Íslenski boltinn

Pepsi-mörkin: Markasyrpan úr leikjum kvöldsins

Tveir síðustu leikirnir í 16. umferð Pepsi-deildar karla fóru fram í kvöld þar sem bikarúrslitaliðin KR og Stjarnan fögnuðu sigrum á útivelli, KR í Kaplakrika en Stjarnan á Akranesi.

Farið var yfir gang mála í leikjunum í þættinum Pepsi-mörkin á Stöð 2 sport og hér má sá Markaregnið úr þættinum sem er að þessu sinni skreytt með tónlist frá þýsku rokksveitinni Rammstein. Lagið heitir Engel.

Hægt að nálgast myndbandið með því að smella á tengilinn hér fyrir ofan.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×