Skiptir máli að kona verði næsti biskup 24. mars 2012 12:05 Agnes Sigurðardóttir var ein af tveimur efstu í kjörinu í gær. Það skiptir máli að kona verði næsti biskup Íslands bæði vegna ásýndar kirkjunnar og jafnréttisstefnu. Þetta segir Agnes Sigurðardóttir prestur í Bolungarvík sem hlaut flest atkvæði í fyrri umferð biskuskjörsins í gær. Tilkynnt var um úrslit í fyrri umferð biskupskjörsins í gær. Átta voru í framboði. Agnes Sigurðardóttir prestur í Bolungarvík hlaut flest atkvæði eða tæp 28% og Sigurður Árni Þórðarson prestur í Neskirkju næst flest atkvæði eða um 25%. Þar sem enginn hlaut meira en 50% atkvæða verður kosið á milli tveggja efstu það er þeirra Agnesar og Sigurðar Árna. Sú kosning hefst í byrjun apríl og eiga úrslit að liggja fyrir 21. apríl. Agnest segist ekki hafa vitað hverju hún átti von á fyrir kjörið. „Ég hef fundið fyrir miklu stuðningi en ég reyndar átti ekki von á svona miklum stuðningin en ég er auðvitað þakklát fyrir hann," segir Agnes. „Mér fannst afar áhugavert að dreifingin skyldi ekki vera meiri. Það kom mér á óvart að það skyldu tvö vera áberandi efst, og það kom mér gleðilega á óvart að það var svona fallegur fléttulisti á körlum og konum í fjórum efstu sætunum," segir Sigurður Árni. „ Ég stefni að því að leggja höfuðárherslu á fjölskyldutengt starf, starf í þágu barna og unglinga, því að kirkjan þarf að leggja mikla rækt við allt fjölskyldu- og heimilatengt starf," segir Sigurður Árni. Þá vakti athygli að tvær konur skyldu verða í þremur efstu sætunum í kjörinu í gær. Agnes telur það skipta máli að kona verði næsti biskup Íslands en það yrði þá í fyrsta sinn. „Það skiptir náttúrulega máli varðandi jafnréttisstefnuna því að það hefur samkvæmt henni þá hafa ekki markmið hennar náðst að fullu en þetta er einn liður í því að markmið hennar náist að kona verði biskup. Að því leytinu til skiptir það máli, vegna ásýndar kirkjunnar og jafnréttisstefnu þá tel ég að það skipti máli," segir Agnes. Mest lesið „Það er erfitt að setja sig í hermannagalla í litlu sveitarfélagi” Innlent Gekk fram á dauða seli: „Svona á enginn að gera“ Innlent Segir Fallon og Meyers næsta: „Gerið þetta NBC!!!“ Erlent Svona gæti Sundabraut litið út: Brú eða göng meðal valkosta Innlent Munu leggja fram vísindalegar sannanir fyrir því að Brigitte sé líffræðilega kona Erlent Ráðast á fangaverði og skvetta á þá ýmsum líkamsvessum Innlent „Ævintýralegur ávinningur“ og ráðherra segir auðvelt að sækja um Innlent Eltihrellir sat fyrir lögregluþjónum og skaut þrjá til bana Erlent Vilja að átján ára fái að kaupa áfengi Innlent Hafnar kröfu um ógildingu ákvörðunar Skipulagsstofnunar Innlent Fleiri fréttir Harma áform stjórnvalda sem heimila hækkun gjalda Innan við helmingur segist trúaður Guðjón Ragnar skipaður skólameistari „Ég er bara eins og ég er og tala bara eins og ég tala“ Inga á móti neitunarvaldi sveitarfélaga „Ævintýralegur ávinningur“ og ráðherra segir auðvelt að sækja um Kjósa um sameiningu sveitarfélaganna í lok nóvember og desember Gísli Marteinn „alls ekki“ á leið í framboð Vilja að átján ára fái að kaupa áfengi Ráðherra boðar stórtækar breytingar og Viðskiptaráð vill finna olíu Hafnar kröfu um ógildingu ákvörðunar Skipulagsstofnunar Svona gæti Sundabraut litið út: Brú eða göng meðal valkosta Stefnir í að forystan verði óbreytt Gekk fram á dauða seli: „Svona á enginn að gera“ Vilja byggja nýtt geðsvið við hlið Landspítalans í Fossvogi Íbúar þurfa ekki lengur að sjóða neysluvatn Ráðast á fangaverði og skvetta á þá ýmsum líkamsvessum „Það er erfitt að setja sig í hermannagalla í litlu sveitarfélagi” Helmingur nýrra íbúða óseldur í yfir 200 daga Ógnaði öðrum með skærum 3,6 stiga skjálfti mældist í Vatnajökli Sumarfríið allt of langt fyrir þau börn sem einangra sig félagslega Segja áform ráðherra grafa undan þjónustu Óttast að áætlanir ráðherra muni fækka leigubílstjórum Ekki eigi að stjórna borginni út frá „pólitískri kreddu“ Eiga eftir að ráða tólf starfsmenn svo hægt sé að opna allar deildir Skorast ekki undan ábyrgð vilji flokksmenn nýjan oddvita Nýburar fæðast í nikótínfráhvörfum Skipulagsbreytingar á framhaldsskólastigi í vændum Mæður sem taka í vörina á meðgöngu og missáttir leigubílstjórar Sjá meira
