Innlent

Fótbrotin eftir slys í svifflugi

Jón Hákon Halldórsson skrifar
Slysið varð skammt frá Hveragerði.
Slysið varð skammt frá Hveragerði. mynd/ rósa.
Björgunarsveitarmenn voru kallaðir að Núpafjalli, rétt við Hveragerði, ásamt þyrlu Landhelgisgæslunnar vegna svifflugdrekakonu sem lenti í klettabeltinu þar. Talið er að konan sé fótbrotinn, samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni á Selfossi.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×