Eins og í lygasögu | Tvö mörk City í uppbótartíma 13. maí 2012 00:01 nordic photos/getty images Manchester City tryggði sér Englandsmeistaratitilinn á ótrúlegan hátt í dag. Liðið þurfti tvö mörk til þess að tryggja sér titilinn þegar venjulegur leiktími var liðinn í leik þeirra gegn QPR. City tókst hið ótrúlega og er Englandsmeistari. Þetta er fyrsti Englandsmeistaratitill City í 44 ár og sá titill vinnst á markatölu. Það var lítið líf í sóknarleik City framan af og liðið skapaði ekki neina almennilega hættu við mark QPR. Gestirnir gáfu fá færi á sér og lágu mjög aftarlega. Ekki skánaði útlitið fyrir City er Yaya Toure byrjaði að haltra um völlinn. Skömmu áður en hann fór af velli náði hann aftur á móti að leggja upp mark fyrir Zabaleta. Léku vel saman í teignum, Zabaleta átti fast skot beint á Paddy Kenny sem varði boltann yfir sig og þannig lak hann í netið. City búið að brjóta ísinn. Í upphafi síðari hálfleiks gerði Joleon Lescott sig sekan um mistök. Skalli hans fór aftur fyrir hann, beint á Djibril Cissé sem var í dauðafæri og kláraði færið laglega. Nokkrum mínútum síðar gerði Joey Barton sig sekan um ótrúlega glórulaust athæfi. Hann lét reka sig af velli eftir að hafa gefið Carlos Tevez olnbogaskot fjarri boltanum. Barton missti algjörlega stjórn á sér í kjölfarið og sparkaði meðal annars með hnénu í Sergio Aguero. Barton á von á löngu banni og ótrúleg hegðun hjá manninum þar sem liðið hans var að berjast fyrir lífi sínu í deildinni. Héldu nú flestir að ballið væri búið. City hóf algjöra stórskotahríð að marki QPR og markið lá í loftinu. QPR komst svo loksins í skyndsókn og voru fáir leikmenn City í vörn. Armand Traore skeiðaði upp völlinn, gaf glæsilega sendingi inn í teiginn þar sem Jamie Mackie var óvaldaður. Hann skallaði boltann laglega í markið og kom tíu leikmönnum QPR yfir. Ótrúlegir hlutir að gerast á Etihad-vellinum. Man. City hélt uppi ótrúlegri pressu það sem eftir lifði leiks en gekk illa að skapa sér færu. Staðan enn 1-2 þegar 90 mínútur voru liðnar og 5 mínútum bætt við. Það var liðin rúm mínúta af uppbótartíma er City skoraði loksins. Það gerði Edin Dzeko með skallamarki. City hafði nú þrjár mínútur til þess að skora annað mark og tryggja sér titilinn. Það tókst þeim. Sergio Aguero skoraði þegar 90 sekúndur voru eftir af uppbótartímanum. Hreint ótrúleg endurkoma hjá Man. City og fögnuðurinn lyginni líkastur. Mest lesið Klúðraði gullgreininni sinni: „Ég er enn í áfalli“ Sport „Enginn vildi að ég myndi vinna“ Sport „Ég hélt ég myndi deyja“ Enski boltinn Fótboltaþjálfari og þrjú börn hans létust í jólafríinu Fótbolti Hetjuleg barátta dugði ekki gegn heimsmeisturunum Handbolti Dagskráin: Mini Doc stýrir Doczone, Lokasóknin og HM í pílu Sport Jokic lá þjáður eftir og tímabilið í hættu Körfubolti Senda samúðarkveðjur eftir að nánir vinir Joshua létust í banaslysinu Sport Nottingham Forest vill fá að heyra samtöl dómaranna Enski boltinn „Fróðari menn segja að maður eigi ekki að láta tilfinningarnar ráða“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Fróðari menn segja að maður eigi ekki að láta tilfinningarnar ráða“ „Ég hélt ég myndi deyja“ Nottingham Forest vill fá að heyra samtöl dómaranna Vildi ekki láta undan pressu frá fjölmiðlamönnum Man Utd samdi við fyrrum liðsfélaga Glódísar Perlu hjá Bayern Gefur í skyn að Arsenal opni veskið í janúar „Einn mesti hugsuðurinn í boltanum“ Semenyo vill að allt verði klárt fyrir nýársdag „Knattspyrnustjórar eru ekki töframenn“ Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Skynjar stress hjá Arsenal Sjáðu frábært samspil Leeds og Gray tryggja Spurs sigurinn Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Jöfnuðu 128 ára gamalt met Gray hetja Tottenham Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Villa kvartar til Chelsea vegna flösku sem flaug á bekkinn Sjáðu magnaða vörslu Raya: „Þetta var stórkostlegt“ Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Aldrei spilað þarna en sagði strax já „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Andri Lucas frá í mánuð Sjá meira
