Twilight leikkonan Kristen Stewart, 23 ára, var niðurlút þegar hún gekk í gegnum LAX flugvöllinn í Los Angeles í gærdag. Eins og sjá má var leikkonan niðurlút sem er ekkert skrýtið miðað við umfjöllunina sem hún hefur fengið í fjölmiðlum eftir að upp komst um framhjáhald hennar og leikstjórans Rupert Sanders sem leikstýrði henni í kvikmyndinni Snow White and the Huntsman. Þá má sjá að Kristen er með ný gleraugu.
Niðurlút vegna umtals um framhjáhald

Mest lesið






Hlaupadellan varð að fatamerki: „Ég er giftur götunni“
Tíska og hönnun


Vók Ofurmenni slaufað
Gagnrýni


Fleiri fréttir
