Hér má sjá brot af því besta sem raunveruleikastjarnan klæddist en fatastíll hennar hefur verið mjög breytilegur síðan hún byrjaði að hitta rapparann Kanye West.
Hefur Kim talað um að hún ætli að losna við nokkur kíló á nýja árinu en hún er þekkt fyrir sínar íturvöxnu línur.





