Stuðningsmenn Man. Utd eru allt annað en sáttir við búninginn sem Nike ætlar að láta liðið spila í næsta vetur.
Flestum þykir hann forljótur og er almenn skoðun manna að treyjan minni meira á borðdúk en knattspyrnutreyju.
Hugmynd snillinganna hjá Nike er að búningurinn heiðri bómullariðnaðinn sem tröllreið öllu í Manchester er félagið var stofnað árið 1878.
Dæmi nú hver fyrir sig.
Nýr búningur Man. Utd þykir minna á borðdúk

Mest lesið


Dagný kveður West Ham með tárin í augunum
Enski boltinn


Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni?
Íslenski boltinn

Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður
Íslenski boltinn

Blikarnir hoppuðu út í á
Fótbolti



„Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“
Íslenski boltinn
