Fylkir fær 90 milljónir frá Reykjavík Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 21. maí 2012 16:30 Björn Gíslason, formaður Fylkis. Mynd/Valli Ákveðið var í borgarráði Reykjavíkur á föstudaginn að úthluta Fylki 90 milljónir króna fyrir byggingu nýrrar stúku við Fylkisvöll. Viðræður hafa staðið yfir í nokkurn tíma á milli Fylkis og borgarinnar og þá hefur KSÍ einnig átt hlut að máli. Fylkir fær 15 milljónir frá Mannvirkjasjóði KSÍ og segir í ákvörðun borgarráðs að bjóða skuli verkið út í alútboði þar sem hámarkskostnaður nemur 105 milljónum króna. Forráðamenn Fylkis höfðu áður látið gera teikningar af nýrri stúkubyggingu og áætlað að kostnaður hennar myndi nema um 150-160 milljónum króna. En nú er óvíst hvort að stuðst verði við þær teikningar, þar sem verkið fer í alútboð. „Hvort þessar teikningar verði hafðar til hliðsjónar verður að koma í ljós. En það væri besta leiðin að mínu mati," sagði Björn Gíslason, formaður Fylkis, við Vísi í dag. „En við erum engu að síður ánægðir með þetta og tökum jákvætt á þessu. Við sjáum hvað við komumst langt með þetta." Fylkir fær 45 milljónir á næsta ári og svo 45 milljónir árið 2014. En Björn segir að framkvæmdir geti hafist í haust en þær yrðu þá fjármagnaðar með lánsfé. „Við munum væntanlega gera fljótlega samning við borgina um þetta verkefni," bætti Björn við. Til stendur að stækka áhorfendapallana og fjölga þar með sætum á vellinum. Mun Fylkir sjá um þær framkvæmdir en til þess að fjármagna þær stendur nú yfir söfnun í hverfinu. Björn vonast til að tíu milljónir safnist í átakinu. „Við höfum leitað til íbúa og margir hafa lagt söfnuninni lið. Við erum í raun að selja hluti í stúkunni en hver hlutur kostar 36 þúsund krónur. Menn fá svo nafn sitt á heiðursskjöld sem verður reistur við hliðina á stúkunni," segir Björn og hvetur áhugasama til að setja sig í samband við íþróttafélagið Fylki vilji þeir leggja söfnuninni lið. Fylkir er nú á undanþágu frá KSÍ en leyfiskerfi sambandsins kveður á um að félög í efstu deild skulu vera með yfirbyggða stúku fyrir minnst helming sæta á vellinum. Björn vonast þó til að hægt verði að vera með yfirbyggingu fyrir öll sæti á vellinum. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Söfnum fyrir stúkunni ef þess þarf Aðeins þrír mánuðir eru í að keppni í Pepsi-deild karla hefjist á ný og enn sem komið er eru stúkumál Fylkis enn óleyst. Félagið þarf að hefja framkvæmdir við byggingar á nýrri stúku til þess að fá keppnisleyfi á heimavelli sínum í Árbænum. 9. febrúar 2012 08:00 Mest lesið Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Fótbolti Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Íslenski boltinn Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti „Algjörlega óásættanlegt“ og stuðningsmennirnir verða settir í bann Fótbolti Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Fótbolti Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Fótbolti Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Enski boltinn Samdi við kríuna um að koma sér á brott Golf NBA stjarna borin út Körfubolti Fleiri fréttir Galdur orðinn leikmaður KR Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Uppgjörið: Fram - Breiðablik 1-6 | Ekkert fær Blika stöðvað Uppgjörið: Þór/KA - Valur 1-2 | Mikilvægur sigur gestanna Uppgjör: Stjarnan - Tindastóll 3-0 | Hoppa upp í efri hlutann eftir sannfærandi sigur Fengið nokkur skilaboð eftir skipti frá Val til KR Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka „Ég var í smá sjokki“ Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Natasha með slitið krossband Kári reynir að hjálpa HK upp um deild „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Sjá meira
