Federer í úrslit eftir maraþonviðureign Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 3. ágúst 2012 15:51 Federer fagnar á Wimbledon í dag. Nordicphotos/Getty Svisslendingurinn Roger Federer tryggði sér í dag sæti í úrslitum einliðaleiks karla í tennis á Ólympíuleikunum eftir maraþonviðureign gegn Juan Martín del Potro frá Argentínu. Viðureign kappanna tók tæpa fjóra og hálfa klukkustund en oddasettinu ætlaði aldrei að ljúka. Kapparnir héldu uppgjöf sinni í settinu allt þar til Federer braut uppgjöf Del Potro og komst yfir 18-17. Svisslendingurinn gekk á lagið í uppgjafarlotu sinni sem var um leið sú síðasta og hafði sigur 19-17. Argentínumaðurinn, sem raðað var áttundi í mótið, vann sigur í fyrsta setti 6-3 en Federer svaraði í öðru setti sem fór í oddalotu 7-6. Þá tók við maraþonsettið sem áður var minnst á. Síðar í dag kemur í ljós hverjum Federer mætir í úrslitum en þá eigast við Serbinn Novak Djokovic og heimamaðurinn Andy Murray í undanúrslitum. Federer vann Wimbledon-mótið á dögunum eftir úrslitaleik gegn Murray en í undanúrslitum lagði hann einmitt Djokovic. Tenniskeppni Ólympíuleikanna fer fram á völlunum í Wimbledon. Federer, einn sigursælasti tenniskappi allra tíma ef ekki sá sigursælasti, hefur aldrei orðið Ólympíumeistari. Hans besti árangur var fjórða sæti í Sidney árið 2000. Rafael Nadal, sem átti titil að verja frá því í Peking fyrir fjórum árum, þurfti að draga sig úr keppni í aðdraganda leikanna vegna meiðsla. Tennis Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Arsenal - Liverpool | Toppliðið mætir Englandsmeisturum Enski boltinn Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn ÍA - Grindavík | Erfitt verkefni fyrir heimamenn Körfubolti Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Enski boltinn Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn „Við erum meistarar, ekki þeir“ Enski boltinn Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Körfubolti Leik lokið KR- Ármann 102-93: | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi Enski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Real bjó til El Clásico úrslitaleik PSG bætti við titli eftir vító og hádramatík Arsenal - Liverpool | Toppliðið mætir Englandsmeisturum Hilmar Smári kvaddur í Litáen Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Leik lokið KR- Ármann 102-93: | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Snjóbylur gæti lengt jólafrí liða í þýska boltanum Kudus bætir gráu ofan á svart Birta eltir ástina og semur við Genoa Íslenski læknirinn hjá sænska landsliðinu bjartsýnn á að Palicka verði með Júlíus Mar seldur til Kristiansund Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Hafnaði Val og fer heim til Eyja Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Nýfæddur sonur Stefáns Teits tefur félagaskiptin Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Andrea til Anderlecht Mourinho vonaði að leikmenn hans ættu svefnlausa nótt Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Tækifæri fyrir Fanneyju eftir að Häcken lánaði markvörðinn til Liverpool Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Sjá meira
Svisslendingurinn Roger Federer tryggði sér í dag sæti í úrslitum einliðaleiks karla í tennis á Ólympíuleikunum eftir maraþonviðureign gegn Juan Martín del Potro frá Argentínu. Viðureign kappanna tók tæpa fjóra og hálfa klukkustund en oddasettinu ætlaði aldrei að ljúka. Kapparnir héldu uppgjöf sinni í settinu allt þar til Federer braut uppgjöf Del Potro og komst yfir 18-17. Svisslendingurinn gekk á lagið í uppgjafarlotu sinni sem var um leið sú síðasta og hafði sigur 19-17. Argentínumaðurinn, sem raðað var áttundi í mótið, vann sigur í fyrsta setti 6-3 en Federer svaraði í öðru setti sem fór í oddalotu 7-6. Þá tók við maraþonsettið sem áður var minnst á. Síðar í dag kemur í ljós hverjum Federer mætir í úrslitum en þá eigast við Serbinn Novak Djokovic og heimamaðurinn Andy Murray í undanúrslitum. Federer vann Wimbledon-mótið á dögunum eftir úrslitaleik gegn Murray en í undanúrslitum lagði hann einmitt Djokovic. Tenniskeppni Ólympíuleikanna fer fram á völlunum í Wimbledon. Federer, einn sigursælasti tenniskappi allra tíma ef ekki sá sigursælasti, hefur aldrei orðið Ólympíumeistari. Hans besti árangur var fjórða sæti í Sidney árið 2000. Rafael Nadal, sem átti titil að verja frá því í Peking fyrir fjórum árum, þurfti að draga sig úr keppni í aðdraganda leikanna vegna meiðsla.
Tennis Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Arsenal - Liverpool | Toppliðið mætir Englandsmeisturum Enski boltinn Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn ÍA - Grindavík | Erfitt verkefni fyrir heimamenn Körfubolti Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Enski boltinn Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn „Við erum meistarar, ekki þeir“ Enski boltinn Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Körfubolti Leik lokið KR- Ármann 102-93: | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi Enski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Real bjó til El Clásico úrslitaleik PSG bætti við titli eftir vító og hádramatík Arsenal - Liverpool | Toppliðið mætir Englandsmeisturum Hilmar Smári kvaddur í Litáen Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Leik lokið KR- Ármann 102-93: | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Snjóbylur gæti lengt jólafrí liða í þýska boltanum Kudus bætir gráu ofan á svart Birta eltir ástina og semur við Genoa Íslenski læknirinn hjá sænska landsliðinu bjartsýnn á að Palicka verði með Júlíus Mar seldur til Kristiansund Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Hafnaði Val og fer heim til Eyja Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Nýfæddur sonur Stefáns Teits tefur félagaskiptin Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Andrea til Anderlecht Mourinho vonaði að leikmenn hans ættu svefnlausa nótt Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Tækifæri fyrir Fanneyju eftir að Häcken lánaði markvörðinn til Liverpool Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Sjá meira