Bensínsveiflur öllum til óþurftar Lillý Valgerður Pétursdóttir skrifar 2. febrúar 2012 12:15 Helgi Hjörvar formaður efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis.i mynd/Valli Full ástæða er til að hafa áhyggjur af hækkandi bensínverði að mati Helga Hjörvars formanns efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis. Hann telur mörk fyrir því hversu langt hægt er að ganga langt í sköttum á eldsneyti en nefnd hans ætlar að skoða málið á næstunni. Lítrinn af bensíni og dísel kostar nú um 250 krónur en í janúar hækkaði verð á bensínlítranum um 18 krónur. Nokkrir þingmenn lýstu yfir áhyggjum sínum af þróuninn í Alþingi í gær. Helgi Hjörvar þingmaður Samfylkingarinnar og formaður efnhags- og viðskiptanefndar var meðal annars hvattur til að til að endurskoða skattastefnu ríkisstjórnarinnar. „Það er full ástæða til að hafa áhyggjur af hækkandi bensínverði. Það hefur auðvitað mikil og alvarleg áhrif bæði á heimilin og líka á atvinnulífið auk þess sem það skapar verðbólgu sem aftur hefur áhrif á lánin okkar sem við þekkjum af alltof biturri reynslu. Þess vegna munum við verða við óskum um það að taka þessa þróun til umfjöllunar inni í efnahags- og viðskiptanefnd og fara í gegnum það með hvaða hætti þetta hefur verið að þróast." Helgi segir að skoðað verði hvaða áhrif gjaldahækkanir hins opinbera hafa haft á bensínverðið.Kemur til greina að þínu mati að draga úr álagningu ríkisins? „Þær gjaldahækkanir sem farið var í, hefur verið farið í af illnauðsyn út af tekjuöflun ríkissjóðs. Það eru alltaf einhver mörk á því hvað hægt er að ganga langt í þeim efnum og ég held að menn þurfi bara að fara yfir þetta með opnum huga en ég vil ekki gefa neitt út um niðurstöðu þess á þessu stigi." Þá verður einnig farið yfir álagningu olíufélagnna. „Það er bara hlutur sem er full ástæða til að skoða og líka kalla eftir sjónarmiðum Félags íslenskra bifreiðaeigenda í þessu máli og með hvaða hætti mætti hugsanlega betur standa að málum á þessu máli og með hvaða hætti mætti hugsanlega betur standa að málum á þessum markaði til að draga úr sveiflum á honum, því þessar sveiflum er ölllum til óþurftar." Mest lesið Virðist alls ekki sjá eftir skvettunni Innlent Þingmaður telur að vísa ætti skvettaranum úr landi Innlent „Íbúar eru einfaldlega komnir með nóg“ Innlent Obama svarar ásökunum Trump og Gabbard um valdaránstilraun Erlent Selenskí sagður stíga skref í átt að alræði Erlent Ætlar að kæra skvettarann sem segir árásina „bara brandara“ Innlent Starfsfólk kannist ekki við uppsteyt á kvennadeild Landspítalans Innlent Sérsveitin handtók mann í Garðabæ Innlent Karl Héðinn stígur til hliðar Innlent Skildirnir hafi hótað konum sem setji út á þá Innlent Fleiri fréttir Slóðinn að gosinu einungis fyrir viðbragðsaðila og jeppa Icelandia Útgerðin misst tengsl við almenning og ómögulegt að fá greiðslumat Tengist ekki skuggaflota Rússlands Játaði gróft ofbeldi gegn eigin foreldrum og að hafa ekið á mann Þingmaður telur að vísa ætti skvettaranum úr landi Þyrlan sótti slasaðan einstakling í Skaftafell Gæsluvarðhald yfir sveðjumanni í Úlfarsárdal framlengt þriðja sinni Sjaldséður beinhákarl í Faxaflóa Sérsveitin handtók mann í Garðabæ „Íbúar eru einfaldlega komnir með nóg“ Einn handtekinn vegna frelsissviptingar í Árbæ Meirihluti vill banna sjókvíaeldi Almenn andstaða við sjókvíaeldi og neikvætt viðhorf til þéttingar byggðar „Þetta er grátt mál þó ég hafi ekki gert neitt rangt“ Ætlar að kæra skvettarann sem segir árásina „bara brandara“ Virðist alls ekki sjá eftir skvettunni Sökk í mýri við Stokkseyri Gosmóðan fýkur á brott Meirihluti landsmanna ánægður með söluna á Íslandsbanka Karl Héðinn stígur til hliðar 56 prósent landsmanna neikvæð gegn þéttingu byggðar Umferð beint um Þrengslin í dag Sjö í fangageymslum og þremur vísað úr kirkju Stöðug virkni í einum gíg og gosmengun spáð á Suðurlandi Ættingjar að verða fyrir hryllilegum ódæðum Starfsfólk kannist ekki við uppsteyt á kvennadeild Landspítalans Bergþórshvoll brenndur á fjögurra daga Njáluhátíð Skildirnir hafi hótað konum sem setji út á þá Fyrsti konsertflygilinn í Skálholtskirkju vígður „Hvetjum fólk til þess að treysta okkur bara fyrir því“ Sjá meira
