Íslenski boltinn

Steven Lennon vill fara frá Fram í KR

Steven Lennon framherji Fram.
Steven Lennon framherji Fram. Daníel
Steven Lennon, framherji Fram í Pepsi-deild karla, sagði í viðtali við Hjört Hjartarson í útvarpsþættinum Boltanum á X-inu 977 í morgun að hann óski þess að komast í herbúðir KR. Lennon er ósáttur við forráðamenn Fram að hann hafi ekki fengið að vita af því að félögin hafi rætt formlega um vistaskipti hans. Lennon sagði að Fram hafi nú þegar hafnað tilboði KR. Viðtalið við Lennon mun birtast í heild sinni á Vísi síðar í dag.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×