Íslenski boltinn

Hvítklæddir Skagamenn með fullt hús | Myndasyrpa

ÍA er eitt á toppi Pepsi-deildar karla með fullt hús stiga eftir 1-0 sigur á Fylki í Árbænum í kvöld. Ólafur Valur Valdimarsson skoraði sigurmark Skagamanna.

Fylkismenn fengu þó víti í leiknum en Árni Snær Ólafsson, varamarkvörður ÍA, varði frá Ingimundi Níels Óskarssyni.

Fylkir er með tvö stig eftir fyrstu þrjár umferðirnar og því enn að bíða eftir fyrsta sigrinum.

Valgarður Gíslason skellti sér á Fylkisvöllinn í kvöld og tók þessar myndir.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×