„Japanir skera hár sitt þegar þeir hafa lent í sorg og ætli þetta hafi ekki verið svipað móment hjá mér, segir Harpa Einarsdóttir fatahönnuður og myndlistarkona í einlægu forsíðuviðtalið í Lífinu, fylgiblaði Fréttablaðsins á morgun.
Harpa ræðir listina, framtíðina, ástina og hennar djúpu ástríðu sem er að skapa.
Japanir skera hár sitt þegar þeir hafa lent í sorg
