Öðrum forstjórum hafnað Lillý Valgerður Pétursdóttir skrifar 15. september 2012 18:30 Guðbjartur Hannesson hækkaði laun forstjórans til þess að missa hann ekki í aðra vinnu. Þeim forstöðumönnum ríkisstofnanna sem reynt hafa að sækja sér sambærilegar launahækkanir og forstjóri Landspítalans fékk nýlega hefur verið hafnað. Þetta segir formaður Félags forstöðumanna ríkisstofnanna og að ófaglegt sé hvernig staðið var að hækkuninni. Ákvörðun velferðarráðherra um að hækka mánaðarlaun forstjóra Landspítalans í ágúst um hátt í hálfa milljón hefur verið nokkuð umdeild. Aðrir forstöðumenn ríkisstofnanna hafa ekki fengið sambærilegar launahækkanir. Þeir hafa því ályktað um málið. „Þetta er fyrst og fremst ófaglegt hvernig að þessu er staðið, það er fyrst og fremst þannig. Það vantar meira gegnsæi í ákvarðanir sem eru teknar um laun forstöðumanna og þetta er fyrst og fremst ófaglegt," segir Magnús Guðmundsson. Hann segir mikilvægt að sömu reglum sé fylgt þegar laun eru ákvörðuð hjá forstöðumönnum sama um hvern ræðir. „Við viljum bara sjá kerfi þar sem það eru ákveðnar viðmiðanir sem eru skýrar hvernig launin eru ákvörðuð og að eftir því sé farið óháð því hvort að það sé forstjóri Landspítalans eða einhver annar," segir Magnús. Þá segir Magnús fleiri forstöðumenn en Björn hafa reynt að sækja sér launahækkanir. „Ég veit um forstjóra sem hafa reynt að fá sambærilegar hækkanir en fengið höfnun á því." Mest lesið „Liggur maður þarna á jörðinni og það var verið að berja hann í stöppu“ Innlent Björg sökuð um brot á kosningareglum Viðreisnar Innlent „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Innlent Samantekt: Björg Magnúsdóttir leiðir lista Viðreisnar í borginni Innlent „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ Innlent „Erum rétt byrjuð að sjá ofan í þennan forarpytt“ Erlent Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Erlent Mette-Marit biðst afsökunar á tengslum sínum við Epstein Erlent Stöðvuðu stolinn bíl með naglamottu eftir eftirför um alla borg Innlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent Fleiri fréttir Vilhjálmur Árnason leiðir Sjálfstæðismenn í Reykjanesbæ Baráttan hafi verið Viðreisn til sóma „Lúxusvandamál“ að velja og hafna á listann Stöðvuðu stolinn bíl með naglamottu eftir eftirför um alla borg Sjálfstæðismenn í Reykjanesbæ velja sér oddvita „Vinna er heilsuefling“ Björg sökuð um brot á kosningareglum Viðreisnar Blótað í Grindavík á nýjan leik Samantekt: Björg Magnúsdóttir leiðir lista Viðreisnar í borginni „Liggur maður þarna á jörðinni og það var verið að berja hann í stöppu“ Vilja Hjallastefnugrunnskóla í Árborg Skjálftinn í Bárðarbungu 5,3 að stærð Rýnt í Epstein-skjölin, prófkjör Viðreisnar og árás ungmenna „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Fjórðungur kosið í prófkjöri Viðreisnar Maður hlotið stórfellt líkamstjón eftir árás ungmenna „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ „Mjög áhugaverð umræða“ Þúsundir kvartana vegna leigubílaaksturs en fagnar breytingum Breki Atlason gefur kost á sér á lista Miðflokksins Skjálfti fannst í Hveragerði Jói Fel málar með puttunum „Voðalega eru Íslendingarnir peppaðir“ Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Handboltaveisla í beinni, málsvörn olíufélaga og fögnuður leigubílstjóra Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Rannsókn vegna Deildu.net hætt tíu árum frá kæru Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Betri að innleiða tilskipanir en verri að innleiða reglugerðir Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Sjá meira
