Innlent

Fimm strandveiðibátar dregnir í land

Fimm strandveiðibátar voru dregnir til hafna í gær, eftir vélabilanir um borð í þeim. Í öllum tilvikum tóku aðrir fiskibátar þá í tog og var ekkert björgunarskip Landsbjargar kallað út, enda veður gott og engin hætta á ferðum.

Fjölmargir strandveiðibátar hafa streymt á miðin í nótt, enda gott sjóðveður umhverfis landið.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×