Vel heppnað bingó: Löggan keyrði bara framhjá 22. apríl 2011 13:37 Mynd: Egill Veglegir vinningar, páskaegg og bækur, voru í árlegu páskabingói Vantrúar sem haldið var á Austurvelli upp úr hádeginu. Auk þess gat fólk fengið kaffi til að ylja sér og kleinur með. Bingóið hefur verið haldið síðustu ár á föstudaginn langa í því skyni að mótmæla því sem meðlimir Vantrúar kalla úrelta helgidagalöggjöf, en allt skemmtanahald, þar á meðal bingó, er bannað með lögum á þessum degi. Reynir Harðarson, formaður Vantrúar, segir þá félaga alltaf hafa fengið að halda bingóið án afskipta lögreglu. "Í fyrra sáum við lögreglubíl aka framhjá," segir hann, en það var allt og sumt. Sama var uppi á teningnum í ár, lögreglan ók framhjá en aðhafðist ekkert. Lögreglan sá engu að síður ástæðu til að senda frá sér tilkynningu nú fyrir páskana þar sem minnt var á bingóbannið, og skemmtanabann yfir höfuð á föstudaginn langa. Á Austurvelli í dag var spilað á fimmtíu bingóspjöld og segir Reynir að svo margir hafi mætt í ár að ekki hafi allir fengið spjöld. „Því miður átti við ekki fleiri spjöld," segir hann. Nokkrar umferðir voru spilaðar og fengu öll börn sem komu lítið páskaegg með sér heim. „Þetta var bara mjög vel heppnað," segir Reynir. Tengdar fréttir Páskabingó Vantrúar - mótmæla helgidagalöggjöfinni Undanfarin ár hefur skapast hefð fyrir páskabingói á Austurvelli á föstudaginn langa og í ár verður engin undantekning á því. Það eru meðlimir Vantrúar sem standa fyrir bingóinu sem hefst klukkan hálf eitt. "Við munum safnast saman klukkan 12:30 og sýna stjórnvöldum með þessum fallegu mótmælaaðgerðum hvað okkur finnst um löngu úrelta helgidagalöggjöfina. Veglegir vinningar, bækur og páskaegg. Svo bjóðum við upp á kakó og kökur. Allt ókeypis! Öll börn fá glaðning,“ segir á heimasíðu Vantrúar. Með því að smella á tengilinn hér að ofan má sjá myndband frá páskabingóinu í fyrra. Samkvæmt helgidagalöggjöfinni er óheimilt að halda eða taka þátt í bingói á föstudaginn langa. Lögreglan sendi út tilkynningu nú fyrir páskana þar sem hún minnti á þetta bann. Vantrúarmenn hafa þó að mestu fengið að halda sitt bingó óáreittir í gegn um árin. 22. apríl 2011 10:23 Mest lesið Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Erlent Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Innlent Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Innlent „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Innlent Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Innlent Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Innlent Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Innlent Einn látinn eftir annað lestarslys á Spáni Erlent Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Innlent Telur Trump gera mistök Erlent Fleiri fréttir Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Norðfirðingar gleðjast að sjá loðnuna birtast Annasamasti dagur á bráðamóttöku í lækna minnum Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Gríðarleg fjölgun hótana og dæmi um að setið sé fyrir lögreglumönnum Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Ofbeldi gegn lögreglumönnum magnast og baráttan hafin um Framsókn Nemi í jarðfræði hlaut Nýsköpunarverðlaunin „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Brynjar skýtur föstum skotum á Flokk fólksins „Fyrsta ár ríkisstjórnarinnar hefur mistekist“ Magnús Eiríksson borinn til grafar Heitt í hamsi vegna Grænlands Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Dýr framtíðarlausn að færa þjóðveginn vegna grjóthruns Borgarstjórn biður vöggustofubörnin afsökunar Eldgos á næstu vikum enn líklegasta niðurstaðan Sjö tilkynningar um heimilisofbeldi að jafnaði á dag „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Styrkleiki að formaður Framsóknar eigi sæti á þingi Þrjátíu á slysadeild vegna hálku og sjúkrabílar á leiðinni með fleiri Mannréttindaráðið ræðir Íran að frumkvæði Íslands Fimm starfslokasamningar kostað Hafró 35 milljónir Ögranir Trumps halda áfram og tugir leituðu á bráðamóttöku í hálkunni Á þriðja tug á bráðamóttöku vegna hálkuslysa Ingibjörg býður sig fram í formanninn Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Sjá meira
Veglegir vinningar, páskaegg og bækur, voru í árlegu páskabingói Vantrúar sem haldið var á Austurvelli upp úr hádeginu. Auk þess gat fólk fengið kaffi til að ylja sér og kleinur með. Bingóið hefur verið haldið síðustu ár á föstudaginn langa í því skyni að mótmæla því sem meðlimir Vantrúar kalla úrelta helgidagalöggjöf, en allt skemmtanahald, þar á meðal bingó, er bannað með lögum á þessum degi. Reynir Harðarson, formaður Vantrúar, segir þá félaga alltaf hafa fengið að halda bingóið án afskipta lögreglu. "Í fyrra sáum við lögreglubíl aka framhjá," segir hann, en það var allt og sumt. Sama var uppi á teningnum í ár, lögreglan ók framhjá en aðhafðist ekkert. Lögreglan sá engu að síður ástæðu til að senda frá sér tilkynningu nú fyrir páskana þar sem minnt var á bingóbannið, og skemmtanabann yfir höfuð á föstudaginn langa. Á Austurvelli í dag var spilað á fimmtíu bingóspjöld og segir Reynir að svo margir hafi mætt í ár að ekki hafi allir fengið spjöld. „Því miður átti við ekki fleiri spjöld," segir hann. Nokkrar umferðir voru spilaðar og fengu öll börn sem komu lítið páskaegg með sér heim. „Þetta var bara mjög vel heppnað," segir Reynir.
