Guðjón: Það þarf kraftaverk Guðmundur Marinó Ingvarsson á Akranesi skrifar 26. ágúst 2012 20:54 mynd/daníel „Þetta var ekki fallegasti fótboltaleikurinn en það voru ágætir kaflar í honum. Það var þungt að þurfa að tapa þessu. Við erum í erfiðri stöðu," sagði Guðjón Þórðarson þjálfari Grindavíkur eftir tapleikinn gegn ÍA í kvöld. „Rétt áður en þeir komast í 2-0 erum við nálægt því að jafna leikinn en það gekk ekki. Annað markið þeirra var klaufa mark og það gerir það að verkum að við fáum ekkert út úr þessum leik. „Það vantaði herslumuninn hjá okkur. Við fáum þrjú færi í fyrri hálfleik en ekkert þeirra testa Palla [Pál Gísla Jónsson] nógu vel. Það var þungt að sjá ekkert af færunum í seinni hálfleik enda í netinu. Markið hjá Scotty [Scott Ramsay] var gott en það var óeðlilegt að sjá okkur fá aukaspyrnu eftir brot á Tomi. Það nýttist en við vorum steinhissa, vissum næstum því ekkert hvað við áttum að gera. „Það vantaði örlítið betri útfærslu í pressunni sem við erum að reyna að búa til, því fer sem fer. Við verðum að vera yfirvegaðari í stöðunum sem við fáum. Við sjáum að fyrsta markið þeirra fer í gegnum varnarmanninn og undir markmanninn, þannig þarf það að gerast. Það hefur ekki verið að gerast hjá okkur í langan tíma. „Þú býrð til þína eigin heppni og við höfum ekki verið nógu öflugir í að búa hana til. Þetta verður erfiðara og erfiðara og ef við hefðum fengið úrslit hérna hefðum við náð að halda í við Selfoss og reynt að nálgast Framarana. Það er alveg ljóst að það þarf kraftaverk úr því sem komið er. Það er engin uppgjöf hjá mér og ég held að það sé ekki nein uppgjöf hjá strákunum. Þeir reyndu til þrautar en það vantaði herslumuninn," sagði Guðjón að lokum. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍA - Grindavík 2-1 ÍA lyfti sér í fjórða sæti Pepsí deildar karla í fótbolta með góðum 2-1 sigri á baráttuglöðu liði Grindavíkur í kvöld á Akranesi. Staðan í hálfleik var 1-0 ÍA í vil en ÍA komst í 2-0 áður en Grindavík minnkaði muninn skömmu fyrir leikslok. 26. ágúst 2012 00:01 Mest lesið Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Fótbolti Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Körfubolti Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Fótbolti Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sport Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Enski boltinn Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Íslenski boltinn Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fótbolti Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Enski boltinn Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Fótbolti Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Árni farinn frá Fylki „Mikið undir fyrir bæði lið“ FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Lárus Orri byrjaður að bæta við sig „Við erum að gera eitthvað rétt“ Á góðum stað fyrir mikil átök Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Sjáðu Árna bjarga sjálfum sér en fá svo á sig jöfnunarmark langt utan af velli Uppgjörið: FH - Stjarnan 1-1 | Jafntefli vonbrigði fyrir alla Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Sjá meira
„Þetta var ekki fallegasti fótboltaleikurinn en það voru ágætir kaflar í honum. Það var þungt að þurfa að tapa þessu. Við erum í erfiðri stöðu," sagði Guðjón Þórðarson þjálfari Grindavíkur eftir tapleikinn gegn ÍA í kvöld. „Rétt áður en þeir komast í 2-0 erum við nálægt því að jafna leikinn en það gekk ekki. Annað markið þeirra var klaufa mark og það gerir það að verkum að við fáum ekkert út úr þessum leik. „Það vantaði herslumuninn hjá okkur. Við fáum þrjú færi í fyrri hálfleik en ekkert þeirra testa Palla [Pál Gísla Jónsson] nógu vel. Það var þungt að sjá ekkert af færunum í seinni hálfleik enda í netinu. Markið hjá Scotty [Scott Ramsay] var gott en það var óeðlilegt að sjá okkur fá aukaspyrnu eftir brot á Tomi. Það nýttist en við vorum steinhissa, vissum næstum því ekkert hvað við áttum að gera. „Það vantaði örlítið betri útfærslu í pressunni sem við erum að reyna að búa til, því fer sem fer. Við verðum að vera yfirvegaðari í stöðunum sem við fáum. Við sjáum að fyrsta markið þeirra fer í gegnum varnarmanninn og undir markmanninn, þannig þarf það að gerast. Það hefur ekki verið að gerast hjá okkur í langan tíma. „Þú býrð til þína eigin heppni og við höfum ekki verið nógu öflugir í að búa hana til. Þetta verður erfiðara og erfiðara og ef við hefðum fengið úrslit hérna hefðum við náð að halda í við Selfoss og reynt að nálgast Framarana. Það er alveg ljóst að það þarf kraftaverk úr því sem komið er. Það er engin uppgjöf hjá mér og ég held að það sé ekki nein uppgjöf hjá strákunum. Þeir reyndu til þrautar en það vantaði herslumuninn," sagði Guðjón að lokum.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍA - Grindavík 2-1 ÍA lyfti sér í fjórða sæti Pepsí deildar karla í fótbolta með góðum 2-1 sigri á baráttuglöðu liði Grindavíkur í kvöld á Akranesi. Staðan í hálfleik var 1-0 ÍA í vil en ÍA komst í 2-0 áður en Grindavík minnkaði muninn skömmu fyrir leikslok. 26. ágúst 2012 00:01 Mest lesið Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Fótbolti Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Körfubolti Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Fótbolti Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sport Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Enski boltinn Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Íslenski boltinn Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fótbolti Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Enski boltinn Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Fótbolti Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Árni farinn frá Fylki „Mikið undir fyrir bæði lið“ FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Lárus Orri byrjaður að bæta við sig „Við erum að gera eitthvað rétt“ Á góðum stað fyrir mikil átök Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Sjáðu Árna bjarga sjálfum sér en fá svo á sig jöfnunarmark langt utan af velli Uppgjörið: FH - Stjarnan 1-1 | Jafntefli vonbrigði fyrir alla Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Sjá meira
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍA - Grindavík 2-1 ÍA lyfti sér í fjórða sæti Pepsí deildar karla í fótbolta með góðum 2-1 sigri á baráttuglöðu liði Grindavíkur í kvöld á Akranesi. Staðan í hálfleik var 1-0 ÍA í vil en ÍA komst í 2-0 áður en Grindavík minnkaði muninn skömmu fyrir leikslok. 26. ágúst 2012 00:01