Þeim forstöðumönnum ríkisstofnanna sem reynt hafa að sækja sér sambærilegar launahækkanir og forstjóri Landspítalans fékk nýlega hefur verið hafnað. Þetta segir formaður Félags forstöðumanna ríkisstofnanna og að ófaglegt sé hvernig staðið var að hækkuninni. Ákvörðun velferðarráðherra um að hækka mánaðarlaun forstjóra Landspítalans í ágúst um hátt í hálfa milljón hefur verið nokkuð umdeild. Aðrir forstöðumenn ríkisstofnanna hafa ekki fengið sambærilegar launahækkanir. Þeir hafa því ályktað um málið. „Þetta er fyrst og fremst ófaglegt hvernig að þessu er staðið, það er fyrst og fremst þannig. Það vantar meira gegnsæi í ákvarðanir sem eru teknar um laun forstöðumanna og þetta er fyrst og fremst ófaglegt," segir Magnús Guðmundsson. Hann segir mikilvægt að sömu reglum sé fylgt þegar laun eru ákvörðuð hjá forstöðumönnum sama um hvern ræðir. „Við viljum bara sjá kerfi þar sem það eru ákveðnar viðmiðanir sem eru skýrar hvernig launin eru ákvörðuð og að eftir því sé farið óháð því hvort að það sé forstjóri Landspítalans eða einhver annar," segir Magnús. Þá segir Magnús fleiri forstöðumenn en Björn hafa reynt að sækja sér launahækkanir. „Ég veit um forstjóra sem hafa reynt að fá sambærilegar hækkanir en fengið höfnun á því."
Mest lesið „Liggur maður þarna á jörðinni og það var verið að berja hann í stöppu“ Innlent Björg sökuð um brot á kosningareglum Viðreisnar Innlent „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Innlent Samantekt: Björg Magnúsdóttir leiðir lista Viðreisnar í borginni Innlent „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ Innlent „Erum rétt byrjuð að sjá ofan í þennan forarpytt“ Erlent Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Erlent Mette-Marit biðst afsökunar á tengslum sínum við Epstein Erlent Stöðvuðu stolinn bíl með naglamottu eftir eftirför um alla borg Innlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent Fleiri fréttir Vilhjálmur Árnason leiðir Sjálfstæðismenn í Reykjanesbæ Baráttan hafi verið Viðreisn til sóma „Lúxusvandamál“ að velja og hafna á listann Stöðvuðu stolinn bíl með naglamottu eftir eftirför um alla borg Sjálfstæðismenn í Reykjanesbæ velja sér oddvita „Vinna er heilsuefling“ Björg sökuð um brot á kosningareglum Viðreisnar Blótað í Grindavík á nýjan leik Samantekt: Björg Magnúsdóttir leiðir lista Viðreisnar í borginni „Liggur maður þarna á jörðinni og það var verið að berja hann í stöppu“ Vilja Hjallastefnugrunnskóla í Árborg Skjálftinn í Bárðarbungu 5,3 að stærð Rýnt í Epstein-skjölin, prófkjör Viðreisnar og árás ungmenna „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Fjórðungur kosið í prófkjöri Viðreisnar Maður hlotið stórfellt líkamstjón eftir árás ungmenna „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ „Mjög áhugaverð umræða“ Þúsundir kvartana vegna leigubílaaksturs en fagnar breytingum Breki Atlason gefur kost á sér á lista Miðflokksins Skjálfti fannst í Hveragerði Jói Fel málar með puttunum „Voðalega eru Íslendingarnir peppaðir“ Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Handboltaveisla í beinni, málsvörn olíufélaga og fögnuður leigubílstjóra Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Rannsókn vegna Deildu.net hætt tíu árum frá kæru Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Betri að innleiða tilskipanir en verri að innleiða reglugerðir Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Sjá meira