Chelsea í fjórða sætið | WBA valtaði yfir Sunderland 25. febrúar 2012 12:12 Drogba fagnar marki sínu á Stamford Bridge í dag. Didier Drogba og Frank Lampard fóru fyrir liði Chelsea sem lagði Bolton 3-0. West Brom burstaði Sunderland 4-0 og Úlfarnir náðu í óvænt stig með 2-2 jafntefli á útivelli gegn Newcastle.Chelsea 3-0 Bolton Didier Drogba var í byrjunarliði Chelsea á kostnað Fernando Torres á Stamford Bridge. Dagurinn virtist ætla að verða langur fyrir heimamenn sem tókst ekki að finna leiðina í mark Bolton í fyrri hálfleiknum. Brasilíumaðurinn David Luiz kom heimamönnum yfir snemma í seinni hálfleik þegar hann afgreiddi boltann glæsilega í netið. Nokkrum mínútum síðar var Didier Drogba réttur maður á réttum stað eftir hornspyrnu Frank Lampard. Fernando Torres kom inn á fyrir meiddan Drogba þegar stundarfjórðungur lifði leiks. Þremur mínútum síðar var Frank Lampard á réttum stað eftir fyrirgjöf Juan Mata og skoraði af stuttu færi. Lampard hefur nú skorað 150 deildarmörk á Englandi. Með sigrinum kemst Chelsea upp fyrir Arsenal í fjórða sæti deildarinnar. Grétar Rafn Steinsson lék allan leikinn með Bolton.Newcastle 2-2 Wolves Wolves náði í mikilvægt stig á St. James' Park í fyrsta leik sínum undir stjórn Terry Connor. Það blés ekki byrlega fyrir lærisveina Connor í dag. Papiss Demba Cisse kom heimamönnum yfir snemma leiks eftir klaufagang hjá varnarmönnum Wolves. Argentínumaðurinn Jonas Gutiérrez bætti við marki í fyrri hálfleik með glæsilegu langskoti. Hálfleiksræða Connor virtist hafa skilað sér til leikmanna Wolves sem minnkuðu muninn strax á 50. mínútu. Matt Jarvis skaut af löngu færi og boltinn fór af varnarmanni yfir Tim Krul í marki Newcastle. Áfram hélt sókn Úlfanna og Írinn Kevin Doyle jafnaði metin af stuttu færi um miðjan hálfleikinn. Frábær endurkoma hjá gestunum sem komust upp úr fallsæti í bili og sitja í 16. sæti.QPR 0-1 Fulham QPR tók á móti Fulham á Loftus Road í Lundúnum og lenti strax marki undir. Rússinn Pavel Pograbnyak virðist ætla að reynast Fulham vel en kappinn kom gestunum yfir á 7. mínútu. QPR varð fyrir áfalli eftir rúman hálftíma leik þegar Samba Diakité fékk að líta sitt annað gula spjald og þar með rautt. Manni færri tókst lærisveinum Mark Hughes ekki að rétta úr kútnum. Heiðar Helguson var ekki í leikmannahópi QPR í dag.WBA 4-0 Sunderland Peter Odemwingie skoraði tvö mörk fyrir West Brom sem tók Sunderland í kennslustund á Hawthorns-vellinum. Odemwingie kom heimamönnum á bragðið af stuttu færi eftir aðeins þrjár mínútur og James Morrison jók muninn í 2-0 skömmu fyrir hlé. Tveimur mörkum undir brá Martin O'Neill, stjóri Sunderland, á það ráð að skipta tveimur framherjum, þeim Frazier Campbell og Nicklas Bendtner, inn á í hálfleik. Það bar ekki tilætlaðan árangur því Odemwingie skoraði annað mark sitt í upphafi síðari hálfleiks eftir hraða sókn heimamanna. Keith Andrews batt svo endahnútinn á niðurlægingu Sunderland þegar hann skoraði fjórða mark West Brom.Wigan 0-0 Aston Villa Wigan komst úr botnsæti deildarinnar eftir markalaust jafntefli í bragðdaufum leik á DW-vellinum. Wigan menn sóttu af krafti undir lok leiksins án árangurs. Darren Bent fór meiddur af velli hjá Villa seint í leiknum. Leikur Manchester City og Blackburn hefst klukkan 17:30. Hann er í beinni útsendingu á Sport 2. Staðan í ensku úrvalsdeildinni. Mest lesið Má ekki skipta um föt í búningsklefa Arsenal en má spila með liðinu Enski boltinn Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Körfubolti Stjóri Ísaks Bergmanns vakti athygli fyrir klæðaburð sinn Fótbolti „Í ruslið með þetta og áfram gakk“ Sport „Það er bæjarhátíð í Mosó um helgina og þú ert velkominn“ Fótbolti Gordon bað bæði liðsfélagana og Van Dijk afsökunar Enski boltinn Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford fór áfram en þrjú Íslendingalið úr leik Enski boltinn Uppgjörið: Víkingur - Vestri 4-1 | Víkingar fóru illa með nýkrýnda bikarmeistara Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Afturelding 4-3 | Valur skoraði fjögur í seinni og endurheimti toppsætið Íslenski boltinn „Ætli þetta hafi ekki verið leikur tveggja hálfleika“ Fótbolti Fleiri fréttir Má ekki skipta um föt í búningsklefa Arsenal en má spila með liðinu Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford fór áfram en þrjú Íslendingalið úr leik Gordon bað bæði liðsfélagana og Van Dijk afsökunar Palace gerir hosur sínar grænar fyrir Akanji Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Segir að Dowman sé eins og Messi Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Sjá meira
