Flokksval um efstu sætin hjá Samfylkingunni Jóhanna Margrét Gísladóttir skrifar 23. september 2012 14:49 Samfylkingin hefur ákveðið að hafa flokksval um í efstu sæti lista flokksins í norðvestur og norðaustur kjördæmi fyrir Alþingiskosningarnar í vor. Opin prófkjör hafa verið bönnuð. Flokksmenn Samfylkingarinnar héldu Kjördæmaþing í Norðvestur og Norðaustur kjördæmi í gær og var þar samþykkt að val á framboðslista fyrir komandi Alþingiskosningar í báðum kjördæmum yrði eftir flokksvali, það er að flokksmenn velji í efstu fjögur sætin í norðvesturkjördæmi og efstu sex sæti í norðausturkjördæmi. Aðeins flokksfélagar geta tekið þátt í Norðvesturkjördæmi en bæði stuðningsmenn og flokksfélagar í norðaustur. „Stuðningsmenn þá geta þeir sem eru ekki flokksbundnir undirritað stuðningsyfirlýsingu sjö dögum fyrir kjördag," segir Sigrún Jónsdóttir framkvæmdarstjóri Samfylkingarinnar en hún segir að ákveðið hafi verið að hætta með opin prófkjör og fengu kjördæmaráðin að velja á milli flokksvals meðal bara flokksfélaga eða einnig stuðningsmanna, uppstillingar eða kjörfunda. „Það var samþykkt á flokkstjórnarfundi 25.ágúst að það væri þessar fjórar skuldbinandi leiðir og það var meðal annars umræðan í kjölfarið á umbótaskýrslunni veturinn 2010 að þessi opnu prófkjör væru ekki góð leið til að velja á framboðslista," segir hún. Kjördæmaþing í suðurkjördæmi fer fram í Reykjanesbæ í dag og verður þá ákveðið hvernig raðað verður á lista þar en samkvæmt tillögu stjórnar kjördæmaráðsins er lagt til að flokksval verði einnig þar. Þá munu kjördæmaþing í suðvesturkjördæmi fara fram á fimmtudag og í byrjun október í Reykjavík. Sigrún segir það hafa gefist vel að vera snemma búin að velja á framboðslista. „Þá er bara nægur fyrirvari og hægt að kynna frambjóðendur og undirbúa sig vel, svo erum við með landsfund í byrjun febrúar 2013 og þá er gott að þeir sem ætla að vera í forsvari í kosningunum í apríl 2013 séu til staðar," segir hún. Mest lesið Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent Sex vikið úr starfi vegna banatilræðis gegn Trump Erlent Fyrsta rafknúna flugvélin í dönsku innanlandsflugi Erlent Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Innlent Draga Dettifoss til Reykjavíkur Innlent Sleginn í andlitið með hnúajárni Innlent Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Innlent Hélt á lokuðu umslagi Innlent „Það er þarna sem rússneskir kafbátar fara í gegn“ Innlent Þingfundi frestað: Stjórnarandstaðan lagði fram „aðeins mýkri“ tillögu Innlent Fleiri fréttir Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Draga Dettifoss til Reykjavíkur Sleginn í andlitið með hnúajárni Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Þingfundi frestað: Stjórnarandstaðan lagði fram „aðeins mýkri“ tillögu „Það er þarna sem rússneskir kafbátar fara í gegn“ Hélt á lokuðu umslagi Tillögur „ekki afhentar í lokuðu umslagi“ Uppþot og fúkyrði á þinginu og bandarískur kjarnorkukafbátur Jökulhlaupið í rénun Reyna að stilla til friðar í bakherbergjum Alþingis Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Fundu tuttugu kíló af grasi eftir húsleit í Hafnarfirði Mennirnir þrír sjáist ekki í myndefni Vara við slysahættu vegna kaldavatnsleysis Vilja herða reglur um frágang rafhlaupahjóla í Reykjavík Segir valkyrjur rangnefni og vill kalla þær skjaldmeyjar Samtal við stjórnarandstöðuna fullreynt Kemur kjarnorkuvetur á eftir kjarnorkuákvæðinu? „Forsætisráðherra veit ekkert hvernig þetta hefur verið!“ „Enginn vafi á að fyrirkomulag Bílastæðasjóðs er löglegt“ Nóróveira líkleg orsök hópsýkingar á Laugarvatni „Það er orrustan um Ísland“ „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Þykir leitt að hafa valdið uppnámi Ávarp forsætisráðherra og kjarnorkukafbátur við Grundartanga Minnihlutinn hafi lagt fram eigið veiðigjaldamál: „Þetta er skrumskæling á lýðræðinu“ Spyr hvort draga eigi valdhafa undir húsvegg og skjóta Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Sjá meira