Full ástæða er til að hafa áhyggjur af hækkandi bensínverði að mati Helga Hjörvars formanns efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis. Hann telur mörk fyrir því hversu langt hægt er að ganga langt í sköttum á eldsneyti en nefnd hans ætlar að skoða málið á næstunni. Lítrinn af bensíni og dísel kostar nú um 250 krónur en í janúar hækkaði verð á bensínlítranum um 18 krónur. Nokkrir þingmenn lýstu yfir áhyggjum sínum af þróuninn í Alþingi í gær. Helgi Hjörvar þingmaður Samfylkingarinnar og formaður efnhags- og viðskiptanefndar var meðal annars hvattur til að til að endurskoða skattastefnu ríkisstjórnarinnar. „Það er full ástæða til að hafa áhyggjur af hækkandi bensínverði. Það hefur auðvitað mikil og alvarleg áhrif bæði á heimilin og líka á atvinnulífið auk þess sem það skapar verðbólgu sem aftur hefur áhrif á lánin okkar sem við þekkjum af alltof biturri reynslu. Þess vegna munum við verða við óskum um það að taka þessa þróun til umfjöllunar inni í efnahags- og viðskiptanefnd og fara í gegnum það með hvaða hætti þetta hefur verið að þróast." Helgi segir að skoðað verði hvaða áhrif gjaldahækkanir hins opinbera hafa haft á bensínverðið.Kemur til greina að þínu mati að draga úr álagningu ríkisins? „Þær gjaldahækkanir sem farið var í, hefur verið farið í af illnauðsyn út af tekjuöflun ríkissjóðs. Það eru alltaf einhver mörk á því hvað hægt er að ganga langt í þeim efnum og ég held að menn þurfi bara að fara yfir þetta með opnum huga en ég vil ekki gefa neitt út um niðurstöðu þess á þessu stigi." Þá verður einnig farið yfir álagningu olíufélagnna. „Það er bara hlutur sem er full ástæða til að skoða og líka kalla eftir sjónarmiðum Félags íslenskra bifreiðaeigenda í þessu máli og með hvaða hætti mætti hugsanlega betur standa að málum á þessu máli og með hvaða hætti mætti hugsanlega betur standa að málum á þessum markaði til að draga úr sveiflum á honum, því þessar sveiflum er ölllum til óþurftar."
Mest lesið Virðist alls ekki sjá eftir skvettunni Innlent Þingmaður telur að vísa ætti skvettaranum úr landi Innlent „Íbúar eru einfaldlega komnir með nóg“ Innlent Obama svarar ásökunum Trump og Gabbard um valdaránstilraun Erlent Selenskí sagður stíga skref í átt að alræði Erlent Ætlar að kæra skvettarann sem segir árásina „bara brandara“ Innlent Starfsfólk kannist ekki við uppsteyt á kvennadeild Landspítalans Innlent Sérsveitin handtók mann í Garðabæ Innlent Karl Héðinn stígur til hliðar Innlent Skildirnir hafi hótað konum sem setji út á þá Innlent Fleiri fréttir Slóðinn að gosinu einungis fyrir viðbragðsaðila og jeppa Icelandia Útgerðin misst tengsl við almenning og ómögulegt að fá greiðslumat Tengist ekki skuggaflota Rússlands Játaði gróft ofbeldi gegn eigin foreldrum og að hafa ekið á mann Þingmaður telur að vísa ætti skvettaranum úr landi Þyrlan sótti slasaðan einstakling í Skaftafell Gæsluvarðhald yfir sveðjumanni í Úlfarsárdal framlengt þriðja sinni Sjaldséður beinhákarl í Faxaflóa Sérsveitin handtók mann í Garðabæ „Íbúar eru einfaldlega komnir með nóg“ Einn handtekinn vegna frelsissviptingar í Árbæ Meirihluti vill banna sjókvíaeldi Almenn andstaða við sjókvíaeldi og neikvætt viðhorf til þéttingar byggðar „Þetta er grátt mál þó ég hafi ekki gert neitt rangt“ Ætlar að kæra skvettarann sem segir árásina „bara brandara“ Virðist alls ekki sjá eftir skvettunni Sökk í mýri við Stokkseyri Gosmóðan fýkur á brott Meirihluti landsmanna ánægður með söluna á Íslandsbanka Karl Héðinn stígur til hliðar 56 prósent landsmanna neikvæð gegn þéttingu byggðar Umferð beint um Þrengslin í dag Sjö í fangageymslum og þremur vísað úr kirkju Stöðug virkni í einum gíg og gosmengun spáð á Suðurlandi Ættingjar að verða fyrir hryllilegum ódæðum Starfsfólk kannist ekki við uppsteyt á kvennadeild Landspítalans Bergþórshvoll brenndur á fjögurra daga Njáluhátíð Skildirnir hafi hótað konum sem setji út á þá Fyrsti konsertflygilinn í Skálholtskirkju vígður „Hvetjum fólk til þess að treysta okkur bara fyrir því“ Sjá meira