Innlent

Á annað hundrað manns kynntu sér stefnu Hægri grænna

Jón Hákon Halldórsson skrifar
Guðmundur Franklín Jónsson, formaður Hægri grænna, býður fólk velkomið.
Guðmundur Franklín Jónsson, formaður Hægri grænna, býður fólk velkomið.
Um 120 manns er mættir á fund Hægri grænna sem fram fer i dag þar sem verið er að kynna forystu flokksins og stefnumál.

Aðalbaráttumál flokksins eru skuldaleiðrétting heimilanna, 30% lækkun á eldsneyti (bensín og dísel), lægra matvöruverð, lágir skattar, beint lýðræði, frelsi fjölmiðla og sem minnst ríkisafskipti. Flokkurinn boðar einnig tollfrjálsan innflutning á öllum vistvænni farartækjum.

Hægri grænir telja að verðtryggð íbúðalán séu líklega ólögleg vegna MiFID neytendalöggjafar ESB sem er í gildi á Íslandi og vill flatan niðurskurð og setja sérstök neyðarlög til að breyta verðtryggðum skuldum heimilanna




Fleiri fréttir

Sjá meira


×