Samfylkingin hefur ákveðið að hafa flokksval um í efstu sæti lista flokksins í norðvestur og norðaustur kjördæmi fyrir Alþingiskosningarnar í vor. Opin prófkjör hafa verið bönnuð. Flokksmenn Samfylkingarinnar héldu Kjördæmaþing í Norðvestur og Norðaustur kjördæmi í gær og var þar samþykkt að val á framboðslista fyrir komandi Alþingiskosningar í báðum kjördæmum yrði eftir flokksvali, það er að flokksmenn velji í efstu fjögur sætin í norðvesturkjördæmi og efstu sex sæti í norðausturkjördæmi. Aðeins flokksfélagar geta tekið þátt í Norðvesturkjördæmi en bæði stuðningsmenn og flokksfélagar í norðaustur. „Stuðningsmenn þá geta þeir sem eru ekki flokksbundnir undirritað stuðningsyfirlýsingu sjö dögum fyrir kjördag," segir Sigrún Jónsdóttir framkvæmdarstjóri Samfylkingarinnar en hún segir að ákveðið hafi verið að hætta með opin prófkjör og fengu kjördæmaráðin að velja á milli flokksvals meðal bara flokksfélaga eða einnig stuðningsmanna, uppstillingar eða kjörfunda. „Það var samþykkt á flokkstjórnarfundi 25.ágúst að það væri þessar fjórar skuldbinandi leiðir og það var meðal annars umræðan í kjölfarið á umbótaskýrslunni veturinn 2010 að þessi opnu prófkjör væru ekki góð leið til að velja á framboðslista," segir hún. Kjördæmaþing í suðurkjördæmi fer fram í Reykjanesbæ í dag og verður þá ákveðið hvernig raðað verður á lista þar en samkvæmt tillögu stjórnar kjördæmaráðsins er lagt til að flokksval verði einnig þar. Þá munu kjördæmaþing í suðvesturkjördæmi fara fram á fimmtudag og í byrjun október í Reykjavík. Sigrún segir það hafa gefist vel að vera snemma búin að velja á framboðslista. „Þá er bara nægur fyrirvari og hægt að kynna frambjóðendur og undirbúa sig vel, svo erum við með landsfund í byrjun febrúar 2013 og þá er gott að þeir sem ætla að vera í forsvari í kosningunum í apríl 2013 séu til staðar," segir hún.
Mest lesið Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent Sex vikið úr starfi vegna banatilræðis gegn Trump Erlent Fyrsta rafknúna flugvélin í dönsku innanlandsflugi Erlent Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Innlent Draga Dettifoss til Reykjavíkur Innlent Sleginn í andlitið með hnúajárni Innlent Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Innlent Hélt á lokuðu umslagi Innlent „Það er þarna sem rússneskir kafbátar fara í gegn“ Innlent Þingfundi frestað: Stjórnarandstaðan lagði fram „aðeins mýkri“ tillögu Innlent Fleiri fréttir Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Draga Dettifoss til Reykjavíkur Sleginn í andlitið með hnúajárni Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Þingfundi frestað: Stjórnarandstaðan lagði fram „aðeins mýkri“ tillögu „Það er þarna sem rússneskir kafbátar fara í gegn“ Hélt á lokuðu umslagi Tillögur „ekki afhentar í lokuðu umslagi“ Uppþot og fúkyrði á þinginu og bandarískur kjarnorkukafbátur Jökulhlaupið í rénun Reyna að stilla til friðar í bakherbergjum Alþingis Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Fundu tuttugu kíló af grasi eftir húsleit í Hafnarfirði Mennirnir þrír sjáist ekki í myndefni Vara við slysahættu vegna kaldavatnsleysis Vilja herða reglur um frágang rafhlaupahjóla í Reykjavík Segir valkyrjur rangnefni og vill kalla þær skjaldmeyjar Samtal við stjórnarandstöðuna fullreynt Kemur kjarnorkuvetur á eftir kjarnorkuákvæðinu? „Forsætisráðherra veit ekkert hvernig þetta hefur verið!“ „Enginn vafi á að fyrirkomulag Bílastæðasjóðs er löglegt“ Nóróveira líkleg orsök hópsýkingar á Laugarvatni „Það er orrustan um Ísland“ „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Þykir leitt að hafa valdið uppnámi Ávarp forsætisráðherra og kjarnorkukafbátur við Grundartanga Minnihlutinn hafi lagt fram eigið veiðigjaldamál: „Þetta er skrumskæling á lýðræðinu“ Spyr hvort draga eigi valdhafa undir húsvegg og skjóta Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Sjá meira