Ákveðið var í borgarráði Reykjavíkur á föstudaginn að úthluta Fylki 90 milljónir króna fyrir byggingu nýrrar stúku við Fylkisvöll. Viðræður hafa staðið yfir í nokkurn tíma á milli Fylkis og borgarinnar og þá hefur KSÍ einnig átt hlut að máli. Fylkir fær 15 milljónir frá Mannvirkjasjóði KSÍ og segir í ákvörðun borgarráðs að bjóða skuli verkið út í alútboði þar sem hámarkskostnaður nemur 105 milljónum króna. Forráðamenn Fylkis höfðu áður látið gera teikningar af nýrri stúkubyggingu og áætlað að kostnaður hennar myndi nema um 150-160 milljónum króna. En nú er óvíst hvort að stuðst verði við þær teikningar, þar sem verkið fer í alútboð. „Hvort þessar teikningar verði hafðar til hliðsjónar verður að koma í ljós. En það væri besta leiðin að mínu mati," sagði Björn Gíslason, formaður Fylkis, við Vísi í dag. „En við erum engu að síður ánægðir með þetta og tökum jákvætt á þessu. Við sjáum hvað við komumst langt með þetta." Fylkir fær 45 milljónir á næsta ári og svo 45 milljónir árið 2014. En Björn segir að framkvæmdir geti hafist í haust en þær yrðu þá fjármagnaðar með lánsfé. „Við munum væntanlega gera fljótlega samning við borgina um þetta verkefni," bætti Björn við. Til stendur að stækka áhorfendapallana og fjölga þar með sætum á vellinum. Mun Fylkir sjá um þær framkvæmdir en til þess að fjármagna þær stendur nú yfir söfnun í hverfinu. Björn vonast til að tíu milljónir safnist í átakinu. „Við höfum leitað til íbúa og margir hafa lagt söfnuninni lið. Við erum í raun að selja hluti í stúkunni en hver hlutur kostar 36 þúsund krónur. Menn fá svo nafn sitt á heiðursskjöld sem verður reistur við hliðina á stúkunni," segir Björn og hvetur áhugasama til að setja sig í samband við íþróttafélagið Fylki vilji þeir leggja söfnuninni lið. Fylkir er nú á undanþágu frá KSÍ en leyfiskerfi sambandsins kveður á um að félög í efstu deild skulu vera með yfirbyggða stúku fyrir minnst helming sæta á vellinum. Björn vonast þó til að hægt verði að vera með yfirbyggingu fyrir öll sæti á vellinum.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Söfnum fyrir stúkunni ef þess þarf Aðeins þrír mánuðir eru í að keppni í Pepsi-deild karla hefjist á ný og enn sem komið er eru stúkumál Fylkis enn óleyst. Félagið þarf að hefja framkvæmdir við byggingar á nýrri stúku til þess að fá keppnisleyfi á heimavelli sínum í Árbænum. 9. febrúar 2012 08:00 Mest lesið Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Fótbolti Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Íslenski boltinn Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti „Algjörlega óásættanlegt“ og stuðningsmennirnir verða settir í bann Fótbolti Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Fótbolti Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Fótbolti Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Enski boltinn Samdi við kríuna um að koma sér á brott Golf NBA stjarna borin út Körfubolti Fleiri fréttir Galdur orðinn leikmaður KR Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Uppgjörið: Fram - Breiðablik 1-6 | Ekkert fær Blika stöðvað Uppgjörið: Þór/KA - Valur 1-2 | Mikilvægur sigur gestanna Uppgjör: Stjarnan - Tindastóll 3-0 | Hoppa upp í efri hlutann eftir sannfærandi sigur Fengið nokkur skilaboð eftir skipti frá Val til KR Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka „Ég var í smá sjokki“ Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Natasha með slitið krossband Kári reynir að hjálpa HK upp um deild „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Sjá meira
Söfnum fyrir stúkunni ef þess þarf Aðeins þrír mánuðir eru í að keppni í Pepsi-deild karla hefjist á ný og enn sem komið er eru stúkumál Fylkis enn óleyst. Félagið þarf að hefja framkvæmdir við byggingar á nýrri stúku til þess að fá keppnisleyfi á heimavelli sínum í Árbænum. 9. febrúar 2012 08:00
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti