Áhyggjuefni ef 30% þurfa stuðning við lestur Jón Hákon Halldórsson skrifar 25. ágúst 2011 11:11 Íslensk börn eru ágæt í lestri. Mynd/ Getty. Árangur barna í öðrum bekk grunnskóla er fagnaðarefni, segir Guðmundur B. Kristmundsson, dósent við Menntavísindasvið Háskóla Íslands.. Samkvæmt niðurstöðum lestrarskimunarprófs í fyrra geta um 70% nemenda í öðrum bekk grunnskóla í Reykjavik lesið sér til gagns samkvæmt þeim viðmiðum sem sett hafa verið. Eins og Vísir sagði frá í gær er þessi árangur sá besti sem sést hefur frá upphafi lesskimana sem hófust í grunnskólum borgarinnar árið 2002. Þessi árangur er sérstaklega merkilegur í ljósi þess að lesskilingur hjá sjö ára börnum, það er að segja börnum í öðrum bekk grunnskóla, virðist gefa vísbendingu um árangur í íslensku í fjórða bekk grunnskóla. „Ef börnunum gengur vel í byrjun þá búið þau að því um alla tíð. Þess vegna er svo rosalega mikilvægt að menn skilji það og skynji að það þarf bara góða kennara, gott efni og gott utanumhald á byrjunarstiginu,“ segir Guðmundur B. Kristmundsson, dósent. Hann bendir á að góð niðurstaða í öðrum bekk skili sér á samræmdu könnunarprófi í fjórða bekk. Það væri einnig fróðlegt að kanna hvernig börn komi út í samræmdum könnunar prófum síðar í framtíðinni. Guðmundur segir þó verulegt áhyggjuefni að um 30% barna í öðrum bekk þurfi stuðning. Hann segir ýmsar leiðir til að styðja börnin. Nauðsynlegt og gott starf sé unnið í leikskólum. Foreldrar ungra barna þurfi líka að fá upplýsingar um það hvað það þýði að lesa fyrir börn og tala við börn. Tengdar fréttir Besti árangur á lestrarprófi Um 71% nemenda í öðrum bekk í grunnskóla geta lesið sér til gagns samkvæmt þeim viðmiðum sem sett hafa verið. Þetta sýnir könnun sem gerð var á lesskilningi síðasta vor. Þetta er besti árangur frá upphafi lesskimana sem hófust í grunnskólum borgarinnar árið 2002. Af þeim 1.241 nemanda í öðrum bekk sem tók lesskimunarprófið töldust 875 þeirra geta lesið sér til gagns. Aftur á móti náðu 366 nemendur í 36 grunnskólum ekki þessum árangri eða 29% og þarf sá hópur stuðning í lestri með einstaklingsáætlun eða einstaklingsnámskrá. 24. ágúst 2011 16:44 Mest lesið Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent „Ég er sátt“ Innlent Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Erlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Samningur í höfn á síðustu stundu Innlent Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Innlent Fleiri fréttir „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Sjá meira
Árangur barna í öðrum bekk grunnskóla er fagnaðarefni, segir Guðmundur B. Kristmundsson, dósent við Menntavísindasvið Háskóla Íslands.. Samkvæmt niðurstöðum lestrarskimunarprófs í fyrra geta um 70% nemenda í öðrum bekk grunnskóla í Reykjavik lesið sér til gagns samkvæmt þeim viðmiðum sem sett hafa verið. Eins og Vísir sagði frá í gær er þessi árangur sá besti sem sést hefur frá upphafi lesskimana sem hófust í grunnskólum borgarinnar árið 2002. Þessi árangur er sérstaklega merkilegur í ljósi þess að lesskilingur hjá sjö ára börnum, það er að segja börnum í öðrum bekk grunnskóla, virðist gefa vísbendingu um árangur í íslensku í fjórða bekk grunnskóla. „Ef börnunum gengur vel í byrjun þá búið þau að því um alla tíð. Þess vegna er svo rosalega mikilvægt að menn skilji það og skynji að það þarf bara góða kennara, gott efni og gott utanumhald á byrjunarstiginu,“ segir Guðmundur B. Kristmundsson, dósent. Hann bendir á að góð niðurstaða í öðrum bekk skili sér á samræmdu könnunarprófi í fjórða bekk. Það væri einnig fróðlegt að kanna hvernig börn komi út í samræmdum könnunar prófum síðar í framtíðinni. Guðmundur segir þó verulegt áhyggjuefni að um 30% barna í öðrum bekk þurfi stuðning. Hann segir ýmsar leiðir til að styðja börnin. Nauðsynlegt og gott starf sé unnið í leikskólum. Foreldrar ungra barna þurfi líka að fá upplýsingar um það hvað það þýði að lesa fyrir börn og tala við börn.
Tengdar fréttir Besti árangur á lestrarprófi Um 71% nemenda í öðrum bekk í grunnskóla geta lesið sér til gagns samkvæmt þeim viðmiðum sem sett hafa verið. Þetta sýnir könnun sem gerð var á lesskilningi síðasta vor. Þetta er besti árangur frá upphafi lesskimana sem hófust í grunnskólum borgarinnar árið 2002. Af þeim 1.241 nemanda í öðrum bekk sem tók lesskimunarprófið töldust 875 þeirra geta lesið sér til gagns. Aftur á móti náðu 366 nemendur í 36 grunnskólum ekki þessum árangri eða 29% og þarf sá hópur stuðning í lestri með einstaklingsáætlun eða einstaklingsnámskrá. 24. ágúst 2011 16:44 Mest lesið Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent „Ég er sátt“ Innlent Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Erlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Samningur í höfn á síðustu stundu Innlent Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Innlent Fleiri fréttir „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Sjá meira
Besti árangur á lestrarprófi Um 71% nemenda í öðrum bekk í grunnskóla geta lesið sér til gagns samkvæmt þeim viðmiðum sem sett hafa verið. Þetta sýnir könnun sem gerð var á lesskilningi síðasta vor. Þetta er besti árangur frá upphafi lesskimana sem hófust í grunnskólum borgarinnar árið 2002. Af þeim 1.241 nemanda í öðrum bekk sem tók lesskimunarprófið töldust 875 þeirra geta lesið sér til gagns. Aftur á móti náðu 366 nemendur í 36 grunnskólum ekki þessum árangri eða 29% og þarf sá hópur stuðning í lestri með einstaklingsáætlun eða einstaklingsnámskrá. 24. ágúst 2011 16:44