Tengdar fréttir Páskabingó Vantrúar - mótmæla helgidagalöggjöfinni Undanfarin ár hefur skapast hefð fyrir páskabingói á Austurvelli á föstudaginn langa og í ár verður engin undantekning á því. Það eru meðlimir Vantrúar sem standa fyrir bingóinu sem hefst klukkan hálf eitt. "Við munum safnast saman klukkan 12:30 og sýna stjórnvöldum með þessum fallegu mótmælaaðgerðum hvað okkur finnst um löngu úrelta helgidagalöggjöfina. Veglegir vinningar, bækur og páskaegg. Svo bjóðum við upp á kakó og kökur. Allt ókeypis! Öll börn fá glaðning,“ segir á heimasíðu Vantrúar. Með því að smella á tengilinn hér að ofan má sjá myndband frá páskabingóinu í fyrra. Samkvæmt helgidagalöggjöfinni er óheimilt að halda eða taka þátt í bingói á föstudaginn langa. Lögreglan sendi út tilkynningu nú fyrir páskana þar sem hún minnti á þetta bann. Vantrúarmenn hafa þó að mestu fengið að halda sitt bingó óáreittir í gegn um árin. 22. apríl 2011 10:23 Mest lesið Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Erlent Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Innlent Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Innlent „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Innlent Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Innlent Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Innlent Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Innlent Einn látinn eftir annað lestarslys á Spáni Erlent Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Innlent Telur Trump gera mistök Erlent Fleiri fréttir Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Norðfirðingar gleðjast að sjá loðnuna birtast Annasamasti dagur á bráðamóttöku í lækna minnum Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Gríðarleg fjölgun hótana og dæmi um að setið sé fyrir lögreglumönnum Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Ofbeldi gegn lögreglumönnum magnast og baráttan hafin um Framsókn Nemi í jarðfræði hlaut Nýsköpunarverðlaunin „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Brynjar skýtur föstum skotum á Flokk fólksins „Fyrsta ár ríkisstjórnarinnar hefur mistekist“ Magnús Eiríksson borinn til grafar Heitt í hamsi vegna Grænlands Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Dýr framtíðarlausn að færa þjóðveginn vegna grjóthruns Borgarstjórn biður vöggustofubörnin afsökunar Eldgos á næstu vikum enn líklegasta niðurstaðan Sjö tilkynningar um heimilisofbeldi að jafnaði á dag „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Styrkleiki að formaður Framsóknar eigi sæti á þingi Þrjátíu á slysadeild vegna hálku og sjúkrabílar á leiðinni með fleiri Mannréttindaráðið ræðir Íran að frumkvæði Íslands Fimm starfslokasamningar kostað Hafró 35 milljónir Ögranir Trumps halda áfram og tugir leituðu á bráðamóttöku í hálkunni Á þriðja tug á bráðamóttöku vegna hálkuslysa Ingibjörg býður sig fram í formanninn Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Sjá meira
Páskabingó Vantrúar - mótmæla helgidagalöggjöfinni Undanfarin ár hefur skapast hefð fyrir páskabingói á Austurvelli á föstudaginn langa og í ár verður engin undantekning á því. Það eru meðlimir Vantrúar sem standa fyrir bingóinu sem hefst klukkan hálf eitt. "Við munum safnast saman klukkan 12:30 og sýna stjórnvöldum með þessum fallegu mótmælaaðgerðum hvað okkur finnst um löngu úrelta helgidagalöggjöfina. Veglegir vinningar, bækur og páskaegg. Svo bjóðum við upp á kakó og kökur. Allt ókeypis! Öll börn fá glaðning,“ segir á heimasíðu Vantrúar. Með því að smella á tengilinn hér að ofan má sjá myndband frá páskabingóinu í fyrra. Samkvæmt helgidagalöggjöfinni er óheimilt að halda eða taka þátt í bingói á föstudaginn langa. Lögreglan sendi út tilkynningu nú fyrir páskana þar sem hún minnti á þetta bann. Vantrúarmenn hafa þó að mestu fengið að halda sitt bingó óáreittir í gegn um árin. 22. apríl 2011 10:23