Man. City keypti þann dýrasta - öll félagsskipti ensku liðanna í gær Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. september 2012 11:00 Javi Garcia skiptir úr rauðu yfir í ljósblátt. Mynd/Nordic Photos/Getty Það var um að vera í gær þegar ensku úrvalsdeildarliðin kepptust við að ganga frá leikmannakaupum og -sölum áður en félagsskiptaglugginn lokaði í gærkvöldi. Það var ýmislegt fróðlegt í gangi og nokkrir leikmenn skiptu um lið rétt fyrir lokun. Englandsmeistarar Manchester City voru mjög duglegir síðasta sólarhringinn og enduðu daginn á því að kaupa dýrasta leikmanninn í gær þegar þeir borguðu Benfica 16 milljónir punda fyrir miðjumanninn Javi Garcia. Áður hafði City keypt Matija Nastasic frá Fiorentina, Scott Sinclair frá Swansea og Maicon frá Inter Milan. Á sama tíma gekk ekkert upp hjá Liverpool sem missti af Clint Dempsey til Tottenham og náði ekki að finna sóknarmann í stað Andy Carroll sem félagið lánaði daginn áður til West Ham. Það vantar því tilfinnanlega markaskorara í framlínu Liverpool. Hér fyrir neðan er smá samantekt um þá leikmenn í ensku úrvalsdeildinni sem skiptu um lið á lokadegi félagsskiptagluggans í gær en nú má enginn leikmaður fara á milli liða fyrr en að glugginn opnar í upphafi næsta árs.Félagsskipti liða í ensku úrvalsdeildinni 31. ágúst 2012:(•: eitt af stóru liðunum, -: önnur lið) • Charlie Adam (Liverpool - Stoke) 5 milljónir punda - Patrick Agyemang (QPR - Stevenage) frítt - Joey Barton (QPR - Marseille) á láni • Nicklas Bendtner (Arsenal - Juventus) á láni - Christian Benteke (Genk - Aston Villa) ekki vitað • Dimitar Berbatov (Manchester United - Fulham) ekki vitað - Federico Bessone (Swansea - Swindon) frítt - Jay Bothroyd (QPR - Sheffield Wednesday) á láni - Jordan Bowery (Chesterfield - Aston Villa) 500 000 pund • Dedryck Boyata (Manchester City - Twente) á láni • Nathaniel Chalobah (Chelsea - Watford) á láni - Cody Cropper (með lausan samning - Southampton) ekki vitað • Nigel de Jong (Manchester City - AC Milan) ekki vitað - Ashkan Dejagah (Wolfsburg - Fulham) ekki vitað - Nathan Delfouneso (Aston Villa - Blackpool) ekki vitað • Clint Dempsey (Fulham - Tottenham) 6 milljónir punda - Stephen Dobbie (Swansea - Brighton) ekki vitað • Giovani Dos Santos (Tottenham - Real Mallorca) ekki vitað - Paul Dummett (Newcastle - St Mirren) á láni • Nathan Eccleston (Liverpool - Blackpool) ekki vitað • Michael Essien (Chelsea - Real Madrid) á láni - George Francomb (Norwich - AFC Wimbledon) á láni • Javi Garcia (Benfica - Manchester City) 16 milljónir punda - Roman Golobart (Wigan - Tranmere) á láni - Pablo Hernandez (Valencia - Swansea) 5,55 milljónir punda • Gael Kakuta (Chelsea - Vitesse Arnhem) á láni - Matthew Kennedy (Kilmarnock - Everton) ekki vitað • Hugo Lloris (Lyon - Tottenham) 11,8 milljónir punda - Sam Magri (Portsmouth - QPR) frítt • Maicon (Inter Milan - Manchester City) ekki vitað - Stephane Mbia (Marseille - QPR) ekki vitað • Ryan McGivern (Manchester City - Hibernian) á láni • Matija Nastasic (Fiorentina - Manchester City) 10 milljónir punda - Stephen N'Zonzi (Blackburn - Stoke) ekki vitað - Andrea Orlandi (Swansea - Brighton) ekki vitað - Bryan Oviedo (FC København - Everton) 5 milljónir pund • Park Chu-Young (Arsenal - Celta Vigo) á láni - Goran Popov (Dynamo Kiev - West Brom) á láni - Gaston Ramirez (Bologna - Southampton) ekki vitað - Kieran Richardson (Sunderland - Fulham) 2 milljónir punda • Danny Rose (Tottenham - Sunderland) á láni • Roque Santa Cruz (Manchester City - Malaga) á láni • Stefan Savic (Manchester City - Fiorentina) Í skiptum - Billy Sharp (Southampton - Nottingham Forest) á láni • Scott Sinclair (Swansea - Manchester City) 6,2 milljónir punda • Jay Spearing (Liverpool - Bolton) á láni • Rafael van der Vaart (Tottenham - Hamburg) 10 milljónir punda - Ashley Westwood (Crewe - Aston Villa) ekki vitað • Richard Wright (samningslaus - Manchester City) frítt Mest