir enn ekki ráðið hvað tekur við hjá honum eftir að hann lætur af störfum sem varaformaður Framsóknarflokksins. Birkir tilkynnti í dag að eftir 15 ára starf í pólitík hyggðist hann róa á ný mið eftir líðandi kjörtímabil. 22. september 2012 15:31
Sigurður Ingi sækist eftir varaformannsstólnum Sigurður Ingi Jóhannsson, þingmaður Framsóknarflokksins í Suðurkjördæmi, mun gefa kost á sér sem varaformaður Framsóknarflokksins á næsta flokksþingi sem fram fer í febrúar á næsta ári. 22. september 2012 13:52
Birkir Jón víkur fyrir Sigmundi Birkir Jón Jónsson, varaformaður Framsóknarflokksins, ætlar ekki að gefa kost á sér til áframhaldandi þingsetu eftir líðandi kjörtímabil og mun ekki sækjast eftir endurkjöri sem varaformaður flokksins. Í stað hans hyggst Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Framsóknarflokksins sækjast eftir að vera í framboði fyrir flokkinn í Norðausturkjördæmi. 22. september 2012 13:10