Bensínsveiflur öllum til óþurftar Lillý Valgerður Pétursdóttir skrifar 2. febrúar 2012 12:15 Helgi Hjörvar formaður efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis.i mynd/Valli Full ástæða er til að hafa áhyggjur af hækkandi bensínverði að mati Helga Hjörvars formanns efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis. Hann telur mörk fyrir því hversu langt hægt er að ganga langt í sköttum á eldsneyti en nefnd hans ætlar að skoða málið á næstunni. Lítrinn af bensíni og dísel kostar nú um 250 krónur en í janúar hækkaði verð á bensínlítranum um 18 krónur. Nokkrir þingmenn lýstu yfir áhyggjum sínum af þróuninn í Alþingi í gær. Helgi Hjörvar þingmaður Samfylkingarinnar og formaður efnhags- og viðskiptanefndar var meðal annars hvattur til að til að endurskoða skattastefnu ríkisstjórnarinnar. „Það er full ástæða til að hafa áhyggjur af hækkandi bensínverði. Það hefur auðvitað mikil og alvarleg áhrif bæði á heimilin og líka á atvinnulífið auk þess sem það skapar verðbólgu sem aftur hefur áhrif á lánin okkar sem við þekkjum af alltof biturri reynslu. Þess vegna munum við verða við óskum um það að taka þessa þróun til umfjöllunar inni í efnahags- og viðskiptanefnd og fara í gegnum það með hvaða hætti þetta hefur verið að þróast." Helgi segir að skoðað verði hvaða áhrif gjaldahækkanir hins opinbera hafa haft á bensínverðið.Kemur til greina að þínu mati að draga úr álagningu ríkisins? „Þær gjaldahækkanir sem farið var í, hefur verið farið í af illnauðsyn út af tekjuöflun ríkissjóðs. Það eru alltaf einhver mörk á því hvað hægt er að ganga langt í þeim efnum og ég held að menn þurfi bara að fara yfir þetta með opnum huga en ég vil ekki gefa neitt út um niðurstöðu þess á þessu stigi." Þá verður einnig farið yfir álagningu olíufélagnna. „Það er bara hlutur sem er full ástæða til að skoða og líka kalla eftir sjónarmiðum Félags íslenskra bifreiðaeigenda í þessu máli og með hvaða hætti mætti hugsanlega betur standa að málum á þessu máli og með hvaða hætti mætti hugsanlega betur standa að málum á þessum markaði til að draga úr sveiflum á honum, því þessar sveiflum er ölllum til óþurftar." Mest lesið Ljósmyndir horfnar úr Epstein-skjölunum, þar á meðal ein af Trump Erlent Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Innlent „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Innlent Bindur vonir við Vor til vinstri Innlent „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ Innlent Á leið til Suður-Afríku með syni sína í meðferð vegna úrræðaleysis Innlent Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Innlent Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Fleiri fréttir Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Sjá meira
Full ástæða er til að hafa áhyggjur af hækkandi bensínverði að mati Helga Hjörvars formanns efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis. Hann telur mörk fyrir því hversu langt hægt er að ganga langt í sköttum á eldsneyti en nefnd hans ætlar að skoða málið á næstunni. Lítrinn af bensíni og dísel kostar nú um 250 krónur en í janúar hækkaði verð á bensínlítranum um 18 krónur. Nokkrir þingmenn lýstu yfir áhyggjum sínum af þróuninn í Alþingi í gær. Helgi Hjörvar þingmaður Samfylkingarinnar og formaður efnhags- og viðskiptanefndar var meðal annars hvattur til að til að endurskoða skattastefnu ríkisstjórnarinnar. „Það er full ástæða til að hafa áhyggjur af hækkandi bensínverði. Það hefur auðvitað mikil og alvarleg áhrif bæði á heimilin og líka á atvinnulífið auk þess sem það skapar verðbólgu sem aftur hefur áhrif á lánin okkar sem við þekkjum af alltof biturri reynslu. Þess vegna munum við verða við óskum um það að taka þessa þróun til umfjöllunar inni í efnahags- og viðskiptanefnd og fara í gegnum það með hvaða hætti þetta hefur verið að þróast." Helgi segir að skoðað verði hvaða áhrif gjaldahækkanir hins opinbera hafa haft á bensínverðið.Kemur til greina að þínu mati að draga úr álagningu ríkisins? „Þær gjaldahækkanir sem farið var í, hefur verið farið í af illnauðsyn út af tekjuöflun ríkissjóðs. Það eru alltaf einhver mörk á því hvað hægt er að ganga langt í þeim efnum og ég held að menn þurfi bara að fara yfir þetta með opnum huga en ég vil ekki gefa neitt út um niðurstöðu þess á þessu stigi." Þá verður einnig farið yfir álagningu olíufélagnna. „Það er bara hlutur sem er full ástæða til að skoða og líka kalla eftir sjónarmiðum Félags íslenskra bifreiðaeigenda í þessu máli og með hvaða hætti mætti hugsanlega betur standa að málum á þessu máli og með hvaða hætti mætti hugsanlega betur standa að málum á þessum markaði til að draga úr sveiflum á honum, því þessar sveiflum er ölllum til óþurftar."
Mest lesið Ljósmyndir horfnar úr Epstein-skjölunum, þar á meðal ein af Trump Erlent Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Innlent „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Innlent Bindur vonir við Vor til vinstri Innlent „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ Innlent Á leið til Suður-Afríku með syni sína í meðferð vegna úrræðaleysis Innlent Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Innlent Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Fleiri fréttir Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Sjá meira