lesið Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn Enski boltinn Segir slagsmálin í klefanum hafa verið ofbeldisfull og ofsafenginn Fótbolti Grófu sig undir girðingu og stálu milljónum frá félaginu Fótbolti Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Körfubolti Magnús Eyjólfsson er látinn Sport „Lukkudýrið“ í mál við félagið Körfubolti ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Körfubolti „Djöfull er gaman að vinna loksins aftur“ Fótbolti Stjarnan er meistari meistaranna Handbolti Uppgjörið: Breiðablik - Virtus 2-1 | Blikar bara einu marki yfir Fótbolti Fleiri fréttir Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn Tottenham beinir sjónum sínum að besta unga leikmanninum Telur X-faktorinn Eze vera púslið sem Arsenal vantaði Frimpong strax úr leik hjá Liverpool Leeds kaupir Okafor og liðin í ensku úrvalsdeildinni aldrei eytt meiru Wirtz strax kominn á hættusvæði Ljóst hvenær Liverpool og Man. Utd mætast Af hverju tekur svona langan tíma að fá niðurstöður í kærurnar? Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Arsenal að stela Eze frá Tottenham Framherjunum fækkar aftur hjá Arsenal Isak sást á æfingasvæði Newcastle í dag Á að reka umboðsmanninn á stundinni Kannast ekkert við fullyrðingar Fabrizio Romano Valdi úrvalslið Púllara: „Hefði átt að setja Djimi Traoré í vörnina“ Arnar um breytingar Liverpool: „Eins og copy-paste af PSG“ Arsenal skoðar markaðinn vegna meiðsla Havertz „Skilyrði félagsins fyrir sölu hafa ekki verið uppfyllt“ Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Liverpool búið að selja leikmenn fyrir meira en 33 milljarða í sumar Pep Guardiola hjálpar Ten Hag Isak rýfur þögnina og segir Newcastle hafa svikið loforð Völdu Mo Salah bestan en Chris Wood frekar en Haaland í lið ársins Sóla ekki skemmt yfir Owen-treyju: „Vil ekki sjá hana“ Eze fari til Spurs fyrir vikulok Sjáðu mark Chiesa frá öllum vinklum og öll hin mörkin Isak skrópar á verðlaunahátíð Úlfarnir kaupa hraðasta leikmann Ítalíu Klárlega búið að vanmeta Man. City Chiesa núna ákveðinn í að vera áfram hjá Liverpool Sjá meira
Það var um að vera í gær þegar ensku úrvalsdeildarliðin kepptust við að ganga frá leikmannakaupum og -sölum áður en félagsskiptaglugginn lokaði í gærkvöldi. Það var ýmislegt fróðlegt í gangi og nokkrir leikmenn skiptu um lið rétt fyrir lokun. Englandsmeistarar Manchester City voru mjög duglegir síðasta sólarhringinn og enduðu daginn á því að kaupa dýrasta leikmanninn í gær þegar þeir borguðu Benfica 16 milljónir punda fyrir miðjumanninn Javi Garcia. Áður hafði City keypt Matija Nastasic frá Fiorentina, Scott Sinclair frá Swansea og Maicon frá Inter Milan. Á sama tíma gekk ekkert upp hjá Liverpool sem missti af Clint Dempsey til Tottenham og náði ekki að finna sóknarmann í stað Andy Carroll sem félagið lánaði daginn áður til West Ham. Það vantar því tilfinnanlega markaskorara í framlínu Liverpool. Hér fyrir neðan er smá samantekt um þá leikmenn í ensku úrvalsdeildinni sem skiptu um lið á lokadegi félagsskiptagluggans í gær en nú má enginn leikmaður fara á milli liða fyrr en að glugginn opnar í upphafi næsta árs.Félagsskipti liða í ensku úrvalsdeildinni 31. ágúst 2012:(•: eitt af stóru liðunum, -: önnur lið) • Charlie Adam (Liverpool - Stoke) 5 milljónir punda - Patrick Agyemang (QPR - Stevenage) frítt - Joey Barton (QPR - Marseille) á láni • Nicklas Bendtner (Arsenal - Juventus) á láni - Christian Benteke (Genk - Aston Villa) ekki vitað • Dimitar Berbatov (Manchester United - Fulham) ekki vitað - Federico Bessone (Swansea - Swindon) frítt - Jay Bothroyd (QPR - Sheffield Wednesday) á láni - Jordan Bowery (Chesterfield - Aston Villa) 500 000 pund • Dedryck Boyata (Manchester City - Twente) á láni • Nathaniel Chalobah (Chelsea - Watford) á láni - Cody Cropper (með lausan samning - Southampton) ekki vitað • Nigel de Jong (Manchester City - AC Milan) ekki vitað - Ashkan Dejagah (Wolfsburg - Fulham) ekki vitað - Nathan