Manchester City tryggði sér Englandsmeistaratitilinn á ótrúlegan hátt í dag. Liðið þurfti tvö mörk til þess að tryggja sér titilinn þegar venjulegur leiktími var liðinn í leik þeirra gegn QPR. City tókst hið ótrúlega og er Englandsmeistari. Þetta er fyrsti Englandsmeistaratitill City í 44 ár og sá titill vinnst á markatölu. Það var lítið líf í sóknarleik City framan af og liðið skapaði ekki neina almennilega hættu við mark QPR. Gestirnir gáfu fá færi á sér og lágu mjög aftarlega. Ekki skánaði útlitið fyrir City er Yaya Toure byrjaði að haltra um völlinn. Skömmu áður en hann fór af velli náði hann aftur á móti að leggja upp mark fyrir Zabaleta. Léku vel saman í teignum, Zabaleta átti fast skot beint á Paddy Kenny sem varði boltann yfir sig og þannig lak hann í netið. City búið að brjóta ísinn. Í upphafi síðari hálfleiks gerði Joleon Lescott sig sekan um mistök. Skalli hans fór aftur fyrir hann, beint á Djibril Cissé sem var í dauðafæri og kláraði færið laglega. Nokkrum mínútum síðar gerði Joey Barton sig sekan um ótrúlega glórulaust athæfi. Hann lét reka sig af velli eftir að hafa gefið Carlos Tevez olnbogaskot fjarri boltanum. Barton missti algjörlega stjórn á sér í kjölfarið og sparkaði meðal annars með hnénu í Sergio Aguero. Barton á von á löngu banni og ótrúleg hegðun hjá manninum þar sem liðið hans var að berjast fyrir lífi sínu í deildinni. Héldu nú flestir að ballið væri búið. City hóf algjöra stórskotahríð að marki QPR og markið lá í loftinu. QPR komst svo loksins í skyndsókn og voru fáir leikmenn City í vörn. Armand Traore skeiðaði upp völlinn, gaf glæsilega sendingi inn í teiginn þar sem Jamie Mackie var óvaldaður. Hann skallaði boltann laglega í markið og kom tíu leikmönnum QPR yfir. Ótrúlegir hlutir að gerast á Etihad-vellinum. Man. City hélt uppi ótrúlegri pressu það sem eftir lifði leiks en gekk illa að skapa sér færu. Staðan enn 1-2 þegar 90 mínútur voru liðnar og 5 mínútum bætt við. Það var liðin rúm mínúta af uppbótartíma er City skoraði loksins. Það gerði Edin Dzeko með skallamarki. City hafði nú þrjár mínútur til þess að skora annað mark og tryggja sér titilinn. Það tókst þeim. Sergio Aguero skoraði þegar 90 sekúndur voru eftir af uppbótartímanum. Hreint ótrúleg endurkoma hjá Man. City og fögnuðurinn lyginni líkastur.
Mest lesið Klúðraði gullgreininni sinni: „Ég er enn í áfalli“ Sport „Enginn vildi að ég myndi vinna“ Sport „Ég hélt ég myndi deyja“ Enski boltinn Fótboltaþjálfari og þrjú börn hans létust í jólafríinu Fótbolti Hetjuleg barátta dugði ekki gegn heimsmeisturunum Handbolti Dagskráin: Mini Doc stýrir Doczone, Lokasóknin og HM í pílu Sport Jokic lá þjáður eftir og tímabilið í hættu Körfubolti Senda samúðarkveðjur eftir að nánir vinir Joshua létust í banaslysinu Sport Nottingham Forest vill fá að heyra samtöl dómaranna Enski boltinn „Fróðari menn segja að maður eigi ekki að láta tilfinningarnar ráða“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Fróðari menn segja að maður eigi ekki að láta tilfinningarnar ráða“ „Ég hélt ég myndi deyja“ Nottingham Forest vill fá að heyra samtöl dómaranna Vildi ekki láta undan pressu frá fjölmiðlamönnum Man Utd samdi við fyrrum liðsfélaga Glódísar Perlu hjá Bayern Gefur í skyn að Arsenal opni veskið í janúar „Einn mesti hugsuðurinn í boltanum“ Semenyo vill að allt verði klárt fyrir nýársdag „Knattspyrnustjórar eru ekki töframenn“ Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Skynjar stress hjá Arsenal Sjáðu frábært samspil Leeds og Gray tryggja Spurs sigurinn Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Jöfnuðu 128 ára gamalt met Gray hetja Tottenham Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Villa kvartar til Chelsea vegna flösku sem flaug á bekkinn Sjáðu magnaða vörslu Raya: „Þetta var stórkostlegt“ Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Aldrei spilað þarna en sagði strax já „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Andri Lucas frá í mánuð Sjá meira