Didier Drogba og Frank Lampard fóru fyrir liði Chelsea sem lagði Bolton 3-0. West Brom burstaði Sunderland 4-0 og Úlfarnir náðu í óvænt stig með 2-2 jafntefli á útivelli gegn Newcastle.Chelsea 3-0 Bolton Didier Drogba var í byrjunarliði Chelsea á kostnað Fernando Torres á Stamford Bridge. Dagurinn virtist ætla að verða langur fyrir heimamenn sem tókst ekki að finna leiðina í mark Bolton í fyrri hálfleiknum. Brasilíumaðurinn David Luiz kom heimamönnum yfir snemma í seinni hálfleik þegar hann afgreiddi boltann glæsilega í netið. Nokkrum mínútum síðar var Didier Drogba réttur maður á réttum stað eftir hornspyrnu Frank Lampard. Fernando Torres kom inn á fyrir meiddan Drogba þegar stundarfjórðungur lifði leiks. Þremur mínútum síðar var Frank Lampard á réttum stað eftir fyrirgjöf Juan Mata og skoraði af stuttu færi. Lampard hefur nú skorað 150 deildarmörk á Englandi. Með sigrinum kemst Chelsea upp fyrir Arsenal í fjórða sæti deildarinnar. Grétar Rafn Steinsson lék allan leikinn með Bolton.Newcastle 2-2 Wolves Wolves náði í mikilvægt stig á St. James' Park í fyrsta leik sínum undir stjórn Terry Connor. Það blés ekki byrlega fyrir lærisveina Connor í dag. Papiss Demba Cisse kom heimamönnum yfir snemma leiks eftir klaufagang hjá varnarmönnum Wolves. Argentínumaðurinn Jonas Gutiérrez bætti við marki í fyrri hálfleik með glæsilegu langskoti. Hálfleiksræða Connor virtist hafa skilað sér til leikmanna Wolves sem minnkuðu muninn strax á 50. mínútu. Matt Jarvis skaut af löngu færi og boltinn fór af varnarmanni yfir Tim Krul í marki Newcastle. Áfram hélt sókn Úlfanna og Írinn Kevin Doyle jafnaði metin af stuttu færi um miðjan hálfleikinn. Frábær endurkoma hjá gestunum sem komust upp úr fallsæti í bili og sitja í 16. sæti.QPR 0-1 Fulham QPR tók á móti Fulham á Loftus Road í Lundúnum og lenti strax marki undir. Rússinn Pavel Pograbnyak virðist ætla að reynast Fulham vel en kappinn kom gestunum yfir á 7. mínútu. QPR varð fyrir áfalli eftir rúman hálftíma leik þegar Samba Diakité fékk að líta sitt annað gula spjald og þar með rautt. Manni færri tókst lærisveinum Mark Hughes ekki að rétta úr kútnum. Heiðar Helguson var ekki í leikmannahópi QPR í dag.WBA 4-0 Sunderland Peter Odemwingie skoraði tvö mörk fyrir West Brom sem tók Sunderland í kennslustund á Hawthorns-vellinum. Odemwingie kom heimamönnum á bragðið af stuttu færi eftir aðeins þrjár mínútur og James Morrison jók muninn í 2-0 skömmu fyrir hlé. Tveimur mörkum undir brá Martin O'Neill, stjóri Sunderland, á það ráð að skipta tveimur framherjum, þeim Frazier Campbell og Nicklas Bendtner, inn á í hálfleik. Það bar ekki tilætlaðan árangur því Odemwingie skoraði annað mark sitt í upphafi síðari hálfleiks eftir hraða sókn heimamanna. Keith Andrews batt svo endahnútinn á niðurlægingu Sunderland þegar hann skoraði fjórða mark West Brom.Wigan 0-0 Aston Villa Wigan komst úr botnsæti deildarinnar eftir markalaust jafntefli í bragðdaufum leik á DW-vellinum. Wigan menn sóttu af krafti undir lok leiksins án árangurs. Darren Bent fór meiddur af velli hjá Villa seint í leiknum. Leikur Manchester City og Blackburn hefst klukkan 17:30. Hann er í beinni útsendingu á Sport 2. Staðan í ensku úrvalsdeildinni.
Mest lesið Má ekki skipta um föt í búningsklefa Arsenal en má spila með liðinu Enski boltinn Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Körfubolti Stjóri Ísaks Bergmanns vakti athygli fyrir klæðaburð sinn Fótbolti „Í ruslið með þetta og áfram gakk“ Sport „Það er bæjarhátíð í Mosó um helgina og þú ert velkominn“ Fótbolti Gordon bað bæði liðsfélagana og Van Dijk afsökunar Enski boltinn Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford fór áfram en þrjú Íslendingalið úr leik Enski boltinn Uppgjörið: Víkingur - Vestri 4-1 | Víkingar fóru illa með nýkrýnda bikarmeistara Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Afturelding 4-3 | Valur skoraði fjögur í seinni og endurheimti toppsætið Íslenski boltinn „Ætli þetta hafi ekki verið leikur tveggja hálfleika“ Fótbolti Fleiri fréttir Má ekki skipta um föt í búningsklefa Arsenal en má spila með liðinu Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford fór áfram en þrjú Íslendingalið úr leik Gordon bað bæði liðsfélagana og Van Dijk afsökunar Palace gerir hosur sínar grænar fyrir Akanji Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Segir að Dowman sé eins og Messi Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Sjá meira
Uppgjörið: Valur - Afturelding 4-3 | Valur skoraði fjögur í seinni og endurheimti toppsætið Íslenski boltinn
Uppgjörið: Valur - Afturelding 4-3 | Valur skoraði fjögur í seinni og endurheimti toppsætið Íslenski boltinn