Delfouneso (Aston Villa - Blackpool) ekki vitað • Clint Dempsey (Fulham - Tottenham) 6 milljónir punda - Stephen Dobbie (Swansea - Brighton) ekki vitað • Giovani Dos Santos (Tottenham - Real Mallorca) ekki vitað - Paul Dummett (Newcastle - St Mirren) á láni • Nathan Eccleston (Liverpool - Blackpool) ekki vitað • Michael Essien (Chelsea - Real Madrid) á láni - George Francomb (Norwich - AFC Wimbledon) á láni • Javi Garcia (Benfica - Manchester City) 16 milljónir punda - Roman Golobart (Wigan - Tranmere) á láni - Pablo Hernandez (Valencia - Swansea) 5,55 milljónir punda • Gael Kakuta (Chelsea - Vitesse Arnhem) á láni - Matthew Kennedy (Kilmarnock - Everton) ekki vitað • Hugo Lloris (Lyon - Tottenham) 11,8 milljónir punda - Sam Magri (Portsmouth - QPR) frítt • Maicon (Inter Milan - Manchester City) ekki vitað - Stephane Mbia (Marseille - QPR) ekki vitað • Ryan McGivern (Manchester City - Hibernian) á láni • Matija Nastasic (Fiorentina - Manchester City) 10 milljónir punda - Stephen N'Zonzi (Blackburn - Stoke) ekki vitað - Andrea Orlandi (Swansea - Brighton) ekki vitað - Bryan Oviedo (FC København - Everton) 5 milljónir pund • Park Chu-Young (Arsenal - Celta Vigo) á láni - Goran Popov (Dynamo Kiev - West Brom) á láni - Gaston Ramirez (Bologna - Southampton) ekki vitað - Kieran Richardson (Sunderland - Fulham) 2 milljónir punda • Danny Rose (Tottenham - Sunderland) á láni • Roque Santa Cruz (Manchester City - Malaga) á láni • Stefan Savic (Manchester City - Fiorentina) Í skiptum - Billy Sharp (Southampton - Nottingham Forest) á láni • Scott Sinclair (Swansea - Manchester City) 6,2 milljónir punda • Jay Spearing (Liverpool - Bolton) á láni • Rafael van der Vaart (Tottenham - Hamburg) 10 milljónir punda - Ashley Westwood (Crewe - Aston Villa) ekki vitað • Richard Wright (samningslaus - Manchester City) frítt
Mest lesið Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn Enski boltinn Segir slagsmálin í klefanum hafa verið ofbeldisfull og ofsafenginn Fótbolti Grófu sig undir girðingu og stálu milljónum frá félaginu Fótbolti Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Körfubolti Magnús Eyjólfsson er látinn Sport „Lukkudýrið“ í mál við félagið Körfubolti ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Körfubolti „Djöfull er gaman að vinna loksins aftur“ Fótbolti Stjarnan er meistari meistaranna Handbolti Uppgjörið: Breiðablik - Virtus 2-1 | Blikar bara einu marki yfir Fótbolti Fleiri fréttir Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn Tottenham beinir sjónum sínum að besta unga leikmanninum Telur X-faktorinn Eze vera púslið sem Arsenal vantaði Frimpong strax úr leik hjá Liverpool Leeds kaupir Okafor og liðin í ensku úrvalsdeildinni aldrei eytt meiru Wirtz strax kominn á hættusvæði Ljóst hvenær Liverpool og Man. Utd mætast Af hverju tekur svona langan tíma að fá niðurstöður í kærurnar? Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Arsenal að stela Eze frá Tottenham Framherjunum fækkar aftur hjá Arsenal Isak sást á æfingasvæði Newcastle í dag Á að reka umboðsmanninn á stundinni Kannast ekkert við fullyrðingar Fabrizio Romano Valdi úrvalslið Púllara: „Hefði átt að setja Djimi Traoré í vörnina“ Arnar um breytingar Liverpool: „Eins og copy-paste af PSG“ Arsenal skoðar markaðinn vegna meiðsla Havertz „Skilyrði félagsins fyrir sölu hafa ekki verið uppfyllt“ Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Liverpool búið að selja leikmenn fyrir meira en 33 milljarða í sumar Pep Guardiola hjálpar Ten Hag Isak rýfur þögnina og segir Newcastle hafa svikið loforð Völdu Mo Salah bestan en Chris Wood frekar en Haaland í lið ársins Sóla ekki skemmt yfir Owen-treyju: „Vil ekki sjá hana“ Eze fari til Spurs fyrir vikulok Sjáðu mark Chiesa frá öllum vinklum og öll hin mörkin Isak skrópar á verðlaunahátíð Úlfarnir kaupa hraðasta leikmann Ítalíu Klárlega búið að vanmeta Man. City Chiesa núna ákveðinn í að vera áfram hjá Liverpool Sjá meira