Íslenski boltinn

Pepsi-mörkin: Reynir Leósson fékk kveðjugjöf

Reynir Leósson, knattspyrnusérfræðingur Stöðvar 2 sport, er hættur að spila fótbolta en hann hefur leikið með Víkingum í næst efstu deild í sumar. Reynir lék lengst af með ÍA á Akanesi og hann var um tíma atvinnumaður í Svíþjóð. Reynir fékk kveðjugjöf í Pepsi-mörkunum í gærkvöld þar sem eina deildarmark varnarmannsins sterka var í aðalhlutverki og hljómsveitin Chicago sá um tónlistina.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×