Það skiptir máli að kona verði næsti biskup Íslands bæði vegna ásýndar kirkjunnar og jafnréttisstefnu. Þetta segir Agnes Sigurðardóttir prestur í Bolungarvík sem hlaut flest atkvæði í fyrri umferð biskuskjörsins í gær. Tilkynnt var um úrslit í fyrri umferð biskupskjörsins í gær. Átta voru í framboði. Agnes Sigurðardóttir prestur í Bolungarvík hlaut flest atkvæði eða tæp 28% og Sigurður Árni Þórðarson prestur í Neskirkju næst flest atkvæði eða um 25%. Þar sem enginn hlaut meira en 50% atkvæða verður kosið á milli tveggja efstu það er þeirra Agnesar og Sigurðar Árna. Sú kosning hefst í byrjun apríl og eiga úrslit að liggja fyrir 21. apríl. Agnest segist ekki hafa vitað hverju hún átti von á fyrir kjörið. „Ég hef fundið fyrir miklu stuðningi en ég reyndar átti ekki von á svona miklum stuðningin en ég er auðvitað þakklát fyrir hann," segir Agnes. „Mér fannst afar áhugavert að dreifingin skyldi ekki vera meiri. Það kom mér á óvart að það skyldu tvö vera áberandi efst, og það kom mér gleðilega á óvart að það var svona fallegur fléttulisti á körlum og konum í fjórum efstu sætunum," segir Sigurður Árni. „ Ég stefni að því að leggja höfuðárherslu á fjölskyldutengt starf, starf í þágu barna og unglinga, því að kirkjan þarf að leggja mikla rækt við allt fjölskyldu- og heimilatengt starf," segir Sigurður Árni. Þá vakti athygli að tvær konur skyldu verða í þremur efstu sætunum í kjörinu í gær. Agnes telur það skipta máli að kona verði næsti biskup Íslands en það yrði þá í fyrsta sinn. „Það skiptir náttúrulega máli varðandi jafnréttisstefnuna því að það hefur samkvæmt henni þá hafa ekki markmið hennar náðst að fullu en þetta er einn liður í því að markmið hennar náist að kona verði biskup. Að því leytinu til skiptir það máli, vegna ásýndar kirkjunnar og jafnréttisstefnu þá tel ég að það skipti máli," segir Agnes.
Mest lesið „Það er erfitt að setja sig í hermannagalla í litlu sveitarfélagi” Innlent Gekk fram á dauða seli: „Svona á enginn að gera“ Innlent Segir Fallon og Meyers næsta: „Gerið þetta NBC!!!“ Erlent Svona gæti Sundabraut litið út: Brú eða göng meðal valkosta Innlent Munu leggja fram vísindalegar sannanir fyrir því að Brigitte sé líffræðilega kona Erlent Ráðast á fangaverði og skvetta á þá ýmsum líkamsvessum Innlent „Ævintýralegur ávinningur“ og ráðherra segir auðvelt að sækja um Innlent Eltihrellir sat fyrir lögregluþjónum og skaut þrjá til bana Erlent Vilja að átján ára fái að kaupa áfengi Innlent Hafnar kröfu um ógildingu ákvörðunar Skipulagsstofnunar Innlent Fleiri fréttir Harma áform stjórnvalda sem heimila hækkun gjalda Innan við helmingur segist trúaður Guðjón Ragnar skipaður skólameistari „Ég er bara eins og ég er og tala bara eins og ég tala“ Inga á móti neitunarvaldi sveitarfélaga „Ævintýralegur ávinningur“ og ráðherra segir auðvelt að sækja um Kjósa um sameiningu sveitarfélaganna í lok nóvember og desember Gísli Marteinn „alls ekki“ á leið í framboð Vilja að átján ára fái að kaupa áfengi Ráðherra boðar stórtækar breytingar og Viðskiptaráð vill finna olíu Hafnar kröfu um ógildingu ákvörðunar Skipulagsstofnunar Svona gæti Sundabraut litið út: Brú eða göng meðal valkosta Stefnir í að forystan verði óbreytt Gekk fram á dauða seli: „Svona á enginn að gera“ Vilja byggja nýtt geðsvið við hlið Landspítalans í Fossvogi Íbúar þurfa ekki lengur að sjóða neysluvatn Ráðast á fangaverði og skvetta á þá ýmsum líkamsvessum „Það er erfitt að setja sig í hermannagalla í litlu sveitarfélagi” Helmingur nýrra íbúða óseldur í yfir 200 daga Ógnaði öðrum með skærum 3,6 stiga skjálfti mældist í Vatnajökli Sumarfríið allt of langt fyrir þau börn sem einangra sig félagslega Segja áform ráðherra grafa undan þjónustu Óttast að áætlanir ráðherra muni fækka leigubílstjórum Ekki eigi að stjórna borginni út frá „pólitískri kreddu“ Eiga eftir að ráða tólf starfsmenn svo hægt sé að opna allar deildir Skorast ekki undan ábyrgð vilji flokksmenn nýjan oddvita Nýburar fæðast í nikótínfráhvörfum Skipulagsbreytingar á framhaldsskólastigi í vændum Mæður sem taka í vörina á meðgöngu og missáttir leigubílstjórar Sjá meira