Innlent

Á 100 milljón heimilum

Hugarfóstur Magnúsar Scheving heldur áfram að breiða úr sér.
Hugarfóstur Magnúsar Scheving heldur áfram að breiða úr sér. fréttablaðið/anton
„Þetta er algjörlega frábært,“ segir Guðmundur Magnason hjá Latabæ. Þátturinn er kominn inn á nánast hvert einasta heimili í Bandaríkjunum, rúmlega hundrað milljón heimila, í gegnum sjónvarpsrisann NBC.

Þættirnir eru sýndir á stöðinni NBC Kids á hverjum laugardagsmorgni. Þeir eru einnig sýndir tvisvar á dag á barnastöðinni Sprout, sem nær til um fjörutíu milljóna heimila, og á spænskumælandi stöðinni Telemundo tvisvar í viku.

- fb Sjá síðu 42




Fleiri fréttir

Sjá meira


×