Man. City keypti þann dýrasta - öll félagsskipti ensku liðanna í gær Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. september 2012 11:00 Javi Garcia skiptir úr rauðu yfir í ljósblátt. Mynd/Nordic Photos/Getty Það var um að vera í gær þegar ensku úrvalsdeildarliðin kepptust við að ganga frá leikmannakaupum og -sölum áður en félagsskiptaglugginn lokaði í gærkvöldi. Það var ýmislegt fróðlegt í gangi og nokkrir leikmenn skiptu um lið rétt fyrir lokun. Englandsmeistarar Manchester City voru mjög duglegir síðasta sólarhringinn og enduðu daginn á því að kaupa dýrasta leikmanninn í gær þegar þeir borguðu Benfica 16 milljónir punda fyrir miðjumanninn Javi Garcia. Áður hafði City keypt Matija Nastasic frá Fiorentina, Scott Sinclair frá Swansea og Maicon frá Inter Milan. Á sama tíma gekk ekkert upp hjá Liverpool sem missti af Clint Dempsey til Tottenham og náði ekki að finna sóknarmann í stað Andy Carroll sem félagið lánaði daginn áður til West Ham. Það vantar því tilfinnanlega markaskorara í framlínu Liverpool. Hér fyrir neðan er smá samantekt um þá leikmenn í ensku úrvalsdeildinni sem skiptu um lið á lokadegi félagsskiptagluggans í gær en nú má enginn leikmaður fara á milli liða fyrr en að glugginn opnar í upphafi næsta árs.Félagsskipti liða í ensku úrvalsdeildinni 31. ágúst 2012:(•: eitt af stóru liðunum, -: önnur lið) • Charlie Adam (Liverpool - Stoke) 5 milljónir punda - Patrick Agyemang (QPR - Stevenage) frítt - Joey Barton (QPR - Marseille) á láni • Nicklas Bendtner (Arsenal - Juventus) á láni - Christian Benteke (Genk - Aston Villa) ekki vitað • Dimitar Berbatov (Manchester United - Fulham) ekki vitað - Federico Bessone (Swansea - Swindon) frítt - Jay Bothroyd (QPR - Sheffield Wednesday) á láni - Jordan Bowery (Chesterfield - Aston Villa) 500 000 pund • Dedryck Boyata (Manchester City - Twente) á láni • Nathaniel Chalobah (Chelsea - Watford) á láni - Cody Cropper (með lausan samning - Southampton) ekki vitað • Nigel de Jong (Manchester City - AC Milan) ekki vitað - Ashkan Dejagah (Wolfsburg - Fulham) ekki vitað - Nathan Delfouneso (Aston Villa - Blackpool) ekki vitað • Clint Dempsey (Fulham - Tottenham) 6 milljónir punda - Stephen Dobbie (Swansea - Brighton) ekki vitað • Giovani Dos Santos (Tottenham - Real Mallorca) ekki vitað - Paul Dummett (Newcastle - St Mirren) á láni • Nathan Eccleston (Liverpool - Blackpool) ekki vitað • Michael Essien (Chelsea - Real Madrid) á láni - George Francomb (Norwich - AFC Wimbledon) á láni • Javi Garcia (Benfica - Manchester City) 16 milljónir punda - Roman Golobart (Wigan - Tranmere) á láni - Pablo Hernandez (Valencia - Swansea) 5,55 milljónir punda • Gael Kakuta (Chelsea - Vitesse Arnhem) á láni - Matthew Kennedy (Kilmarnock - Everton) ekki vitað • Hugo Lloris (Lyon - Tottenham) 11,8 milljónir punda - Sam Magri (Portsmouth - QPR) frítt • Maicon (Inter Milan - Manchester City) ekki vitað - Stephane Mbia (Marseille - QPR) ekki vitað • Ryan McGivern (Manchester City - Hibernian) á láni • Matija Nastasic (Fiorentina - Manchester City) 10 milljónir punda - Stephen N'Zonzi (Blackburn - Stoke) ekki vitað - Andrea Orlandi (Swansea - Brighton) ekki vitað - Bryan Oviedo (FC København - Everton) 5 milljónir pund • Park Chu-Young (Arsenal - Celta Vigo) á láni - Goran Popov (Dynamo Kiev - West Brom) á láni - Gaston Ramirez (Bologna - Southampton) ekki vitað - Kieran Richardson (Sunderland - Fulham) 2 milljónir punda • Danny Rose (Tottenham - Sunderland) á láni • Roque Santa Cruz (Manchester City - Malaga) á láni • Stefan Savic (Manchester City - Fiorentina) Í skiptum - Billy Sharp (Southampton - Nottingham Forest) á láni • Scott Sinclair (Swansea - Manchester City) 6,2 milljónir punda • Jay Spearing (Liverpool - Bolton) á láni • Rafael van der Vaart (Tottenham - Hamburg) 10 milljónir punda - Ashley Westwood (Crewe - Aston Villa) ekki vitað • Richard Wright (samningslaus - Manchester City) frítt Mest lesið Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Fótbolti „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ Íslenski boltinn Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Enski boltinn Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Íslenski boltinn „Heppinn að fá að lifa drauminn“ Golf „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Íslenski boltinn Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Fótbolti West Ham sækir bakvörð frá föllnum Southampton-mönnum Fótbolti Vinna með lögreglunni eftir að Carter varð fyrir kynþáttaníð Fótbolti Búinn í læknisskoðun og ætti að ná Ameríkutúrnum Fótbolti Fleiri fréttir Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Sjá meira
