Innlent

Brottför Herjólfs frestast til hádegis

MYND/Arnþór
Búið er að fresta brottför Herjólfs til hádegis í dag. Í tilkynningu segir að brottför Herjólfs verður kl. 12 frá Eyjum og kl. 17 frá Þorlákshöfn. Aðeins verður farin ein ferð í dag og því ferðir dagsins sameinaðar í eina.

Nú er verið að vinna að því að opna Þrengslin og því var ákveðið að festa brottför Herjólfs enn frekar.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×