Ísland orðið dýr og síðri kostur fyrir marga Breki Logason skrifar 22. ágúst 2012 12:09 Sævar Skaptason, framkvæmdarstjóri ferðaþjónustu bænda „Ætla stjórnvöld að fara að slátra mjólkurkúnni loksins þegar hún er farin að virka," segir Sævar Skaptason, framkvæmdarstjóri ferðaþjónustu bænda um fyrirhugaða virðisaukaskattshækkun. Hann segir að ekki líði sá dagur að erlendir aðilar hafi samband og spyrja hvað verður. Í raun sé allt stopp þar sem ekki sé hægt að gera samninga fram í tímann. Óvissunni verði að eyða sem allra fyrst. Fyrirhugaðar hækkanir hafa mikið verið í umræðunni upp á síðkastið en fjármálaráðherra hefur talað um rúmlega átján prósenta hækkun á gistingu í nýju fjárlagafrumvarpi. Sævar segir að undanfarið hafi verið lögð mikil vinna í að auka ferðamannastrauminn utan háannatíma og fækkun þeirra muni fyrst og fremst koma niður á jaðarsvæðum sem eru fyri utan svokallaðra heitra ferðamannastaða hér á landi. Aukningin hefur verið að koma þeim svæðum sem eru utan hringvegarins til góða og því séu ferðaþjónustubændur uggandi yfir áformunum. „Stóra málið í þessu er að það er algjör óvissa núna. Það veit enginn hvað verður. Allar þessar ferðaskrifstofur og heildsalar eru stopp eins og er. Það getur enginn hafið sölu með þessa óvissu í loftinu - verður hækkun eða ekki? Við erum að farin að fá alvarlegar athugasemdir frá þessum aðilum. Þegar skatturinn kemur og þá er Ísland orðið dýr og síðri kostur fyrir marga," segir Sævar og bætir við að ætli menn að hækka virðisaukaskattinn sé algjör skilyrði að sú hækkun taki ekki gildi fyrr en haustið 2013 „Það er búið að selja og gera bindandi samninga. Stoppið er að birtast þessa dagana. Nú er erlendi markaðurinn farinn að heyra af þessu. Það líður ekki sá dagur sem það er hringt og spurt hvað verður." Því sé mikilvægt að svör fáist sem allra fyrst því ljóst sé að eftirspurnin muni minnka á jaðarsvæðunum. Mest lesið Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri Innlent Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna Erlent Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Innlent Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Erlent „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Erlent Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent „Gamla góða Ísland, bara betra“ Innlent Fleiri fréttir Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri „Rúllandi rafmangsleysi“ alla daga og tífaldur þungi í árásum „Gamla góða Ísland, bara betra“ Gróður farinn að grænka fyrir norðan Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Margfaldur þungi í loftárásum og kyntákn kveður Afbrot, fjölmiðlastyrkir og stefna Miðflokksins Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Líkamsárás í miðbænum Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum „Fara þarf í raunverulegar aðgerðir“ Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Kjartan sækist ekki eftir endurráðningu sem bæjarstjóri Landeldi í vexti og lögregla lokar áfengisverslunum Árekstur á Suðurlandsbraut Ekki talinn tengjast aukinni eldvirkni Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Sjá meira
„Ætla stjórnvöld að fara að slátra mjólkurkúnni loksins þegar hún er farin að virka," segir Sævar Skaptason, framkvæmdarstjóri ferðaþjónustu bænda um fyrirhugaða virðisaukaskattshækkun. Hann segir að ekki líði sá dagur að erlendir aðilar hafi samband og spyrja hvað verður. Í raun sé allt stopp þar sem ekki sé hægt að gera samninga fram í tímann. Óvissunni verði að eyða sem allra fyrst. Fyrirhugaðar hækkanir hafa mikið verið í umræðunni upp á síðkastið en fjármálaráðherra hefur talað um rúmlega átján prósenta hækkun á gistingu í nýju fjárlagafrumvarpi. Sævar segir að undanfarið hafi verið lögð mikil vinna í að auka ferðamannastrauminn utan háannatíma og fækkun þeirra muni fyrst og fremst koma niður á jaðarsvæðum sem eru fyri utan svokallaðra heitra ferðamannastaða hér á landi. Aukningin hefur verið að koma þeim svæðum sem eru utan hringvegarins til góða og því séu ferðaþjónustubændur uggandi yfir áformunum. „Stóra málið í þessu er að það er algjör óvissa núna. Það veit enginn hvað verður. Allar þessar ferðaskrifstofur og heildsalar eru stopp eins og er. Það getur enginn hafið sölu með þessa óvissu í loftinu - verður hækkun eða ekki? Við erum að farin að fá alvarlegar athugasemdir frá þessum aðilum. Þegar skatturinn kemur og þá er Ísland orðið dýr og síðri kostur fyrir marga," segir Sævar og bætir við að ætli menn að hækka virðisaukaskattinn sé algjör skilyrði að sú hækkun taki ekki gildi fyrr en haustið 2013 „Það er búið að selja og gera bindandi samninga. Stoppið er að birtast þessa dagana. Nú er erlendi markaðurinn farinn að heyra af þessu. Það líður ekki sá dagur sem það er hringt og spurt hvað verður." Því sé mikilvægt að svör fáist sem allra fyrst því ljóst sé að eftirspurnin muni minnka á jaðarsvæðunum.
Mest lesið Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri Innlent Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna Erlent Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Innlent Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Erlent „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Erlent Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent „Gamla góða Ísland, bara betra“ Innlent Fleiri fréttir Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri „Rúllandi rafmangsleysi“ alla daga og tífaldur þungi í árásum „Gamla góða Ísland, bara betra“ Gróður farinn að grænka fyrir norðan Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Margfaldur þungi í loftárásum og kyntákn kveður Afbrot, fjölmiðlastyrkir og stefna Miðflokksins Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Líkamsárás í miðbænum Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum „Fara þarf í raunverulegar aðgerðir“ Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Kjartan sækist ekki eftir endurráðningu sem bæjarstjóri Landeldi í vexti og lögregla lokar áfengisverslunum Árekstur á Suðurlandsbraut Ekki talinn tengjast aukinni eldvirkni Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Sjá meira