Það var um að vera í gær þegar ensku úrvalsdeildarliðin kepptust við að ganga frá leikmannakaupum og -sölum áður en félagsskiptaglugginn lokaði í gærkvöldi. Það var ýmislegt fróðlegt í gangi og nokkrir leikmenn skiptu um lið rétt fyrir lokun. Englandsmeistarar Manchester City voru mjög duglegir síðasta sólarhringinn og enduðu daginn á því að kaupa dýrasta leikmanninn í gær þegar þeir borguðu Benfica 16 milljónir punda fyrir miðjumanninn Javi Garcia. Áður hafði City keypt Matija Nastasic frá Fiorentina, Scott Sinclair frá Swansea og Maicon frá Inter Milan. Á sama tíma gekk ekkert upp hjá Liverpool sem missti af Clint Dempsey til Tottenham og náði ekki að finna sóknarmann í stað Andy Carroll sem félagið lánaði daginn áður til West Ham. Það vantar því tilfinnanlega markaskorara í framlínu Liverpool. Hér fyrir neðan er smá samantekt um þá leikmenn í ensku úrvalsdeildinni sem skiptu um lið á lokadegi félagsskiptagluggans í gær en nú má enginn leikmaður fara á milli liða fyrr en að glugginn opnar í upphafi næsta árs.Félagsskipti liða í ensku úrvalsdeildinni 31. ágúst 2012:(•: eitt af stóru liðunum, -: önnur lið) • Charlie Adam (Liverpool - Stoke) 5 milljónir punda - Patrick Agyemang (QPR - Stevenage) frítt - Joey Barton (QPR - Marseille) á láni • Nicklas Bendtner (Arsenal - Juventus) á láni - Christian Benteke (Genk - Aston Villa) ekki vitað • Dimitar Berbatov (Manchester United - Fulham) ekki vitað - Federico Bessone (Swansea - Swindon) frítt - Jay Bothroyd (QPR - Sheffield Wednesday) á láni - Jordan Bowery (Chesterfield - Aston Villa) 500 000 pund • Dedryck Boyata (Manchester City - Twente) á láni • Nathaniel Chalobah (Chelsea - Watford) á láni - Cody Cropper (með lausan samning - Southampton) ekki vitað • Nigel de Jong (Manchester City - AC Milan) ekki vitað - Ashkan Dejagah (Wolfsburg - Fulham) ekki vitað - Nathan Delfouneso (Aston Villa - Blackpool) ekki vitað • Clint Dempsey (Fulham - Tottenham) 6 milljónir punda - Stephen Dobbie (Swansea - Brighton) ekki vitað • Giovani Dos Santos (Tottenham - Real Mallorca) ekki vitað - Paul Dummett (Newcastle - St Mirren) á láni • Nathan Eccleston (Liverpool - Blackpool) ekki vitað • Michael Essien (Chelsea - Real Madrid) á láni - George Francomb (Norwich - AFC Wimbledon) á láni • Javi Garcia (Benfica - Manchester City) 16 milljónir punda - Roman Golobart (Wigan - Tranmere) á láni - Pablo Hernandez (Valencia - Swansea) 5,55 milljónir punda • Gael Kakuta (Chelsea - Vitesse Arnhem) á láni - Matthew Kennedy (Kilmarnock - Everton) ekki vitað • Hugo Lloris (Lyon - Tottenham) 11,8 milljónir punda - Sam Magri (Portsmouth - QPR) frítt • Maicon (Inter Milan - Manchester City) ekki vitað - Stephane Mbia (Marseille - QPR) ekki vitað • Ryan McGivern (Manchester City - Hibernian) á láni • Matija Nastasic (Fiorentina - Manchester City) 10 milljónir punda - Stephen N'Zonzi (Blackburn - Stoke) ekki vitað - Andrea Orlandi (Swansea - Brighton) ekki vitað - Bryan Oviedo (FC København - Everton) 5 milljónir pund • Park Chu-Young (Arsenal - Celta Vigo) á láni - Goran Popov (Dynamo Kiev - West Brom) á láni - Gaston Ramirez (Bologna - Southampton) ekki vitað - Kieran Richardson (Sunderland - Fulham) 2 milljónir punda • Danny Rose (Tottenham - Sunderland) á láni • Roque Santa Cruz (Manchester City - Malaga) á láni • Stefan Savic (Manchester City - Fiorentina) Í skiptum - Billy Sharp (Southampton - Nottingham Forest) á láni • Scott Sinclair (Swansea - Manchester City) 6,2 milljónir punda • Jay Spearing (Liverpool - Bolton) á láni • Rafael van der Vaart (Tottenham - Hamburg) 10 milljónir punda - Ashley Westwood (Crewe - Aston Villa) ekki vitað • Richard Wright (samningslaus - Manchester City) frítt
Mest lesið Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Fótbolti „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ Íslenski boltinn Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Enski boltinn Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Íslenski boltinn „Heppinn að fá að lifa drauminn“ Golf „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Íslenski boltinn Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Fótbolti West Ham sækir bakvörð frá föllnum Southampton-mönnum Fótbolti Vinna með lögreglunni eftir að Carter varð fyrir kynþáttaníð Fótbolti Búinn í læknisskoðun og ætti að ná Ameríkutúrnum Fótbolti Fleiri fréttir Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Sjá meira