Innlent

Gátu ekki keypt Víkingalottómiða

Sölukerfið hjá Íslenskri getspá lá niðri um stund í morgun vegna uppfærslu. Að sögn Stefán Konráðssonar, forstjóra Íslenskrar getspá, voru þetta um 15 mínútur sem kerfið lá niðri. Spilarar í Víkingalottóinu gátu því ekki keypt miða en það er allt saman komið í lag núna. Dregið verður út í Víkingalottóinu í kvöld.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×